Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2025 11:30 Jose Mourinho sést hér í síðasta leik sínum sem stjóri Fenerbahce en það var í undankeppni Meistatadeildarinnar á móti Benfica. Getty/Gualter Fatia Jose Mourinho var rekinn sem knattspyrnustjóri tyrkneska félagsins Fenerbahce í vikunni eftir vonbrigðin í Evrópu þar sem liðinu tókst ekki að komast í Meistaradeildina. Þetta er langt frá því að vera fyrsti brottrekstur Portúgalans á stjóraferlinum. Mourinho hefur verið rekinn margoft á ferlinum en oftast fljótlega komið sér í nýtt starf aftur. Þetta þýðir einnig að Mourinho hefur fengið borgaðar gríðarlega háar upphæðir fyrir að mæta ekki í vinnuna. Mourinho mun nú fá átta milljón punda borgaðar fyrir starfslokasamning sinn við tyrkneska félagið eða 1,3 milljarða króna. Hann hefur nú alls fengið 88 milljónir punda borgaðar út á ferlinum eftir að hafa verið rekinn frá liðum á Englandi, á Spáni, á Ítalíu og nú í Tyrklandi. Það gerir 14,6 milljarða í íslenskum krónum. Chelsea rak hann meðal annars tvisvar, borgaði honum fyrst 18 milljónir punda og svo seinna 8,3 milljónir punda. Mest fékk hann frá Manchester United þegar hann var rekinn þar eða 19 milljónir punda. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium) Tyrkneski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Mourinho hefur verið rekinn margoft á ferlinum en oftast fljótlega komið sér í nýtt starf aftur. Þetta þýðir einnig að Mourinho hefur fengið borgaðar gríðarlega háar upphæðir fyrir að mæta ekki í vinnuna. Mourinho mun nú fá átta milljón punda borgaðar fyrir starfslokasamning sinn við tyrkneska félagið eða 1,3 milljarða króna. Hann hefur nú alls fengið 88 milljónir punda borgaðar út á ferlinum eftir að hafa verið rekinn frá liðum á Englandi, á Spáni, á Ítalíu og nú í Tyrklandi. Það gerir 14,6 milljarða í íslenskum krónum. Chelsea rak hann meðal annars tvisvar, borgaði honum fyrst 18 milljónir punda og svo seinna 8,3 milljónir punda. Mest fékk hann frá Manchester United þegar hann var rekinn þar eða 19 milljónir punda. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium)
Tyrkneski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira