Féll fimm metra við að fagna marki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2025 06:33 Liðsfélagar Mierza Firjatullah hoppuðu sem betur fer ekki á eftir honum. @mierza.lovers Ungur knattspyrnumaður skoraði mjög gott mark fyrir þjóð sína en fagnaðarlætin hans enduðu afar illa. Mierza Firjatullah skoraði gott skallamark fyrir sautján ára landslið Indónesíu leik á móti Tadsíkistan. Var réttur maður á réttum stað í teignum og skallaði boltann laglega í markið. Leikurinn var í Independence bikarnum og strákurinn kom Indónesíu í 1-0 á 34. mínútu. Markið gott og gilt en var þó alls ekki ástæðan fyrir því af hverju strákurinn komst í heimsfréttirnar. Fögnuður Firjatullah kom honum nefnilega í vandræði og á flug á netmiðlum. Firjatullah var mjög kátur með markið sitt, hljóp í átta að áhorfendastúkunni og ætlaði að fagna með stuðningsmönnum indóníska liðsins sem höfðu fjölmennt á Norður Súmötru leikvanginn í Deliserdang í Indónesíu. Hann vildi komast alveg upp að kátum stuðningsmönnunum og hoppaði því yfir girðinguna sem var umhverfis völlinn. Firjatullah hélt auðvitað að jörðin væri í sömu hæð hinum megin við girðinguna en svo var ekki raunin. Firjatullah hoppaði í staðinn beina leið ofan í gryfju milli leikvallarins og áhorfendastúkunnar. Fyrir vikið féll strákurinn um fimm metra. Liðsfélagarnir komu á eftir honum en höfðu vit á því að stoppa við girðinguna. Það ótrúlega við þetta að Firjatullah tókst að lenda stökkið og sleppa tiltölulega ómeiddur úr þessu ævintýri. Hann hélt síðan áfram að fagna. View this post on Instagram A post shared by The Project (@theprojecttv) Fótbolti Mest lesið Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Víkingur - Valur | Verðlaun afhent í Víkinni Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Chelsea - Sunderland | Jöfn að stigum og geta stokkið upp í annað sætið Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Sjá meira
Mierza Firjatullah skoraði gott skallamark fyrir sautján ára landslið Indónesíu leik á móti Tadsíkistan. Var réttur maður á réttum stað í teignum og skallaði boltann laglega í markið. Leikurinn var í Independence bikarnum og strákurinn kom Indónesíu í 1-0 á 34. mínútu. Markið gott og gilt en var þó alls ekki ástæðan fyrir því af hverju strákurinn komst í heimsfréttirnar. Fögnuður Firjatullah kom honum nefnilega í vandræði og á flug á netmiðlum. Firjatullah var mjög kátur með markið sitt, hljóp í átta að áhorfendastúkunni og ætlaði að fagna með stuðningsmönnum indóníska liðsins sem höfðu fjölmennt á Norður Súmötru leikvanginn í Deliserdang í Indónesíu. Hann vildi komast alveg upp að kátum stuðningsmönnunum og hoppaði því yfir girðinguna sem var umhverfis völlinn. Firjatullah hélt auðvitað að jörðin væri í sömu hæð hinum megin við girðinguna en svo var ekki raunin. Firjatullah hoppaði í staðinn beina leið ofan í gryfju milli leikvallarins og áhorfendastúkunnar. Fyrir vikið féll strákurinn um fimm metra. Liðsfélagarnir komu á eftir honum en höfðu vit á því að stoppa við girðinguna. Það ótrúlega við þetta að Firjatullah tókst að lenda stökkið og sleppa tiltölulega ómeiddur úr þessu ævintýri. Hann hélt síðan áfram að fagna. View this post on Instagram A post shared by The Project (@theprojecttv)
Fótbolti Mest lesið Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Víkingur - Valur | Verðlaun afhent í Víkinni Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Chelsea - Sunderland | Jöfn að stigum og geta stokkið upp í annað sætið Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Sjá meira