Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2025 11:01 Sædís Rún Heiðarsdóttir lék í leiknum fræga þar sem átta leikmenn féllu á lyfjaprófi. Getty/Marius Simensen Rannsókn tengdu óvenjulegu „lyfjahneyksli“ í norska kvennafótboltanum er nú lokið og hún sýnir vel hætturnar sem leynast í kurluðu dekkjagúmmí á gervigrasvöllum. Málið hófst þegar átta leikmenn féllu á lyfjaprófi eftir leik Lilleström og Vålerenga í norsku kvennadeildinni. Þetta kom öllum á óvart ekki síst þessum leikmönnum sem voru þarna sakaðir um ólöglega lyfjanotkun. Íslenska landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir tók þátt í þessum leik en hún spilar með liði Vålerenga. Baneanalysene etter dopingsaken i Toppserien klare – her er funnene https://t.co/Mnsd3AIiI2— Idrettspolitikk.no (@Idrettspolitik1) September 4, 2025 Fjöldi leikmannanna sem féllu á lyfjaprófinu gaf strax fyrirheit um að eitthvað óvenjulegt væri í gangi. Farið var í að finna út hvaðan efnið kom með því að rannsaka allt í kringum leikinn, allt frá matnum sem þær borðuðu til þeirra efna sem þær komust í snertingu við. Niðurstaðan var að þær höfðu fengið ólöglega efnið í sig í gegnum kurlaða dekkjagúmmíið á gervigrasvellinum. Leikurinn fór fram í lokaðri íþróttahöll Lilleström og eftir að þetta varð ljóst þá bannaði norska knattspyrnusambandið alla æfingar og leiki í henni. Norska knattspyrnusambandið segir nú frá rannsókn á fjölmörgum gervigrasvöllum í Noregi. Sýni voru tekin úr 47 gervigrasvöllum út um allan Noreg. Þau sýna og sanna að efnið sem felldi fótboltastelpurnar má finna í öllu dekkjagúmmíi á öllum þessum gervigrasvöllum. Munurinn virðist vera sá að hættan liggi aðallega í því að leikurinn fer fram innanhúss en ekki utanhúss. Frekari rannsóknir munu fara fram á þeim aðstæðum og hvort loftflæði, loftræsting, raki og annað hafi áhrif á það af hverju efni eins og þetta smitist frekar í keppendur í innanhússhöllum en þegar spilað er á gervigrasi utanhúss. Norska knattspyrnusambandið mælir áfram með því að leikir fari frekar fram utanhúss en innanhúss. Norski boltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Sjá meira
Málið hófst þegar átta leikmenn féllu á lyfjaprófi eftir leik Lilleström og Vålerenga í norsku kvennadeildinni. Þetta kom öllum á óvart ekki síst þessum leikmönnum sem voru þarna sakaðir um ólöglega lyfjanotkun. Íslenska landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir tók þátt í þessum leik en hún spilar með liði Vålerenga. Baneanalysene etter dopingsaken i Toppserien klare – her er funnene https://t.co/Mnsd3AIiI2— Idrettspolitikk.no (@Idrettspolitik1) September 4, 2025 Fjöldi leikmannanna sem féllu á lyfjaprófinu gaf strax fyrirheit um að eitthvað óvenjulegt væri í gangi. Farið var í að finna út hvaðan efnið kom með því að rannsaka allt í kringum leikinn, allt frá matnum sem þær borðuðu til þeirra efna sem þær komust í snertingu við. Niðurstaðan var að þær höfðu fengið ólöglega efnið í sig í gegnum kurlaða dekkjagúmmíið á gervigrasvellinum. Leikurinn fór fram í lokaðri íþróttahöll Lilleström og eftir að þetta varð ljóst þá bannaði norska knattspyrnusambandið alla æfingar og leiki í henni. Norska knattspyrnusambandið segir nú frá rannsókn á fjölmörgum gervigrasvöllum í Noregi. Sýni voru tekin úr 47 gervigrasvöllum út um allan Noreg. Þau sýna og sanna að efnið sem felldi fótboltastelpurnar má finna í öllu dekkjagúmmíi á öllum þessum gervigrasvöllum. Munurinn virðist vera sá að hættan liggi aðallega í því að leikurinn fer fram innanhúss en ekki utanhúss. Frekari rannsóknir munu fara fram á þeim aðstæðum og hvort loftflæði, loftræsting, raki og annað hafi áhrif á það af hverju efni eins og þetta smitist frekar í keppendur í innanhússhöllum en þegar spilað er á gervigrasi utanhúss. Norska knattspyrnusambandið mælir áfram með því að leikir fari frekar fram utanhúss en innanhúss.
Norski boltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Sjá meira