„Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 6. september 2025 18:52 Jóhann Kristinn, þjálfari Þórs/KA, var ekki sáttur Vísir/Anton Brink Þór/KA tapaði fyrir Stjörnunni 4-1 í Garðabæ í 17. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Liðið hefur sótt þrjú stig í sex leikjum eftir EM pásuna og er ljóst að Jóhann Kristinn, þjálfari liðsins, þarf að finna leið og lausnir til þess að liðið detti ekki niður í neðri hluta deildarinnar. „Það var ansi margt sem fór úrskeiðis í dag. Við töpuðum líklega á móti öflugra liði í dag sem einhverra hluta vegna var meira til í að berjast fyrir hlutunum heldur en mitt lið og Stjarnan átti sigurinn skilið“ - Sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA eftir tap liðsins í dag. „Ég held að þú getir aldrei verið sáttur með frammistöðu liðs sem tapar 4-1. En ég var ánægður eftir vonda byrjun, þá komum við nokkuð sterkar til baka og náðum að svara og bíta aðeins frá okkur. En svo verðum við fyrir smá áfalli og missum leiðtoga frá okkur af miðjunni og mér fannst liðið svara og reyna að bæta í en því miður entist það ekki. Það vantaði brodd í okkur og kraft.“ Hvernig sérðu fyrir þér næstu tvo leiki? „Nú er þetta uppá líf og dauða og augljóst í hvaða baráttu við erum komin. Þangað höfum við komið okkur sjálf og ég verð að taka það á mig hvernig við erum búin að fara með þetta eftir EM pásuna. Við höfum úrslitalega séð verið í frjálsu falli og það þarf þjálfarinn að skoða. Þetta er ekki eðlilegt og ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA.“ - Sagði Jóhann að lokum. Besta deild kvenna Þór Akureyri Fótbolti Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
„Það var ansi margt sem fór úrskeiðis í dag. Við töpuðum líklega á móti öflugra liði í dag sem einhverra hluta vegna var meira til í að berjast fyrir hlutunum heldur en mitt lið og Stjarnan átti sigurinn skilið“ - Sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA eftir tap liðsins í dag. „Ég held að þú getir aldrei verið sáttur með frammistöðu liðs sem tapar 4-1. En ég var ánægður eftir vonda byrjun, þá komum við nokkuð sterkar til baka og náðum að svara og bíta aðeins frá okkur. En svo verðum við fyrir smá áfalli og missum leiðtoga frá okkur af miðjunni og mér fannst liðið svara og reyna að bæta í en því miður entist það ekki. Það vantaði brodd í okkur og kraft.“ Hvernig sérðu fyrir þér næstu tvo leiki? „Nú er þetta uppá líf og dauða og augljóst í hvaða baráttu við erum komin. Þangað höfum við komið okkur sjálf og ég verð að taka það á mig hvernig við erum búin að fara með þetta eftir EM pásuna. Við höfum úrslitalega séð verið í frjálsu falli og það þarf þjálfarinn að skoða. Þetta er ekki eðlilegt og ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA.“ - Sagði Jóhann að lokum.
Besta deild kvenna Þór Akureyri Fótbolti Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti