„Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. ágúst 2025 16:19 Trukkur frá Þorbirni fylgir ferðamönnum yfir veginn við Kýlingarvatn. Landsbjörg Björgunarsveitin Þorbjörn hefur staðið í ströngu frá því snemma í morgun við að aðstoða ferðamenn að Fjallabaki og þar um kring. Gríðarlegir vatnavextir eru á svæðinu og aðstæður leiðinlegar. „Það er búið að vera töluvert álag á okkur frá því snemma í morgun. Það er búið að vera svo ofboðslega vont veður og mikið vatnsveður. Það er bara allt á floti hérna alls staðar,“ segir Otti Rafn Sigmarsson, í björgunarsveitinni Þorbirni sem sinnir nú hálendisvakt í Landmannalaugum. „Hér eru allir vegir hálfpartinn á kafi í pollum og ár farnar að flæða alls staðar yfir bakka sína og meira að segja tjaldstæðið hérna í Landmannalaugum er á floti.“ Í eftirfarandi myndbandi má sjá trukk frá Þorbirni fylgja ferðamönnum við Kýlingarvatn þar sem alla jafna er beinn og breiður vegur. Otti segir að björgunarsveitin hafi aðstoðað töluvert marga í dag, en ekkert alvarleg hafi komið upp á. Aðstoð hafi aðallega verið fólgin í að aðstoða fólk við að komast leiðar sinnar. Er fólk ekki þakklátt þegar þið mætið á staðinn? „Jú við eigum inni nokkur matarboð í kvöld ef við viljum,“ segir Otti. Aðallega hafi þetta verið erlendir ferðamenn hingað til. „Þetta eru aðallega ferðamenn, sem hafa kannski farið á mis við upplýsingar um veðrið, ekki áttað sig á því hvernig þetta myndi koma.“ Rangárþing eystra Björgunarsveitir Tengdar fréttir Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Mikið hefur rignt að Fjallabaki síðastliðinn sólarhring og ár og vötn bólgnað í miklum vatnavöxtum í kjölfar rigningarinnar. 26. ágúst 2025 09:41 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Sjá meira
„Það er búið að vera töluvert álag á okkur frá því snemma í morgun. Það er búið að vera svo ofboðslega vont veður og mikið vatnsveður. Það er bara allt á floti hérna alls staðar,“ segir Otti Rafn Sigmarsson, í björgunarsveitinni Þorbirni sem sinnir nú hálendisvakt í Landmannalaugum. „Hér eru allir vegir hálfpartinn á kafi í pollum og ár farnar að flæða alls staðar yfir bakka sína og meira að segja tjaldstæðið hérna í Landmannalaugum er á floti.“ Í eftirfarandi myndbandi má sjá trukk frá Þorbirni fylgja ferðamönnum við Kýlingarvatn þar sem alla jafna er beinn og breiður vegur. Otti segir að björgunarsveitin hafi aðstoðað töluvert marga í dag, en ekkert alvarleg hafi komið upp á. Aðstoð hafi aðallega verið fólgin í að aðstoða fólk við að komast leiðar sinnar. Er fólk ekki þakklátt þegar þið mætið á staðinn? „Jú við eigum inni nokkur matarboð í kvöld ef við viljum,“ segir Otti. Aðallega hafi þetta verið erlendir ferðamenn hingað til. „Þetta eru aðallega ferðamenn, sem hafa kannski farið á mis við upplýsingar um veðrið, ekki áttað sig á því hvernig þetta myndi koma.“
Rangárþing eystra Björgunarsveitir Tengdar fréttir Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Mikið hefur rignt að Fjallabaki síðastliðinn sólarhring og ár og vötn bólgnað í miklum vatnavöxtum í kjölfar rigningarinnar. 26. ágúst 2025 09:41 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Sjá meira
Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Mikið hefur rignt að Fjallabaki síðastliðinn sólarhring og ár og vötn bólgnað í miklum vatnavöxtum í kjölfar rigningarinnar. 26. ágúst 2025 09:41