Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2025 20:30 Lassana Diarra fór til Rússland undir lok ferils síns en það endaði ekki vel. EPA/SERGEI ILNITSKY Fyrrum leikmaður franska landsliðsins í fótbolta sækist nú eftir svakalegum skaðabótum frá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Lassana Diarra lék á sínum tíma 34 landsleiki fyrir Frakka og lék með liðum eins og Real Madrid, Chelsea og Arsenal á farsælum ferli. Justice : « Une culture de mépris », Lassana Diarra dégomme la FIFA et réclame 65 millions d’euros https://t.co/7Fmyk9kEUN pic.twitter.com/AXjGuuPCjq— 20 Minutes Sport (@20minutesSport) August 18, 2025 Diarra vill fá skaðabætur eftir að FIFA stóð í vegi fyrir félagskiptum hans fyrir tíu árum síðan. Diarra sækist eftir 65 milljónum evra í skaðabætur eða meira en 9,3 milljörðum íslenskra króna. Diarra fagnaði sigri í málinu hjá Evrópudómstólnum síðasta haust og vill nýta sér það til að fá bætur hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Evrópudómstólinn komst að þeirri niðurstöðu að FIFA hefði ekki mátt koma í veg fyrir félagsskipti hans frá rússneska félaginu Lokomotiv Moskvu til belgíska félagsins Charleroi. Belgíska félagið hætti við að bjóða honum samning þegar FIFA lokaði á félagsskiptin. Diarra taldi sig vera lausan frá Rússlandi þegar félagið sagði upp samningi hans sumarið 2014 fyrir að neita að mæta á æfingar. Allt varð vitlaust á milli Diarra og þjálfara rússneska félagsins en Diarra var þar á samningi til ársins 2017. Félagsskiptareglur FIFA komu í veg fyrir að hann kæmist til Charleroi. Hann mátti að þeirra mati ekki semja við annað félag á meðan ekki var búið að ganga frá lausum endum í Moskvu. Evrópudómstóllinn var á allt annarri skoðun en málið hefur tekið heilan áratug. With full support from #FIFPRO, FIFPRO Europe and French player union @UNFP, Lassana Diarra is pursuing his rightful compensation before Belgian courts for damages resulting from FIFA's illegal transfer rules. Full statement ⤵— FIFPRO (@FIFPRO) August 18, 2025 FIFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Lassana Diarra lék á sínum tíma 34 landsleiki fyrir Frakka og lék með liðum eins og Real Madrid, Chelsea og Arsenal á farsælum ferli. Justice : « Une culture de mépris », Lassana Diarra dégomme la FIFA et réclame 65 millions d’euros https://t.co/7Fmyk9kEUN pic.twitter.com/AXjGuuPCjq— 20 Minutes Sport (@20minutesSport) August 18, 2025 Diarra vill fá skaðabætur eftir að FIFA stóð í vegi fyrir félagskiptum hans fyrir tíu árum síðan. Diarra sækist eftir 65 milljónum evra í skaðabætur eða meira en 9,3 milljörðum íslenskra króna. Diarra fagnaði sigri í málinu hjá Evrópudómstólnum síðasta haust og vill nýta sér það til að fá bætur hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Evrópudómstólinn komst að þeirri niðurstöðu að FIFA hefði ekki mátt koma í veg fyrir félagsskipti hans frá rússneska félaginu Lokomotiv Moskvu til belgíska félagsins Charleroi. Belgíska félagið hætti við að bjóða honum samning þegar FIFA lokaði á félagsskiptin. Diarra taldi sig vera lausan frá Rússlandi þegar félagið sagði upp samningi hans sumarið 2014 fyrir að neita að mæta á æfingar. Allt varð vitlaust á milli Diarra og þjálfara rússneska félagsins en Diarra var þar á samningi til ársins 2017. Félagsskiptareglur FIFA komu í veg fyrir að hann kæmist til Charleroi. Hann mátti að þeirra mati ekki semja við annað félag á meðan ekki var búið að ganga frá lausum endum í Moskvu. Evrópudómstóllinn var á allt annarri skoðun en málið hefur tekið heilan áratug. With full support from #FIFPRO, FIFPRO Europe and French player union @UNFP, Lassana Diarra is pursuing his rightful compensation before Belgian courts for damages resulting from FIFA's illegal transfer rules. Full statement ⤵— FIFPRO (@FIFPRO) August 18, 2025
FIFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira