„Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. september 2025 12:01 Hrönn vill að utanríkisráðherra gangi lengra í aðgerðum gegn Ísrael. Yfirlýsing utanríkisráðherra um að fríverslunarsamningur við Ísrael verði ekki uppfærður er sýndaraðgerð, að mati talskonu sniðgönguhreyfingarinnar BDS á Íslandi. Hún segir ekki nógu langt gengið, íslensk stjórnvöld gætu haft raunveruleg áhrif til að stöðva árásir Ísraela á Gasa, lágmark væri að rifta samningnum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra tilkynnti í gær að fríverslunarsamningur Íslands og annrra EFTA-ríkja við Ísrael verði ekki uppfærður og að tveir ísraelskir ráðherrar verði meinað að ferðast til Íslands og megi ekki fara um íslenska lofthelgi. Tilefnið er hernaður Ísraela á Gasa en auk þess tilkynnti ráðherrann að vörur frá hernundum svæðum Ísraela verði merktar. Fyrirmyndir í Skotlandi Hrönn G. Guðmundsdóttir talskona sniðgönguhreyfingarinnar BDS á Íslandi segir ekki nógu langt gengið.„Miðað við okkar upplýsingar þá er þetta ársgömul ákvörðun. Svo er líka spurning. Hún segir, við ætlum ekki að rifta samningum því það geti orðið svo erfitt að stofna til hans aftur seinna. Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Ísland geti farið ýmsar leiðir til alvöru aðgerða. „Við myndum vilja sjá að íslenska ríkið færi sömu leið og skoska ríkið ákvað nýlega að fara. Skoska þingið samþykkti á síðustu dögum um að skoska þingið eigi að grípa til aðgerða BDS hreyfingarinnar, sniðgönguhreyfingarinnar. Sniðgöngu, fjárlosunar- og þvingunaraðgerða. Við hvetjum Alþingi og Þorgerði Katrínu og Kristrúnu Frostadóttur til að fara sömu leið, sniðganga Ísrael allsstaðar þar sem hægt er og beita viðskiptaþvingunum og auðvitað rifta fríverslunarsamningi við Ísrael.“ Hvað varðar sérstaka merkingu á vörum frá hernumdum svæðum í Ísrael segir Hrönn að Alþjóðadómstóllinn hafi staðfest að landnemabyggðir Ísrael séu ólögmætar. „Auðvitað eigum við ekki yfir höfuð að selja þessar vörur á Íslandi og við ættum að velta því fyrir okkur alvarlega hvort verslun með þessar vörur skapi íslenskum fyrirtækjum sem flytja þær inn og selja hlutdeild í lögbrotum Ísraels.“ Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Verslun Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fréttir Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra tilkynnti í gær að fríverslunarsamningur Íslands og annrra EFTA-ríkja við Ísrael verði ekki uppfærður og að tveir ísraelskir ráðherrar verði meinað að ferðast til Íslands og megi ekki fara um íslenska lofthelgi. Tilefnið er hernaður Ísraela á Gasa en auk þess tilkynnti ráðherrann að vörur frá hernundum svæðum Ísraela verði merktar. Fyrirmyndir í Skotlandi Hrönn G. Guðmundsdóttir talskona sniðgönguhreyfingarinnar BDS á Íslandi segir ekki nógu langt gengið.„Miðað við okkar upplýsingar þá er þetta ársgömul ákvörðun. Svo er líka spurning. Hún segir, við ætlum ekki að rifta samningum því það geti orðið svo erfitt að stofna til hans aftur seinna. Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Ísland geti farið ýmsar leiðir til alvöru aðgerða. „Við myndum vilja sjá að íslenska ríkið færi sömu leið og skoska ríkið ákvað nýlega að fara. Skoska þingið samþykkti á síðustu dögum um að skoska þingið eigi að grípa til aðgerða BDS hreyfingarinnar, sniðgönguhreyfingarinnar. Sniðgöngu, fjárlosunar- og þvingunaraðgerða. Við hvetjum Alþingi og Þorgerði Katrínu og Kristrúnu Frostadóttur til að fara sömu leið, sniðganga Ísrael allsstaðar þar sem hægt er og beita viðskiptaþvingunum og auðvitað rifta fríverslunarsamningi við Ísrael.“ Hvað varðar sérstaka merkingu á vörum frá hernumdum svæðum í Ísrael segir Hrönn að Alþjóðadómstóllinn hafi staðfest að landnemabyggðir Ísrael séu ólögmætar. „Auðvitað eigum við ekki yfir höfuð að selja þessar vörur á Íslandi og við ættum að velta því fyrir okkur alvarlega hvort verslun með þessar vörur skapi íslenskum fyrirtækjum sem flytja þær inn og selja hlutdeild í lögbrotum Ísraels.“
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Verslun Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fréttir Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Sjá meira