Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar 28. ágúst 2025 09:15 Mig langar til að hoppa í drullupottinn sem er við hliðina á drullupottinum sem Snorri Másson er að hoppa í. Varðandi hans sýn/skoðun á hinsegin fólk, þá er ég hugsi. Er þessi skoðun hans á fjölbreytileika fólks, skoðun Miðflokksins eða er þetta hans persónulega skoðun. Mjög mikilvægt að mínu mati að fá upplýsingar um það. Miða við það sem hann segir, varðandi fjölbreytileika fólks, þá er ég hugsi. Skoðum Miðflokkinn. Í honum eru feitir karlar, grannir karlar, ljótir karlar, sætir karlar (frekar fáir),, sætar konur (nokkrar), klárir karlar (mjög fáir), klárar konur (flestar). Svo gæti alveg leynst innan þennan fjölbreytileika regnboga menn/konu. Svona mætti lengi telja. Mér sýnist ansi mikill fjölbreytileiki þrífast innan Miðflokks Snorra Mássonar. Nú er spurt, Sigmundur Davíð, Er Miðflokkurinn ekki full mikið fjölbreyttur ?? Mitt mat er að framsetning Snorra Mássonar varðandi fjölbreytileikans er fáfræði frekar en heimska. Má til með að segja mína hlið á þessu máli. Ég er faðir þriggja barna. Sem eru fædd, sonur, dóttir og sonur. Í dag á ég þrjá syni. Þrjá frábæra drengi. Mig langar aðeins til að fræða, fáfróðan (mitt mat) þingmann, um mína hlið sem faðir trans einstaklings. Þegar miðju barnið mitt fæddist sem stúlka (nú sonur) og mun ég hér eftir alltaf nefna sem sonur minn, enda er hann sonur minn. Snorri Másson, þegar sonur minn tilkynnti okkur foreldrunum sínum um sínar tilfinningar, þá kviknaði á peruni hjá mér. Auðvita var hann strákur (KK). Hef grun um að móðir hans hafi vitað af þessu nokkuð fyrr. Þá fór ég að skoða söguna, fyrst í huganum svo fjölskyldu myndir, ansi margar. Sá þá mjög fljótt að sonur min var í röngum líkama. Nú langar mig til að upplýsa fáfróðan (mitt mat) þingmannin Snorra Másson. Hann sonur minn, frá fæðingu og til ……dagsins í dag lék sér aldrei með leikföng sem “ætluð” voru fyrir stúlkur, þrátt fyrir það að við foreldrarnir vorum alltaf að kaupa fyrir hann þannig leikföng. Hann hafði engan áhuga á þannig dóti. En hann átti “bangsa” eða þannig, sem hann hélt mjög mikið upp á, Monsi hét hann. Snorri Másson þingmaður Miðflokksins. Þegar sonur minn óx úr grasi, þá lék hann sér bara við stráka (ca 4 – 10 ára) vildi bara leika sér með bíla eða báta. Vildi vera niðri á bryggju þegar bátarnir voru að koma í land. Vildi vera með mér úti í bílskúr þegar ég var að gera við Rússajeppan (GAS …) Vildi fara með mér út á sjó á trillu sem ég átti. (ekki viss um að Snorri Másson viti hvað Trilla er.) Snorri Másson, en það er lítill bátur. Og það sem meira er að hann slógst við strákanna eins og tíðkaðist meðal drengja á þeim tíma. Það var ekkert ofbeldi eins og tíðkast í dag, engin vopn heldur bara hendur og fætur. Og það máttu vita Snorri Másson að oftar hafði hann betur en jafnaldra strákar. Snorri Másson þingmaður Miðflokksins Nú líða árin og við foreldrarnir erum blind, eins og sumir um tilfinningar hans, varðandi eigin líkama M.a Þú . Og enn líða árin. Hann fer í sveit hjá frænku sinni. Snorri Másson, nú veit ég ekkert hvaða þekkingu þú hefur um sveitarstörfum þess tíma Snorri! Líklega enga. Á þeim tíma voru svo kölluð kvenna og karla störf í sveitinni. Konurnar sáu um inni-störf og karlarnir sáu um úti-störfin, einföld mynd af þessu. Ég held og veit það í dag, að sonur minn, braut blað og skrifaði söguna (mitt mat) hvað þetta varðar að því að hann var karlmaður í röngum líkama.. Snorri Másson nú þingmaður Miðflokksins. Nú langar mig til að fræða þig um smá. Sonur minn 😊 fór í sveitinna hjá frænku sinni (Hann var ekki komin út úr skápnum þá , ca. 12 ára). Snorri Másson.. Stutta sagan er sú, að hann fór að sinna svokölluðum KARLA störfum í sveitinni með dyggum stuðningi frænku sinnar. Að lokum. Snorri Másson fáfróður þingmaður Miðflokksins Ég veit ekkert um þinn grunn eða þekkingu um TRANS/HINSEGIN fólks. Ég bara vona fyrir hönd afkomenda þinna, að þú berir virðingu fyrir. 1. Tilfinningu 2. Klæðnaði 3. Hegðun 4. Útliti. Þar með talinn litarháttur Höfundur er stoltur faðir einstaklings sem þorði og hafði kjark til að berjast við fáfræði og heimsku sumra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Miðflokkurinn Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson Skoðun Skoðun Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Ógnar stjórnleysi á landamærunum íslensku samfélagi? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Menningarstríð í borginni Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsið Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Austurland lykilhlekkur í varnarmálum Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Áhyggjur af fyrirhugaðri sameiningu Hljóðbókasafns Íslands Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í færni Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar Skoðun „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson skrifar Skoðun Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Þögnin sem mótar umræðuna Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Yfirborðskennd tiltekt Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Konukot Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers vegna ekki bókun 35? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar – rolluþjóð með framtíð í hampi Sigríður Ævarsdóttir skrifar Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson skrifar Sjá meira
