Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Árni Sæberg skrifar 29. ágúst 2025 10:31 Heiða Björg Hilmisdóttir er borgarstjóri. Vísir/Ívar Fannar Samkvæmt nýrri könnun eru aðeins nítján prósent borgarbúa ánægð með störf Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra. 45 prósent borgarbúa eru óánægð með störf hennar og 36 prósent segjast í meðallagi ánægð. Þetta kemur fram í skoðanakönnun Maskínu, sem var lögð fyrir dagana 18. til 25. ágúst. Svarendur voru 1.029 úr hópi fólks átján ára og eldri sem búsett er í Reykjavík. Maskína Þegar könnunin var síðast lögð fyrir í apríl síðastliðnum var ánægja með störf Heiðu Bjargar einu prósentustigi meiri og óánægja fimm prósentustigum minni. Dagur bæði vinsælastur og óvinsælastur Séu niðurstöður könnunarinnar skoðaðar aftur til loka árs 2022 hefur ánægja með störf borgarstjóra hæst mælst 28 prósent. Það var í desember 2022 þegar Dagur B. Eggertsson sat í stóli borgarstjóra. Minnst hefur ánægjan mælst í nóvember síðasta árs, þegar sautján prósent sögðust ánægð með störf Einars Þorsteinssonar. Óánægja með störf borgarstjóra hefur mest mælst heil 55 prósent en það var fyrir sléttum tveimur árum þegar Dagur var borgarstjóri. Maskína Sanna áfram á toppnum Sé litið til spurningarinnar um hvaða borgarfulltrúi borgarbúum hefur þótt standa sig best á yfirstandandi kjörtímabili hefur lítið breyst á toppnum. 24 prósentum þykir Sanna Magdalena Mörtudóttir hafa staðið sig best, samanborið við 25 prósent í apríl. 17 prósentum þykir Hildur Björnsdóttir hafa staðið sig best, samanborið við 19 prósent síðast. Hástökkvarinn er Kjartan Magnússon en nú þykir 9 prósent borgarbúa hann hafa staðið sig best, samanborið við aðeins 6 prósent í apríl. Hann nær þar með Einari Þorsteinssyni í vinsældum en 9 prósent telja hann sömuleiðis hafa staðið sig best, samanborið við 10 prósent síðast. Borgarstjórn Reykjavík Skoðanakannanir Samfylkingin Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Sjá meira
Þetta kemur fram í skoðanakönnun Maskínu, sem var lögð fyrir dagana 18. til 25. ágúst. Svarendur voru 1.029 úr hópi fólks átján ára og eldri sem búsett er í Reykjavík. Maskína Þegar könnunin var síðast lögð fyrir í apríl síðastliðnum var ánægja með störf Heiðu Bjargar einu prósentustigi meiri og óánægja fimm prósentustigum minni. Dagur bæði vinsælastur og óvinsælastur Séu niðurstöður könnunarinnar skoðaðar aftur til loka árs 2022 hefur ánægja með störf borgarstjóra hæst mælst 28 prósent. Það var í desember 2022 þegar Dagur B. Eggertsson sat í stóli borgarstjóra. Minnst hefur ánægjan mælst í nóvember síðasta árs, þegar sautján prósent sögðust ánægð með störf Einars Þorsteinssonar. Óánægja með störf borgarstjóra hefur mest mælst heil 55 prósent en það var fyrir sléttum tveimur árum þegar Dagur var borgarstjóri. Maskína Sanna áfram á toppnum Sé litið til spurningarinnar um hvaða borgarfulltrúi borgarbúum hefur þótt standa sig best á yfirstandandi kjörtímabili hefur lítið breyst á toppnum. 24 prósentum þykir Sanna Magdalena Mörtudóttir hafa staðið sig best, samanborið við 25 prósent í apríl. 17 prósentum þykir Hildur Björnsdóttir hafa staðið sig best, samanborið við 19 prósent síðast. Hástökkvarinn er Kjartan Magnússon en nú þykir 9 prósent borgarbúa hann hafa staðið sig best, samanborið við aðeins 6 prósent í apríl. Hann nær þar með Einari Þorsteinssyni í vinsældum en 9 prósent telja hann sömuleiðis hafa staðið sig best, samanborið við 10 prósent síðast.
Borgarstjórn Reykjavík Skoðanakannanir Samfylkingin Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Sjá meira