„Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. ágúst 2025 22:31 Srdjan Tufagdzic, Túfa, þjálfari Vals. Vísir/Diego Valur tapaði gegn Fram í 21. Umferð Bestu deildar karla í kvöld þegar Fram skoraði sigurmarkið í uppbótartíma úr vítaspyrnu. Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals ræddi við Vísi eftir leik og var sársvekktur. Hann viðurkenndi að tilfinningin væru mjög súr eftir leik: „Sérstaklega því mér fannst við ekki eiga að tapa þessum leik. Hörkuleikur og það eru kaflar í leiknum þar sem við erum bara miklu betri. Er mest ósáttur við byrjunina í seinni hálfleik, þá hættum við að gera það við vorum að gera vel í fyrri hálfleik. Leyfum Fram að taka aðeins yfir leikinn. Heilt yfir fannst mér við þó eiga skilið að vinna þennan leik,“ sagði Tufa. Valur vann Aftureldingu í síðustu umferð þar sem liðið var frábært í seinni hálfleik eftir slakan fyrri hálfleik. Tufa sagði það ekki áhyggjuefni að Valur væri að spila einn hálfleik vel þessa dagana. „Ég held að þetta var ekki leikur tveggja hálfleik ef þú horfir á það útfrá frammistöðu, bara miðað við mörk. Mér finnst eftir að þeir jafna þá tökum við leikinn yfir aftur og erum að skapa færi. Mér fannst við spila vel eftir það,“ sagði Túfa. Túfa sagði sitt lið kannski hafa komið of varfærið inní fyrstu mínútur seinni hálfleiksins: „Það var ekki planið okkar eða ætlun. Við vildum bara halda áfram að gera það sem við vorum að gera vel í fyrri hálfleik. Ýta þeim ofar og þrýsta þeim í langa bolta. Fram gerir líka vel.“ Dómaratríó dagsins var umdeilt og voru Valsarar allt annað en sáttir við þeirra ákvarðanir í dag. „Mér finnst dómarinn með nokkra ranga dóma í dag. Fyrst þegar Tryggvi sleppur í gegn, er búinn að sjá það aftur og það var ekki rangstaða. Hefðum getað komist í 2-0 þar. Mér finnst við geta fengið víti líka þegar var brotið á Marius (Lundemo) og miðað við viðbrögð minna leikmanna og Sigga sjálfs var þetta ekki víti sem við fáum á okkur. Alltof harður dómur og þetta hefur mikil áhrif á úrslitin. Mér finnst við mjög óheppnir með dómgæslu í dag,“ sagði Túfa og bætti við: „Öðruvísi þegar dómarar gera mistök sem hafa ekki áhrif á niðurstöðuna en í dag höfðu þeir mikil áhrif á úrslitin.“ Besta deild karla Valur Fram Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Sjá meira
Hann viðurkenndi að tilfinningin væru mjög súr eftir leik: „Sérstaklega því mér fannst við ekki eiga að tapa þessum leik. Hörkuleikur og það eru kaflar í leiknum þar sem við erum bara miklu betri. Er mest ósáttur við byrjunina í seinni hálfleik, þá hættum við að gera það við vorum að gera vel í fyrri hálfleik. Leyfum Fram að taka aðeins yfir leikinn. Heilt yfir fannst mér við þó eiga skilið að vinna þennan leik,“ sagði Tufa. Valur vann Aftureldingu í síðustu umferð þar sem liðið var frábært í seinni hálfleik eftir slakan fyrri hálfleik. Tufa sagði það ekki áhyggjuefni að Valur væri að spila einn hálfleik vel þessa dagana. „Ég held að þetta var ekki leikur tveggja hálfleik ef þú horfir á það útfrá frammistöðu, bara miðað við mörk. Mér finnst eftir að þeir jafna þá tökum við leikinn yfir aftur og erum að skapa færi. Mér fannst við spila vel eftir það,“ sagði Túfa. Túfa sagði sitt lið kannski hafa komið of varfærið inní fyrstu mínútur seinni hálfleiksins: „Það var ekki planið okkar eða ætlun. Við vildum bara halda áfram að gera það sem við vorum að gera vel í fyrri hálfleik. Ýta þeim ofar og þrýsta þeim í langa bolta. Fram gerir líka vel.“ Dómaratríó dagsins var umdeilt og voru Valsarar allt annað en sáttir við þeirra ákvarðanir í dag. „Mér finnst dómarinn með nokkra ranga dóma í dag. Fyrst þegar Tryggvi sleppur í gegn, er búinn að sjá það aftur og það var ekki rangstaða. Hefðum getað komist í 2-0 þar. Mér finnst við geta fengið víti líka þegar var brotið á Marius (Lundemo) og miðað við viðbrögð minna leikmanna og Sigga sjálfs var þetta ekki víti sem við fáum á okkur. Alltof harður dómur og þetta hefur mikil áhrif á úrslitin. Mér finnst við mjög óheppnir með dómgæslu í dag,“ sagði Túfa og bætti við: „Öðruvísi þegar dómarar gera mistök sem hafa ekki áhrif á niðurstöðuna en í dag höfðu þeir mikil áhrif á úrslitin.“
Besta deild karla Valur Fram Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Sjá meira