Mig langar til að hoppa í drullupottinn sem er við hliðina á drullupottinum sem Snorri Másson er að hoppa í. Varðandi hans sýn/skoðun á hinsegin fólk, þá er ég hugsi. Er þessi skoðun hans á fjölbreytileika fólks, skoðun Miðflokksins eða er þetta hans persónulega skoðun. Mjög mikilvægt að mínu mati að fá upplýsingar um það. Miða við það sem hann segir, varðandi fjölbreytileika fólks, þá er ég hugsi. Skoðum Miðflokkinn. Í honum eru feitir karlar, grannir karlar, ljótir karlar, sætir karlar (frekar fáir),, sætar konur (nokkrar), klárir karlar (mjög fáir), klárar konur (flestar). Svo gæti alveg leynst innan þennan fjölbreytileika regnboga menn/konu. Svona mætti lengi telja. Mér sýnist ansi mikill fjölbreytileiki þrífast innan Miðflokks Snorra Mássonar. Nú er spurt, Sigmundur Davíð, Er Miðflokkurinn ekki full mikið fjölbreyttur ?? Mitt mat er að framsetning Snorra Mássonar varðandi fjölbreytileikans er fáfræði frekar en heimska. Má til með að segja mína hlið á þessu máli. Ég er faðir þriggja barna. Sem eru fædd, sonur, dóttir og sonur. Í dag á ég þrjá syni. Þrjá frábæra drengi. Mig langar aðeins til að fræða, fáfróðan (mitt mat) þingmann, um mína hlið sem faðir trans einstaklings. Þegar miðju barnið mitt fæddist sem stúlka (nú sonur) og mun ég hér eftir alltaf nefna sem sonur minn, enda er hann sonur minn. Snorri Másson, þegar sonur minn tilkynnti okkur foreldrunum sínum um sínar tilfinningar, þá kviknaði á peruni hjá mér. Auðvita var hann strákur (KK). Hef grun um að móðir hans hafi vitað af þessu nokkuð fyrr. Þá fór ég að skoða söguna, fyrst í huganum svo fjölskyldu myndir, ansi margar. Sá þá mjög fljótt að sonur min var í röngum líkama. Nú langar mig til að upplýsa fáfróðan (mitt mat) þingmannin Snorra Másson. Hann sonur minn, frá fæðingu og til ……dagsins í dag lék sér aldrei með leikföng sem “ætluð” voru fyrir stúlkur, þrátt fyrir það að við foreldrarnir vorum alltaf að kaupa fyrir hann þannig leikföng. Hann hafði engan áhuga á þannig dóti. En hann átti “bangsa” eða þannig, sem hann hélt mjög mikið upp á, Monsi hét hann. Snorri Másson þingmaður Miðflokksins. Þegar sonur minn óx úr grasi, þá lék hann sér bara við stráka (ca 4 – 10 ára) vildi bara leika sér með bíla eða báta. Vildi vera niðri á bryggju þegar bátarnir voru að koma í land. Vildi vera með mér úti í bílskúr þegar ég var að gera við Rússajeppan (GAS …) Vildi fara með mér út á sjó á trillu sem ég átti. (ekki viss um að Snorri Másson viti hvað Trilla er.) Snorri Másson, en það er lítill bátur. Og það sem meira er að hann slógst við strákanna eins og tíðkaðist meðal drengja á þeim tíma. Það var ekkert ofbeldi eins og tíðkast í dag, engin vopn heldur bara hendur og fætur. Og það máttu vita Snorri Másson að oftar hafði hann betur en jafnaldra strákar. Snorri Másson þingmaður Miðflokksins Nú líða árin og við foreldrarnir erum blind, eins og sumir um tilfinningar hans, varðandi eigin líkama M.a Þú . Og enn líða árin. Hann fer í sveit hjá frænku sinni. Snorri Másson, nú veit ég ekkert hvaða þekkingu þú hefur um sveitarstörfum þess tíma Snorri! Líklega enga. Á þeim tíma voru svo kölluð kvenna og karla störf í sveitinni. Konurnar sáu um inni-störf og karlarnir sáu um úti-störfin, einföld mynd af þessu. Ég held og veit það í dag, að sonur minn, braut blað og skrifaði söguna (mitt mat) hvað þetta varðar að því að hann var karlmaður í röngum líkama.. Snorri Másson nú þingmaður Miðflokksins. Nú langar mig til að fræða þig um smá. Sonur minn 😊 fór í sveitinna hjá frænku sinni (Hann var ekki komin út úr skápnum þá , ca. 12 ára). Snorri Másson.. Stutta sagan er sú, að hann fór að sinna svokölluðum KARLA störfum í sveitinni með dyggum stuðningi frænku sinnar. Að lokum. Snorri Másson fáfróður þingmaður Miðflokksins Ég veit ekkert um þinn grunn eða þekkingu um TRANS/HINSEGIN fólks. Ég bara vona fyrir hönd afkomenda þinna, að þú berir virðingu fyrir. 1. Tilfinningu 2. Klæðnaði 3. Hegðun 4. Útliti. Þar með talinn litarháttur Höfundur er stoltur faðir einstaklings sem þorði og hafði kjark til að berjast við fáfræði og heimsku sumra.
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun
Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar
Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun