Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. september 2025 13:04 Aðalsteinn Leifsson formaður nefndarinnar segir segir fjölþættar ógnir stafa að landinu. Vísir/Ívar Fannar Fjórtán lykiláherslur Íslands í öryggis- og varnarmálum voru kynntar í nýrri skýrslu samráðshóps þingmanna í morgun. Fyrrverandi utanríkisráðherra segir þessi mál hafa setið á hakanum síðustu ár og skortur á rýningu á fjárfestingum erlendra aðila hafa verið ákveðinn akkílesarhæl. Skýrslan var kynnt á opnum fundi í Veröld, húsi Vigdísar í morgun. Í samráðsnefndinni eru fulltrúar allra flokka, utan Miðflokksins, sem sagði sig úr nefndinni. Fram kemur í inngangi skýrslunnar að raunveruleg og aðkallandi öryggisógn steðji að Íslandi sem beri að taka alvarlega. „Það eru bæði þessar hefðbundnu ógnir sem við erum að fjalla um, sem stafa af erlendum herjum eða öflum studd af eða rekin af ríkisvaldinu sem okkur stafar ógn af. Svo eru það þessar fjölþáttaógnir, ógnir sem snúa að okkar innviðum, ógnir sem snúa jafnvel að upplýstri og lýðræðislegri umræðu í landinu og samstöðu,“ segir Aðalsteinn Leifsson, formaður nefndarinnar og aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. Varnar- og öryggisstefna Íslands á alþjóðavettvangi hefur aldrei verið sett fram með formlegum hætti en til stendur að Þorgerður leggi slíka stenu fyrir Alþingi strax í þessum mánuði. Meðal lykiláherlsna er aukið alþjóðasamstarf, styrking innlends varnarviðbúnaðar, þekkingar og getu og að jafnvel verði innleidd sérstök öryggislöggjöf. Bandalagsríki okkar hafa á síðustu árum gert rýningu fjárfestinga erlendra aðila að forgangsmáli en málið setið á hakanum hérlendis. Fyrrverandi utanríkisráðherra segir vinnu við þetta hafa gengið of hægt. „Við höfum verið að vinna að þessu í of langan tíma en allmörg ár þannig að við erum mjög langt komin. Ég veit að núverandi ríkisstjórn ætlar að leggja fram frumvarp, sem auðvitað þarf að fara í gegn um og það sem þarf að tryggja er að við séum ekki að kaffæra nýsköpun og einhverja verðmætasköpun í leiðinni,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fyrrverandi utanríkisráðherra og fulltrúi Sjáflstæðisflokksins í hópnum.Vísir/Ívar Fannar „En þetta er sannarlega verkefni sem við þurfum að klára, það er akkílesarhæll að við séum ekki búin með það. Við vitum það og við þurfum að gera það fyrir okkur sjálf en við þurfum líka að sýna að við séum með þær girðingar og meðvitund sem við þurfum að hafa sem frjálst lýðræðisríki og hluti af Atlantshafsbandalaginu.“ Öryggis- og varnarmál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Sjá meira
Skýrslan var kynnt á opnum fundi í Veröld, húsi Vigdísar í morgun. Í samráðsnefndinni eru fulltrúar allra flokka, utan Miðflokksins, sem sagði sig úr nefndinni. Fram kemur í inngangi skýrslunnar að raunveruleg og aðkallandi öryggisógn steðji að Íslandi sem beri að taka alvarlega. „Það eru bæði þessar hefðbundnu ógnir sem við erum að fjalla um, sem stafa af erlendum herjum eða öflum studd af eða rekin af ríkisvaldinu sem okkur stafar ógn af. Svo eru það þessar fjölþáttaógnir, ógnir sem snúa að okkar innviðum, ógnir sem snúa jafnvel að upplýstri og lýðræðislegri umræðu í landinu og samstöðu,“ segir Aðalsteinn Leifsson, formaður nefndarinnar og aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. Varnar- og öryggisstefna Íslands á alþjóðavettvangi hefur aldrei verið sett fram með formlegum hætti en til stendur að Þorgerður leggi slíka stenu fyrir Alþingi strax í þessum mánuði. Meðal lykiláherlsna er aukið alþjóðasamstarf, styrking innlends varnarviðbúnaðar, þekkingar og getu og að jafnvel verði innleidd sérstök öryggislöggjöf. Bandalagsríki okkar hafa á síðustu árum gert rýningu fjárfestinga erlendra aðila að forgangsmáli en málið setið á hakanum hérlendis. Fyrrverandi utanríkisráðherra segir vinnu við þetta hafa gengið of hægt. „Við höfum verið að vinna að þessu í of langan tíma en allmörg ár þannig að við erum mjög langt komin. Ég veit að núverandi ríkisstjórn ætlar að leggja fram frumvarp, sem auðvitað þarf að fara í gegn um og það sem þarf að tryggja er að við séum ekki að kaffæra nýsköpun og einhverja verðmætasköpun í leiðinni,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fyrrverandi utanríkisráðherra og fulltrúi Sjáflstæðisflokksins í hópnum.Vísir/Ívar Fannar „En þetta er sannarlega verkefni sem við þurfum að klára, það er akkílesarhæll að við séum ekki búin með það. Við vitum það og við þurfum að gera það fyrir okkur sjálf en við þurfum líka að sýna að við séum með þær girðingar og meðvitund sem við þurfum að hafa sem frjálst lýðræðisríki og hluti af Atlantshafsbandalaginu.“
Öryggis- og varnarmál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Sjá meira