Innlent

Skjálfti fannst í byggð

Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar
Skjálftinn mældist 3,1 á stærð.
Skjálftinn mældist 3,1 á stærð. Map.is

Jarðskjálfti fannst í byggð klukkan 12:46. Hann mældist 3,1 að stærð og átti upptök sín við Seltún í Krýsuvík.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands.

Þar segir að jarðskjálftar séu algengir á svæðinu og að nokkrir minni skjálftar hafi fylgt í kjölfarið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×