Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2025 20:05 Dennis Schröder var öflugur í kvöld. EPA/Jussi Eskola Þýskaland fór illa með Bretland á EM karla í körfubolta. Serbía er svo áfram með fullt hús stiga. Serbía vann þægilegan sigur á Tékklandi í síðasta leik dagsins í 4. umferð riðlakeppninni, lokatölur 82-60. Önnur úrslit í A-riðli voru þau að Tyrkland vann 20 stiga sigur á Eistlandi, 84-64, og Lettland lagði Portúgal með 16 stiga mun, lokatölur 78-62. NBA-stjörnurnar Alperen Şengün (Tyrkland og Houston Rockets) og Kristaps Porziņģis (Lettland og Atlanta Hawks) voru allt í öllu. Şengün skoraði 21 stig, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Porziņģis skoraði 21 stig, tók 9 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. 📊 21 PTS | 9 REB | 5 3PM | 3 AST”MVP!” chants for KP in Riga as he leads Latvia 🇱🇻 to the W. pic.twitter.com/Em8ezxrQA5— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 1, 2025 Staðan í A-riðli er þannig að Tyrkland og Serbía eru með fullt hús stiga. Lettland kemur þar á eftir með tvo sigra og tvö töp. Eistland og Portúgal hafa unnið einn leik og tapað þremur á meðan Tékkland hefur tapað öllum fjórum til þessa. Í B-riðli vann Þýskaland ótrúlegan sigur á Bretlandi, lokatölur 120-57. Tristan da Silva var stigahæstur hjá Þýskalandi með 25 stig ásamt því að taka 5 fráköst. Dennis Schröder skoraði 19 stig og gaf fimm stoðsendingar. Franz Wagner skoraði 18 stig og gaf 10 stoðsendingar. Franz keeps cooking 🧑🍳Wagner keeps delivering in Tampere enjoying a double-double of 18 PTS & 10 AST in just 18min!#EuroBasket pic.twitter.com/HPZnaOvAG2— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 1, 2025 Þýskaland trónir á toppi B-riðils með fullt hús stiga. Önnur úrslit voru þau að Litáen vann nauman þriggja stiga sigur á Finnlandi, 81-78. Lauri Markkanen og Mikael Jantunen voru báðir með 19 stig í liði Finnlands en það dugði ekki til sigurs. Lauri tók einnig 11 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. SLIM JESUS DOES IT AGAIN 🤯🤯🤯#EuroBasket pic.twitter.com/sZhPzPII6C— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 1, 2025 Litáen hoppar þar með upp fyrir Finnland í 2. sætið en bæði lið hafa unnið þrjá leiki og tapað einum. Svartfjallaland vann þá mikilvægan sigur á Svíþjóð, lokatölur 87-81. Svartfjallaland er því í 4. sæti - því síðasta sem kemst áfram - á kostnað Svíþjóðar þegar ein umferð er eftir. Bretland rekur svo lestina. Körfubolti EM 2025 í körfubolta Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Sjá meira
Serbía vann þægilegan sigur á Tékklandi í síðasta leik dagsins í 4. umferð riðlakeppninni, lokatölur 82-60. Önnur úrslit í A-riðli voru þau að Tyrkland vann 20 stiga sigur á Eistlandi, 84-64, og Lettland lagði Portúgal með 16 stiga mun, lokatölur 78-62. NBA-stjörnurnar Alperen Şengün (Tyrkland og Houston Rockets) og Kristaps Porziņģis (Lettland og Atlanta Hawks) voru allt í öllu. Şengün skoraði 21 stig, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Porziņģis skoraði 21 stig, tók 9 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. 📊 21 PTS | 9 REB | 5 3PM | 3 AST”MVP!” chants for KP in Riga as he leads Latvia 🇱🇻 to the W. pic.twitter.com/Em8ezxrQA5— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 1, 2025 Staðan í A-riðli er þannig að Tyrkland og Serbía eru með fullt hús stiga. Lettland kemur þar á eftir með tvo sigra og tvö töp. Eistland og Portúgal hafa unnið einn leik og tapað þremur á meðan Tékkland hefur tapað öllum fjórum til þessa. Í B-riðli vann Þýskaland ótrúlegan sigur á Bretlandi, lokatölur 120-57. Tristan da Silva var stigahæstur hjá Þýskalandi með 25 stig ásamt því að taka 5 fráköst. Dennis Schröder skoraði 19 stig og gaf fimm stoðsendingar. Franz Wagner skoraði 18 stig og gaf 10 stoðsendingar. Franz keeps cooking 🧑🍳Wagner keeps delivering in Tampere enjoying a double-double of 18 PTS & 10 AST in just 18min!#EuroBasket pic.twitter.com/HPZnaOvAG2— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 1, 2025 Þýskaland trónir á toppi B-riðils með fullt hús stiga. Önnur úrslit voru þau að Litáen vann nauman þriggja stiga sigur á Finnlandi, 81-78. Lauri Markkanen og Mikael Jantunen voru báðir með 19 stig í liði Finnlands en það dugði ekki til sigurs. Lauri tók einnig 11 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. SLIM JESUS DOES IT AGAIN 🤯🤯🤯#EuroBasket pic.twitter.com/sZhPzPII6C— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 1, 2025 Litáen hoppar þar með upp fyrir Finnland í 2. sætið en bæði lið hafa unnið þrjá leiki og tapað einum. Svartfjallaland vann þá mikilvægan sigur á Svíþjóð, lokatölur 87-81. Svartfjallaland er því í 4. sæti - því síðasta sem kemst áfram - á kostnað Svíþjóðar þegar ein umferð er eftir. Bretland rekur svo lestina.
Körfubolti EM 2025 í körfubolta Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum