Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Valur Páll Eiríksson skrifar 30. ágúst 2025 11:01 Haukur Helgi ásamt Kára Jónssyni. Haukur er með bundið um hálsinn eftir aðgerðina. Vísir/Hulda Margrét Haukur Helgi Pálsson er mættur í keppnishöllina í Katowice fyrir leik Íslands við Belgíu á EM. Hann lenti í nótt eftir að hafa undirgengist aðgerð á þriðjudaginn var. Það var Hauki Helga sem og landsliðinu öllu töluvert áfall þegar hann hrökklaðist úr lestinni skömmu fyrir mót. Hann hafði fengið högg á barkann í leik við Portúgal og í ljós kom að hann var brákaður á barka og þurfti að undirgangast aðgerð á þriðjudaginn var. Aðgerðin heppnaðist vel og hann mættur hingað út til Katowice líkt og áætlanir stóðu til um. Hann lenti í Varsjá seint í gærkvöldi og kom á hótel liðsins eftir miðnættið. Ægir Þór Steinarsson og Craig Pedersen höfðu báðir orð á því við Vísi að þeir hlökkuðu til að fá Hauk til liðs við hópinn. Haukur sagði í viðtali við Vísi í síðustu viku að hann hyggðist styðja við liðið eins og hann gæti á mótinu. Því miður er það ekki innan vallar en hann verður engu að síður hluti af hópnum það sem eftir er móts. Gistir á liðshótelinu og verður strákunum innan handar. Ísland mætir Belgíu í öðrum leik liðsins á EM klukkan 12:00. Beina textalýsingu frá leiknum má nálgast hér. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fær væntanlega sitt besta tækifæri til sigurs á EM í dag, þegar það mætir Belgíu í Katowice. Möguleiki er á fyrsta sigri Íslands á stórmóti. 30. ágúst 2025 10:00 Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Íslendingarnir í Katowice tóku daginn snemma enda spilar íslenska landsliðið snemma í dag rétt eins og á fimmtudag. 30. ágúst 2025 10:55 „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Orri Gunnarsson er mættur á sitt fyrsta Eurobasket og ekki bara sem farþegi heldur sem byrjunarliðsmaður í íslenska liðinu. 30. ágúst 2025 10:32 Stoltur og þakklátur með tárin í augunum „Leiðtogarnir í þessu liði sögðu okkur það að við hefðum ekki mikinn tíma til að svekkja okkur. Við vorum svekktir í rútunni en svo var það búið. Þegar við komum upp á hótel lögðum við það til hliðar og einbeittum okkur að næsta hlut,“ segir Hilmar Smári Henningsson, leikmaður körfuboltalandsliðsins, um tap fyrir Ísrael á EM í gær. Öll einbeiting sé á næsta leik við Belgíu. 30. ágúst 2025 07:00 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Það var Hauki Helga sem og landsliðinu öllu töluvert áfall þegar hann hrökklaðist úr lestinni skömmu fyrir mót. Hann hafði fengið högg á barkann í leik við Portúgal og í ljós kom að hann var brákaður á barka og þurfti að undirgangast aðgerð á þriðjudaginn var. Aðgerðin heppnaðist vel og hann mættur hingað út til Katowice líkt og áætlanir stóðu til um. Hann lenti í Varsjá seint í gærkvöldi og kom á hótel liðsins eftir miðnættið. Ægir Þór Steinarsson og Craig Pedersen höfðu báðir orð á því við Vísi að þeir hlökkuðu til að fá Hauk til liðs við hópinn. Haukur sagði í viðtali við Vísi í síðustu viku að hann hyggðist styðja við liðið eins og hann gæti á mótinu. Því miður er það ekki innan vallar en hann verður engu að síður hluti af hópnum það sem eftir er móts. Gistir á liðshótelinu og verður strákunum innan handar. Ísland mætir Belgíu í öðrum leik liðsins á EM klukkan 12:00. Beina textalýsingu frá leiknum má nálgast hér.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fær væntanlega sitt besta tækifæri til sigurs á EM í dag, þegar það mætir Belgíu í Katowice. Möguleiki er á fyrsta sigri Íslands á stórmóti. 30. ágúst 2025 10:00 Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Íslendingarnir í Katowice tóku daginn snemma enda spilar íslenska landsliðið snemma í dag rétt eins og á fimmtudag. 30. ágúst 2025 10:55 „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Orri Gunnarsson er mættur á sitt fyrsta Eurobasket og ekki bara sem farþegi heldur sem byrjunarliðsmaður í íslenska liðinu. 30. ágúst 2025 10:32 Stoltur og þakklátur með tárin í augunum „Leiðtogarnir í þessu liði sögðu okkur það að við hefðum ekki mikinn tíma til að svekkja okkur. Við vorum svekktir í rútunni en svo var það búið. Þegar við komum upp á hótel lögðum við það til hliðar og einbeittum okkur að næsta hlut,“ segir Hilmar Smári Henningsson, leikmaður körfuboltalandsliðsins, um tap fyrir Ísrael á EM í gær. Öll einbeiting sé á næsta leik við Belgíu. 30. ágúst 2025 07:00 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fær væntanlega sitt besta tækifæri til sigurs á EM í dag, þegar það mætir Belgíu í Katowice. Möguleiki er á fyrsta sigri Íslands á stórmóti. 30. ágúst 2025 10:00
Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Íslendingarnir í Katowice tóku daginn snemma enda spilar íslenska landsliðið snemma í dag rétt eins og á fimmtudag. 30. ágúst 2025 10:55
„Hljóp stressið fljótt úr mér“ Orri Gunnarsson er mættur á sitt fyrsta Eurobasket og ekki bara sem farþegi heldur sem byrjunarliðsmaður í íslenska liðinu. 30. ágúst 2025 10:32
Stoltur og þakklátur með tárin í augunum „Leiðtogarnir í þessu liði sögðu okkur það að við hefðum ekki mikinn tíma til að svekkja okkur. Við vorum svekktir í rútunni en svo var það búið. Þegar við komum upp á hótel lögðum við það til hliðar og einbeittum okkur að næsta hlut,“ segir Hilmar Smári Henningsson, leikmaður körfuboltalandsliðsins, um tap fyrir Ísrael á EM í gær. Öll einbeiting sé á næsta leik við Belgíu. 30. ágúst 2025 07:00