Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Valur Páll Eiríksson skrifar 1. september 2025 15:48 Kári Jónsson átti erfitt með svefn eins og flestir í íslenska liðinu. Mikill samgangur var á milli herbergja til að menn væru ekki einir með erfiðum hugsunum eftir ruglið sem gekk á í gærkvöld. Vísir/Hulda Margrét Kári Jónsson átti erfitt með svefn líkt og flestir í íslenska landsliðinu eftir gríðarsvekkjandi tap fyrir Póllandi á EM karla í körfubolta í gær. Menn vildu síst vera einir með eigin hugsunum. „Maður var svolítið lengi niður. Það var erfitt að ná ró. Við sátum inni á herbergjum aðeins að vera í félagsskap svo maður sé ekki með eigin pælingum í erfiðleikum. Maður loksins nær smá hvíld en maður þarf að ná meiri í dag svo,“ segir Kári og má gera ráð fyrir að drengirnir leggi sig eftir æfingu dagsins hér í Katowice í Póllandi. Klippa: Svefnleysi eftir sturlunina Dómarakonsert í fjórða leikhluta leiks gærkvöldsins eftir að Ísland hafði komist yfir á sér vart annan líka. Hjálparleysi greip um sig hjá drengjunum sem gátu ekki annað en fylgt vafasömum fyrirmælum dómarateymisins. „Nei. Þetta er sérstök tilfinning. Maður veit ekki hvernig maður á að bregðast við. Partur af manni leið vel með leikinn. Maður var stoltur og við spilum það vel og komum til baka til að setja okkur í þá stöðu sem við vorum í. En á sama tíma töpum við því og maður er leiður og fúll. Þetta er blanda af tilfinningum sem er erfitt að útskýra,“ segir Kári. Menn hafa nú sofið á þessu og reyna að huga að leik morgundagsins, við Slóveníu. „Það er alveg eðlilegt að það svíði en ég held samt að við séum þéttir og góðir. Við förum á æfingu á eftir og þá verður fullur fókus á Slóveníu. Við fáum fleiri tækifæri til að gera betur og bæta upp fyrir þetta. Þetta mun ekki sitja í okkur þannig séð, það er áfram gakk,“ segir Kári. Í liði Slóveníu er Luka Doncic, leikmaður Los Angeles Lakers, og einn besti körfuboltamaður heims. Slóvenum hefur ekki gengið frábærlega á mótinu til þessa en Doncic sýnt mátt sinn og megin. Eðlilega hlakkar menn til að takast á við einn þann allra besta. „Það verður helvíti skemmtilegt. Það verður mjög gaman að fá að kljást við hann og finna leiðir til að hægja á þessu og gera þetta erfitt fyrir hann. Það verður virkilega skemmtilegt,“ segir Kári. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Doncic og félagar í brasi Slóvenar eru án sigurs á Evrópumótinu í körfubolta eftir 103-95 tap gegn Frökkum í dag. 30. ágúst 2025 17:33 „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ „Það er alltaf ömurlegt þegar leikir ráðast á einhverju svona bulli,“ sagði körfuboltaþjálfarinn Benedikt Guðmundsson þegar dómararnir fengu að finna fyrir því í umræðum eftir tap Íslands gegn Póllandi á EM í körfubolta í gær. 1. september 2025 08:00 „Hjartað rifið úr okkur“ Craig Pedersen, þjálfari íslenska landsliðsins, var ómyrkur í máli eftir leik og vandaði dómurum leiksins ekki kveðjunnar. 31. ágúst 2025 21:37 Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Dómararnir í leik Íslands við Pólland á EM karla í körfubolta tóku ekki í hendur leikmanna eftir hann. Þeir flúðu hreinlega strákana okkar eftir vægast sagt umdeilda dóma í lok leiks. 31. ágúst 2025 21:43 „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Landsliðsfyrirliðinn, Ægir Þór Steinarsson, var eðlilega súr í leikslok þegar náð var á hann á viðtalssvæðinu í Katowice. Ísland var aftur grátlega nálægt því að sækja sigur en fengu ekki tækifæri til þess sökum nokkurra vafasamra dóma í lok leiksins gegn Póllandi sem tapaðist 84-75. 31. ágúst 2025 21:55 „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Ólafur Stefánsson, einn besti handboltamaður Íslands frá upphafi, hvetur hvern einasta íþróttamann hér á landi til að nota frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í körfubolta sem innblástur til að leggja meira á sig. 31. ágúst 2025 22:04 Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Aðeins fimm ofurstjörnur úr NBA-deildinni eru með hærra framlag að meðaltali í leik á Evrópumótinu í körfubolta en Tryggvi Snær Hlinason. 1. september 2025 10:30 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
„Maður var svolítið lengi niður. Það var erfitt að ná ró. Við sátum inni á herbergjum aðeins að vera í félagsskap svo maður sé ekki með eigin pælingum í erfiðleikum. Maður loksins nær smá hvíld en maður þarf að ná meiri í dag svo,“ segir Kári og má gera ráð fyrir að drengirnir leggi sig eftir æfingu dagsins hér í Katowice í Póllandi. Klippa: Svefnleysi eftir sturlunina Dómarakonsert í fjórða leikhluta leiks gærkvöldsins eftir að Ísland hafði komist yfir á sér vart annan líka. Hjálparleysi greip um sig hjá drengjunum sem gátu ekki annað en fylgt vafasömum fyrirmælum dómarateymisins. „Nei. Þetta er sérstök tilfinning. Maður veit ekki hvernig maður á að bregðast við. Partur af manni leið vel með leikinn. Maður var stoltur og við spilum það vel og komum til baka til að setja okkur í þá stöðu sem við vorum í. En á sama tíma töpum við því og maður er leiður og fúll. Þetta er blanda af tilfinningum sem er erfitt að útskýra,“ segir Kári. Menn hafa nú sofið á þessu og reyna að huga að leik morgundagsins, við Slóveníu. „Það er alveg eðlilegt að það svíði en ég held samt að við séum þéttir og góðir. Við förum á æfingu á eftir og þá verður fullur fókus á Slóveníu. Við fáum fleiri tækifæri til að gera betur og bæta upp fyrir þetta. Þetta mun ekki sitja í okkur þannig séð, það er áfram gakk,“ segir Kári. Í liði Slóveníu er Luka Doncic, leikmaður Los Angeles Lakers, og einn besti körfuboltamaður heims. Slóvenum hefur ekki gengið frábærlega á mótinu til þessa en Doncic sýnt mátt sinn og megin. Eðlilega hlakkar menn til að takast á við einn þann allra besta. „Það verður helvíti skemmtilegt. Það verður mjög gaman að fá að kljást við hann og finna leiðir til að hægja á þessu og gera þetta erfitt fyrir hann. Það verður virkilega skemmtilegt,“ segir Kári. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Doncic og félagar í brasi Slóvenar eru án sigurs á Evrópumótinu í körfubolta eftir 103-95 tap gegn Frökkum í dag. 30. ágúst 2025 17:33 „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ „Það er alltaf ömurlegt þegar leikir ráðast á einhverju svona bulli,“ sagði körfuboltaþjálfarinn Benedikt Guðmundsson þegar dómararnir fengu að finna fyrir því í umræðum eftir tap Íslands gegn Póllandi á EM í körfubolta í gær. 1. september 2025 08:00 „Hjartað rifið úr okkur“ Craig Pedersen, þjálfari íslenska landsliðsins, var ómyrkur í máli eftir leik og vandaði dómurum leiksins ekki kveðjunnar. 31. ágúst 2025 21:37 Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Dómararnir í leik Íslands við Pólland á EM karla í körfubolta tóku ekki í hendur leikmanna eftir hann. Þeir flúðu hreinlega strákana okkar eftir vægast sagt umdeilda dóma í lok leiks. 31. ágúst 2025 21:43 „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Landsliðsfyrirliðinn, Ægir Þór Steinarsson, var eðlilega súr í leikslok þegar náð var á hann á viðtalssvæðinu í Katowice. Ísland var aftur grátlega nálægt því að sækja sigur en fengu ekki tækifæri til þess sökum nokkurra vafasamra dóma í lok leiksins gegn Póllandi sem tapaðist 84-75. 31. ágúst 2025 21:55 „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Ólafur Stefánsson, einn besti handboltamaður Íslands frá upphafi, hvetur hvern einasta íþróttamann hér á landi til að nota frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í körfubolta sem innblástur til að leggja meira á sig. 31. ágúst 2025 22:04 Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Aðeins fimm ofurstjörnur úr NBA-deildinni eru með hærra framlag að meðaltali í leik á Evrópumótinu í körfubolta en Tryggvi Snær Hlinason. 1. september 2025 10:30 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
Doncic og félagar í brasi Slóvenar eru án sigurs á Evrópumótinu í körfubolta eftir 103-95 tap gegn Frökkum í dag. 30. ágúst 2025 17:33
„Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ „Það er alltaf ömurlegt þegar leikir ráðast á einhverju svona bulli,“ sagði körfuboltaþjálfarinn Benedikt Guðmundsson þegar dómararnir fengu að finna fyrir því í umræðum eftir tap Íslands gegn Póllandi á EM í körfubolta í gær. 1. september 2025 08:00
„Hjartað rifið úr okkur“ Craig Pedersen, þjálfari íslenska landsliðsins, var ómyrkur í máli eftir leik og vandaði dómurum leiksins ekki kveðjunnar. 31. ágúst 2025 21:37
Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Dómararnir í leik Íslands við Pólland á EM karla í körfubolta tóku ekki í hendur leikmanna eftir hann. Þeir flúðu hreinlega strákana okkar eftir vægast sagt umdeilda dóma í lok leiks. 31. ágúst 2025 21:43
„Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Landsliðsfyrirliðinn, Ægir Þór Steinarsson, var eðlilega súr í leikslok þegar náð var á hann á viðtalssvæðinu í Katowice. Ísland var aftur grátlega nálægt því að sækja sigur en fengu ekki tækifæri til þess sökum nokkurra vafasamra dóma í lok leiksins gegn Póllandi sem tapaðist 84-75. 31. ágúst 2025 21:55
„Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Ólafur Stefánsson, einn besti handboltamaður Íslands frá upphafi, hvetur hvern einasta íþróttamann hér á landi til að nota frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í körfubolta sem innblástur til að leggja meira á sig. 31. ágúst 2025 22:04
Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Aðeins fimm ofurstjörnur úr NBA-deildinni eru með hærra framlag að meðaltali í leik á Evrópumótinu í körfubolta en Tryggvi Snær Hlinason. 1. september 2025 10:30