„Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Hjörvar Ólafsson skrifar 14. ágúst 2025 21:03 Frederik Birk, þjálfari Bröndby, getur andað léttar. vísir / diego Frederik Birk, þjálfari Bröndby, sagði að lið hans hefði sýnt betri hliðar þegar liðið mætti Víkingi í kvöld á Bröndby-Stadion en það gerði í leiknum á Víkingsvellinum fyrir viku síðan. Bröndby komst áfram í fjórðu umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla með 4-0 sigri í leik liðanna í kvöld. „Fyrri hálfleikur gekk kannski ekki alveg eins og lagt var upp með. Við fáum á okkur rautt spjald og gekk ekki nógu vel að opna þá framan af. Við náðum hins vegar inn marki sem var mikilvægt og okkur óx ásmegin eftir því sem leið á leikinn,“ sagði Birk í samtali við Sýn Sport í leikslok. „Það var allt annað Bröndby-lið sem mætti til leiks í kvöld en gerði í fyrra leiknum og það er stóri munurinn á leikjunum tveimur. Við vorum nær því að spila á okkar getu og sýndum hvers megnugir við erum,“ sagði hann um muninn á leikjunum tveimur. „Með fullri virðingu fyrir Víkingi þá erum við með sterkara lið og það sást að mínu mati í þessum leik gæðamunurinn á liðunum. Við skoruðum fjögur fín mörk og komum okkur áfram eftir slakan leik á Íslandi,“ sagði Birk kampakátur. Aðspurður um hvort Birk hefði fundið fyrir pressu á sér og liðinu fyrir þennan leik sagði þjálfarinn: „Það er ávallt press að spila undir merkjum Bröndby og það var ekkert öðruvísi fyrir þetta verkefni en hefur verið og verður áfram. Bröndby er stórt lið með dyggan og fjölmennan hóp stuðningsmanna. Hjá Bröndby er og verður krafa um árangur og miklar væntingar um gott gengi. Það mun sem betur fer ekkert breytast.“ Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira
„Fyrri hálfleikur gekk kannski ekki alveg eins og lagt var upp með. Við fáum á okkur rautt spjald og gekk ekki nógu vel að opna þá framan af. Við náðum hins vegar inn marki sem var mikilvægt og okkur óx ásmegin eftir því sem leið á leikinn,“ sagði Birk í samtali við Sýn Sport í leikslok. „Það var allt annað Bröndby-lið sem mætti til leiks í kvöld en gerði í fyrra leiknum og það er stóri munurinn á leikjunum tveimur. Við vorum nær því að spila á okkar getu og sýndum hvers megnugir við erum,“ sagði hann um muninn á leikjunum tveimur. „Með fullri virðingu fyrir Víkingi þá erum við með sterkara lið og það sást að mínu mati í þessum leik gæðamunurinn á liðunum. Við skoruðum fjögur fín mörk og komum okkur áfram eftir slakan leik á Íslandi,“ sagði Birk kampakátur. Aðspurður um hvort Birk hefði fundið fyrir pressu á sér og liðinu fyrir þennan leik sagði þjálfarinn: „Það er ávallt press að spila undir merkjum Bröndby og það var ekkert öðruvísi fyrir þetta verkefni en hefur verið og verður áfram. Bröndby er stórt lið með dyggan og fjölmennan hóp stuðningsmanna. Hjá Bröndby er og verður krafa um árangur og miklar væntingar um gott gengi. Það mun sem betur fer ekkert breytast.“
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira