Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2025 20:05 Dennis Schröder var öflugur í kvöld. EPA/Jussi Eskola Þýskaland fór illa með Bretland á EM karla í körfubolta. Serbía er svo áfram með fullt hús stiga. Serbía vann þægilegan sigur á Tékklandi í síðasta leik dagsins í 4. umferð riðlakeppninni, lokatölur 82-60. Önnur úrslit í A-riðli voru þau að Tyrkland vann 20 stiga sigur á Eistlandi, 84-64, og Lettland lagði Portúgal með 16 stiga mun, lokatölur 78-62. NBA-stjörnurnar Alperen Şengün (Tyrkland og Houston Rockets) og Kristaps Porziņģis (Lettland og Atlanta Hawks) voru allt í öllu. Şengün skoraði 21 stig, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Porziņģis skoraði 21 stig, tók 9 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. 📊 21 PTS | 9 REB | 5 3PM | 3 AST”MVP!” chants for KP in Riga as he leads Latvia 🇱🇻 to the W. pic.twitter.com/Em8ezxrQA5— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 1, 2025 Staðan í A-riðli er þannig að Tyrkland og Serbía eru með fullt hús stiga. Lettland kemur þar á eftir með tvo sigra og tvö töp. Eistland og Portúgal hafa unnið einn leik og tapað þremur á meðan Tékkland hefur tapað öllum fjórum til þessa. Í B-riðli vann Þýskaland ótrúlegan sigur á Bretlandi, lokatölur 120-57. Tristan da Silva var stigahæstur hjá Þýskalandi með 25 stig ásamt því að taka 5 fráköst. Dennis Schröder skoraði 19 stig og gaf fimm stoðsendingar. Franz Wagner skoraði 18 stig og gaf 10 stoðsendingar. Franz keeps cooking 🧑🍳Wagner keeps delivering in Tampere enjoying a double-double of 18 PTS & 10 AST in just 18min!#EuroBasket pic.twitter.com/HPZnaOvAG2— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 1, 2025 Þýskaland trónir á toppi B-riðils með fullt hús stiga. Önnur úrslit voru þau að Litáen vann nauman þriggja stiga sigur á Finnlandi, 81-78. Lauri Markkanen og Mikael Jantunen voru báðir með 19 stig í liði Finnlands en það dugði ekki til sigurs. Lauri tók einnig 11 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. SLIM JESUS DOES IT AGAIN 🤯🤯🤯#EuroBasket pic.twitter.com/sZhPzPII6C— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 1, 2025 Litáen hoppar þar með upp fyrir Finnland í 2. sætið en bæði lið hafa unnið þrjá leiki og tapað einum. Svartfjallaland vann þá mikilvægan sigur á Svíþjóð, lokatölur 87-81. Svartfjallaland er því í 4. sæti - því síðasta sem kemst áfram - á kostnað Svíþjóðar þegar ein umferð er eftir. Bretland rekur svo lestina. Körfubolti EM 2025 í körfubolta Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira
Serbía vann þægilegan sigur á Tékklandi í síðasta leik dagsins í 4. umferð riðlakeppninni, lokatölur 82-60. Önnur úrslit í A-riðli voru þau að Tyrkland vann 20 stiga sigur á Eistlandi, 84-64, og Lettland lagði Portúgal með 16 stiga mun, lokatölur 78-62. NBA-stjörnurnar Alperen Şengün (Tyrkland og Houston Rockets) og Kristaps Porziņģis (Lettland og Atlanta Hawks) voru allt í öllu. Şengün skoraði 21 stig, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Porziņģis skoraði 21 stig, tók 9 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. 📊 21 PTS | 9 REB | 5 3PM | 3 AST”MVP!” chants for KP in Riga as he leads Latvia 🇱🇻 to the W. pic.twitter.com/Em8ezxrQA5— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 1, 2025 Staðan í A-riðli er þannig að Tyrkland og Serbía eru með fullt hús stiga. Lettland kemur þar á eftir með tvo sigra og tvö töp. Eistland og Portúgal hafa unnið einn leik og tapað þremur á meðan Tékkland hefur tapað öllum fjórum til þessa. Í B-riðli vann Þýskaland ótrúlegan sigur á Bretlandi, lokatölur 120-57. Tristan da Silva var stigahæstur hjá Þýskalandi með 25 stig ásamt því að taka 5 fráköst. Dennis Schröder skoraði 19 stig og gaf fimm stoðsendingar. Franz Wagner skoraði 18 stig og gaf 10 stoðsendingar. Franz keeps cooking 🧑🍳Wagner keeps delivering in Tampere enjoying a double-double of 18 PTS & 10 AST in just 18min!#EuroBasket pic.twitter.com/HPZnaOvAG2— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 1, 2025 Þýskaland trónir á toppi B-riðils með fullt hús stiga. Önnur úrslit voru þau að Litáen vann nauman þriggja stiga sigur á Finnlandi, 81-78. Lauri Markkanen og Mikael Jantunen voru báðir með 19 stig í liði Finnlands en það dugði ekki til sigurs. Lauri tók einnig 11 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. SLIM JESUS DOES IT AGAIN 🤯🤯🤯#EuroBasket pic.twitter.com/sZhPzPII6C— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 1, 2025 Litáen hoppar þar með upp fyrir Finnland í 2. sætið en bæði lið hafa unnið þrjá leiki og tapað einum. Svartfjallaland vann þá mikilvægan sigur á Svíþjóð, lokatölur 87-81. Svartfjallaland er því í 4. sæti - því síðasta sem kemst áfram - á kostnað Svíþjóðar þegar ein umferð er eftir. Bretland rekur svo lestina.
Körfubolti EM 2025 í körfubolta Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira