Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. september 2025 12:47 Mynd úr safni. Nú þegar líður á haustið er varað við aukinni skriðuhættu. Vegagerðin Skriðuvakt Veðurstofu Íslands varar við aukinni skriðuhættu á Austurlandi sem rekja má til töluverðrar úrkomu og haustveðurs síðustu sólarhringa. Skriðuvaktin fylgist náið með mælitækjum sínum, einkum á Seyðisfirði og Eskifirði. Þetta kemur fram í færslu á vef Veðurstofunnar í dag. Þar segir að nú sé tekið að hausta en spáð er norðan- og norðaustlægum áttum með rigningu eða súld norðan og austanlands. Þá er spáð talsverðri úrkomu austur á fjörðum í dag og fram á morgundaginn. „Þó mestri ákefð sé spáð á Austfjörðum í dag er úrkoma í kortunum næstu daga víðast hvar á landinu og samhliða því fylgir auknar líkur á skriðuföllum, svo sem grjóthrun, aurskriður eða aurflóð í lækjarfarvegum. Þar sem vegir liggja undir bröttum hlíðum getur verið hætta á skriðum og grjóthruni á vegi,“ segir meðal annars í færslu Veðurstofunnar. Fólk er beðið að sýna aðgát þegar ferðast er undir bröttum hlíðum og horfi í kringum sig og þá er mælst til þess að fólk forðist að dvelja lengi innan og neðan vatnsfarvega. „Auk þess þarf að hafa í huga að skriður geta fallið eftir að mesta ákefð rigningar er afstaðin. Þá hvetur stofnunin almenning til að tilkynna um skriður og grjóthrun sem það kann að verða vart við til skriðuvaktar Veðurstofunnar, annað hvort í síma 522-6000 eða með tölvupósti á netfangið skriduvakt@vedur.is. Ekki þykir verra ef myndir fylgja tilkynningum um skriður og grjóthrun auk tíma- og staðsetningar. Náttúruhamfarir Veður Fjarðabyggð Múlaþing Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu á vef Veðurstofunnar í dag. Þar segir að nú sé tekið að hausta en spáð er norðan- og norðaustlægum áttum með rigningu eða súld norðan og austanlands. Þá er spáð talsverðri úrkomu austur á fjörðum í dag og fram á morgundaginn. „Þó mestri ákefð sé spáð á Austfjörðum í dag er úrkoma í kortunum næstu daga víðast hvar á landinu og samhliða því fylgir auknar líkur á skriðuföllum, svo sem grjóthrun, aurskriður eða aurflóð í lækjarfarvegum. Þar sem vegir liggja undir bröttum hlíðum getur verið hætta á skriðum og grjóthruni á vegi,“ segir meðal annars í færslu Veðurstofunnar. Fólk er beðið að sýna aðgát þegar ferðast er undir bröttum hlíðum og horfi í kringum sig og þá er mælst til þess að fólk forðist að dvelja lengi innan og neðan vatnsfarvega. „Auk þess þarf að hafa í huga að skriður geta fallið eftir að mesta ákefð rigningar er afstaðin. Þá hvetur stofnunin almenning til að tilkynna um skriður og grjóthrun sem það kann að verða vart við til skriðuvaktar Veðurstofunnar, annað hvort í síma 522-6000 eða með tölvupósti á netfangið skriduvakt@vedur.is. Ekki þykir verra ef myndir fylgja tilkynningum um skriður og grjóthrun auk tíma- og staðsetningar.
Náttúruhamfarir Veður Fjarðabyggð Múlaþing Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira