Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. ágúst 2025 08:20 Erlendir námsmenn geta átt von á því að verða sendir heim fyrir það eitt að taka þátt í mótmælum. Getty/Universal Images Group/UCG/John Senter Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segir yfirvöld hafa fellt niður landvistarleyfi yfir 6.000 erlendra námsmanna, þar af um 4.000 vegna meintra lögbrota. Fox News greindi fyrst frá en meðal þeirra brota sem námsmennirnir eru sagðir hafa framið eru innbrot, líkamsárásir og akstur undir áhrifum. Þá segir í svörum talsmanns utanríkisráðuneytisins að 200 til 300 námsmannaleyfi hafi verið afturkölluð vegna „stuðnings viðkomandi við hryðjuverkastarfsemi“. Þetta er ekki útskýrt nánar en hafa ber í huga að stjórnvöld hafa sakað námsmenn um stuðning við hryðjuverkastarfsemi með því einu að mæta á mótmæli til stuðnings íbúum Gasa. Stjórnvöld vestanhafs greindu frá því í apríl síðastliðnum að umsækjendur um námsmannaleyfi mættu eiga von á því að samfélagsmiðlar þeirra yrðu skoðaðir, meðal annars til að leita að vísbendingum um gyðingaandúð, og þá var greint frá því í júní að gerð yrði krafa um að umsækjendur heimiluðu öllum aðgangi að síðum sínum. Erlendum nemum hefur verið hótað um brottvísun eftir að hafa skrifað blaðagreinar eða færslur á samfélagsmiðla sem ganga í berhögg við afstöðu og stefnu stjórnvalda. Bandaríkin Háskólar Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
Fox News greindi fyrst frá en meðal þeirra brota sem námsmennirnir eru sagðir hafa framið eru innbrot, líkamsárásir og akstur undir áhrifum. Þá segir í svörum talsmanns utanríkisráðuneytisins að 200 til 300 námsmannaleyfi hafi verið afturkölluð vegna „stuðnings viðkomandi við hryðjuverkastarfsemi“. Þetta er ekki útskýrt nánar en hafa ber í huga að stjórnvöld hafa sakað námsmenn um stuðning við hryðjuverkastarfsemi með því einu að mæta á mótmæli til stuðnings íbúum Gasa. Stjórnvöld vestanhafs greindu frá því í apríl síðastliðnum að umsækjendur um námsmannaleyfi mættu eiga von á því að samfélagsmiðlar þeirra yrðu skoðaðir, meðal annars til að leita að vísbendingum um gyðingaandúð, og þá var greint frá því í júní að gerð yrði krafa um að umsækjendur heimiluðu öllum aðgangi að síðum sínum. Erlendum nemum hefur verið hótað um brottvísun eftir að hafa skrifað blaðagreinar eða færslur á samfélagsmiðla sem ganga í berhögg við afstöðu og stefnu stjórnvalda.
Bandaríkin Háskólar Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira