„Verðum að þekkja okkar gildi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2025 18:02 Ægir Þór og Luka Dončić í leik dagsins. Vísir/Hulda Margrét „Væntingastjórnunin var sú að sækja sigur. Við sáum tækifæri til að vinna þennan leik,“ sagði Ægir Þór Steinarsson eftir tap Íslands gegn Slóveníu á Evrópumóti karla í körfubolta. Ægir Þór var að leika sinn 100. A-landsleik. Ísland mátti þola tap gegn Luka Dončić og félögum í 4. umferð Evrópumótsins. Ísland hefur tapað öllum leikjum sínum til þessa á mótinu. Klippa: Ægir Þór: „Verðum að þekkja okkar gildi þegar við erum að spila“ „Ef maður fer í eitthvað tactical dæmi um þennan leik þá er það oft á mörgum stundum þar sem við erum að labba upp með boltann. Það er eitthvað sem gengur ekki á móti liði sem vill pósta upp, lappa upp og skjóta þriggja stiga skotum.“ „Við verðum að þekkja okkar gildi þegar við erum að spila. Það er að hlaupa á menn og vera með ákveðna orku. Það var of lélegur kafli. Það er eitthvað sem gengur ekki, verður að halda fókus í gegnum heilan svona leik. Ég er mjög ósáttur með það,“ sagði hinn 34 ára gamli Ægir Þór og hélt áfram. „Hins vegar er ég mjög þakklátur að vera á þessu sviði, þakklátur að ná 100 leikjum og spila fyrir framan þessa áhorfendur. Vera með allt þetta starfslið og með þessum leikmönnum í liði. En hundsvekktur með þetta tap.“ Ægir Þór var í kjölfarið spurður út í stuðningsfólk Íslands sem hefur heldur betur vakið athygli á mótinu. „Þetta er gæsahúð. Þetta er alls ekki sjálfgefið. Þetta atriði í þjóðsöngnum, þar sem slökkt er á tónlistinni og við klárum þjóðsönginn. Það er alveg einstakt. Svo þakklátur fyrir hópinn og við erum að spila þetta fyrir þau.“ Að endingu var Ægir Þór spurður hvort íslenska liðið hefði getað gert eitthvað öðruvísi. „Það vantaði að finna einhverjar lausnir á Luka þarna í lokin. Hann tók allar réttu ákvarðanirnar, sama hvort hann skoraði sjálfur eða setti í hornið í þriggja stiga skot. Heilt yfir var Jón Axel (Guðmundsson) geggjaður á honum, fiskaði villur á hann og kom honum í vandræði sem hjálpaði okkur að vera nálægt því að sigra.“ „Þetta er það sem þú treystir á. Þeir voru með hæfileika og ákvarðanatöku í lokin sem kláraði þetta.“ Körfubolti Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjá meira
Ísland mátti þola tap gegn Luka Dončić og félögum í 4. umferð Evrópumótsins. Ísland hefur tapað öllum leikjum sínum til þessa á mótinu. Klippa: Ægir Þór: „Verðum að þekkja okkar gildi þegar við erum að spila“ „Ef maður fer í eitthvað tactical dæmi um þennan leik þá er það oft á mörgum stundum þar sem við erum að labba upp með boltann. Það er eitthvað sem gengur ekki á móti liði sem vill pósta upp, lappa upp og skjóta þriggja stiga skotum.“ „Við verðum að þekkja okkar gildi þegar við erum að spila. Það er að hlaupa á menn og vera með ákveðna orku. Það var of lélegur kafli. Það er eitthvað sem gengur ekki, verður að halda fókus í gegnum heilan svona leik. Ég er mjög ósáttur með það,“ sagði hinn 34 ára gamli Ægir Þór og hélt áfram. „Hins vegar er ég mjög þakklátur að vera á þessu sviði, þakklátur að ná 100 leikjum og spila fyrir framan þessa áhorfendur. Vera með allt þetta starfslið og með þessum leikmönnum í liði. En hundsvekktur með þetta tap.“ Ægir Þór var í kjölfarið spurður út í stuðningsfólk Íslands sem hefur heldur betur vakið athygli á mótinu. „Þetta er gæsahúð. Þetta er alls ekki sjálfgefið. Þetta atriði í þjóðsöngnum, þar sem slökkt er á tónlistinni og við klárum þjóðsönginn. Það er alveg einstakt. Svo þakklátur fyrir hópinn og við erum að spila þetta fyrir þau.“ Að endingu var Ægir Þór spurður hvort íslenska liðið hefði getað gert eitthvað öðruvísi. „Það vantaði að finna einhverjar lausnir á Luka þarna í lokin. Hann tók allar réttu ákvarðanirnar, sama hvort hann skoraði sjálfur eða setti í hornið í þriggja stiga skot. Heilt yfir var Jón Axel (Guðmundsson) geggjaður á honum, fiskaði villur á hann og kom honum í vandræði sem hjálpaði okkur að vera nálægt því að sigra.“ „Þetta er það sem þú treystir á. Þeir voru með hæfileika og ákvarðanatöku í lokin sem kláraði þetta.“
Körfubolti Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjá meira