Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Valur Páll Eiríksson skrifar 19. ágúst 2025 09:32 Bragi Karl Bjarkason, leikmaður FH. Vísir/Lýður Bragi Karl Bjarkason átti draumainnkomu hjá FH í Bestu deild karla í fyrrakvöld er liðið vann 5-4 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks. Um var að ræða fyrsta sigur liðsins á gervigrasi í 357 daga. FH-ingum virðist hafa liðið umtalsvert betur heima hjá sér, í Kaplakrika, heldur en að heiman í sumar. Liðið hafði aðeins unnið einn útisigur fyrir leikinn við Breiðablik í fyrrakvöld og sá sigur vannst á ÍA á Akranesi - á grasi. Aðrir útileikir á gervigrasi í sumar og allir með tölu tapast. Raunar hafði liðið ekki unnið keppnisleik á grasi síðan FH vann Fylki í Árbænum þann 25. ágúst 2024. „Ég held það sé ekki einn hlutur sem valdi. Við erum með frábæra leikmenn í öllum stöðum og það skiptir engu máli hvort það er gervigras eða gras. Það getur verið að þetta sé eitthvað hugarfarstengt. Ég trúi ekki á þetta og hafði ekki mikið spáð í þessu þegar það var sagt inni í klefa að við hefðum ekki unnið á gervigrasi í heilt ár. En við sýndum það að við getum unnið á gervigrasi,“ segir Bragi Karl Bjarkason, leikmaður FH. Innkoma í lagi Bragi Karl hefur ekki átt fast sæti í liði FH eftir skipti sín í Krikann frá ÍR í vetur. Hann stimplaði sig inn af krafti í leiknum við Blika. Hann skoraði eftir aðeins 30 sekúndur á vellinum, eftir að hafa komið inn á fyrir Kristján Flóka Finnbogason á 54. mínútu. Markið var með hans fyrstu snertingu í leiknum og hann skoraði öðru sinni örfáum mínútum síðar, það með sinni annarri snertingu. „Að mæta með áræðni og kraft inn í þetta. Maður reyndi að gera eins vel og maður gat og það heppnaðist þokkalega, að skora tvö,“ segir Bragi og bætir við: „Þetta var mjög ánægjulegt og ég kannski bjóst ekki við þessu. Maður tekur því sem kemur og ég er ánægður eftir þetta.“ Það hafi þá verið ánægjulegt að skora fyrstu tvö mörkin fyrir FH og jafnframt fyrstu mörkin í efstu deild. „Tilfinningin var mjög góð. Það var ákveðið spennufall í gær að skora þessi tvö mörk. Það var gaman að geta hjálpað liðinu. Böddi á svo stórt hrós skilið fyrir báðar stoðsendingarnar, hann fær stórt kredit fyrir þær,“ segir Bragi. Fréttina má sjá í spilaranum. FH Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira
FH-ingum virðist hafa liðið umtalsvert betur heima hjá sér, í Kaplakrika, heldur en að heiman í sumar. Liðið hafði aðeins unnið einn útisigur fyrir leikinn við Breiðablik í fyrrakvöld og sá sigur vannst á ÍA á Akranesi - á grasi. Aðrir útileikir á gervigrasi í sumar og allir með tölu tapast. Raunar hafði liðið ekki unnið keppnisleik á grasi síðan FH vann Fylki í Árbænum þann 25. ágúst 2024. „Ég held það sé ekki einn hlutur sem valdi. Við erum með frábæra leikmenn í öllum stöðum og það skiptir engu máli hvort það er gervigras eða gras. Það getur verið að þetta sé eitthvað hugarfarstengt. Ég trúi ekki á þetta og hafði ekki mikið spáð í þessu þegar það var sagt inni í klefa að við hefðum ekki unnið á gervigrasi í heilt ár. En við sýndum það að við getum unnið á gervigrasi,“ segir Bragi Karl Bjarkason, leikmaður FH. Innkoma í lagi Bragi Karl hefur ekki átt fast sæti í liði FH eftir skipti sín í Krikann frá ÍR í vetur. Hann stimplaði sig inn af krafti í leiknum við Blika. Hann skoraði eftir aðeins 30 sekúndur á vellinum, eftir að hafa komið inn á fyrir Kristján Flóka Finnbogason á 54. mínútu. Markið var með hans fyrstu snertingu í leiknum og hann skoraði öðru sinni örfáum mínútum síðar, það með sinni annarri snertingu. „Að mæta með áræðni og kraft inn í þetta. Maður reyndi að gera eins vel og maður gat og það heppnaðist þokkalega, að skora tvö,“ segir Bragi og bætir við: „Þetta var mjög ánægjulegt og ég kannski bjóst ekki við þessu. Maður tekur því sem kemur og ég er ánægður eftir þetta.“ Það hafi þá verið ánægjulegt að skora fyrstu tvö mörkin fyrir FH og jafnframt fyrstu mörkin í efstu deild. „Tilfinningin var mjög góð. Það var ákveðið spennufall í gær að skora þessi tvö mörk. Það var gaman að geta hjálpað liðinu. Böddi á svo stórt hrós skilið fyrir báðar stoðsendingarnar, hann fær stórt kredit fyrir þær,“ segir Bragi. Fréttina má sjá í spilaranum.
FH Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira