„Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. september 2025 14:47 Kjaraviðræður Play og Íslenska flugstéttafélagið vegna flutninga Play til Möltu standa nú yfir. Vísir/Vilhelm Fulltrúar Íslenska flugstéttafélagsins funda með forsvarsmönnum Play síðar í dag í von um niðurstöðu í kjaraviðræðum félaganna vegna flugmanna Play. Formaður ÍFF segir fullan samningsvilja beggja vegna borðs og er bjartsýnn á samkomulag. Stéttarfélagið hefur óskað eftir því að þegar Play skilar íslenska flugrekstrarleyfinu og flytur reksturinn til Möltu fái flugmenn félagsins að halda kjarasamningi sínum. Félögin funduðu síðast í gær og í aðdraganda hans sagðist Jóhann Óskar Borgþórsson formaður ÍFF bjartsýnn á útkomuna. Boðað var til annars fundar síðdegis í dag. Aðspurður um kröfur félagsins segir Jóhann Óskar að afslappað samtal sé í gangi um framhaldið. „Það er ekkert ósætti eða rifrildi í gangi um eitt eða neitt. Við erum bara í samtali,“ segir Jóhann Óskar. Flugi Play til Parísar var aflýst með fimmtán mínútna fyrirvara í gær. Heimildir fréttastofu herma að ástæða aflýsingarinnar hafi verið óformlegar verkfallsaðgerðir flugmanna. Jóhann Óskar tekur fram að fundir dagsins og gærdagsins hafi ekkert með aflýsingar á flugi að gera. Hann segir mikinn samningsvilja beggja vegna borðs. „Við gerum þetta saman, sem hefur alltaf verið nálgunin hjá Play og okkur sem stéttarfélag.“ Play Fréttir af flugi Kjaramál Tengdar fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Heimildir fréttastofu herma að flugmenn Play hafi ráðist í óformlega verkfallsaðgerð í morgun. Forstjórinn segir fund í kjölfar aðgerðanna eingöngu hefðbundinn starfsmannafund. Sérfræðingur skilur að starfsmenn félagsins hafi áhyggjur af stöðu mála. 12. september 2025 20:02 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira
Stéttarfélagið hefur óskað eftir því að þegar Play skilar íslenska flugrekstrarleyfinu og flytur reksturinn til Möltu fái flugmenn félagsins að halda kjarasamningi sínum. Félögin funduðu síðast í gær og í aðdraganda hans sagðist Jóhann Óskar Borgþórsson formaður ÍFF bjartsýnn á útkomuna. Boðað var til annars fundar síðdegis í dag. Aðspurður um kröfur félagsins segir Jóhann Óskar að afslappað samtal sé í gangi um framhaldið. „Það er ekkert ósætti eða rifrildi í gangi um eitt eða neitt. Við erum bara í samtali,“ segir Jóhann Óskar. Flugi Play til Parísar var aflýst með fimmtán mínútna fyrirvara í gær. Heimildir fréttastofu herma að ástæða aflýsingarinnar hafi verið óformlegar verkfallsaðgerðir flugmanna. Jóhann Óskar tekur fram að fundir dagsins og gærdagsins hafi ekkert með aflýsingar á flugi að gera. Hann segir mikinn samningsvilja beggja vegna borðs. „Við gerum þetta saman, sem hefur alltaf verið nálgunin hjá Play og okkur sem stéttarfélag.“
Play Fréttir af flugi Kjaramál Tengdar fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Heimildir fréttastofu herma að flugmenn Play hafi ráðist í óformlega verkfallsaðgerð í morgun. Forstjórinn segir fund í kjölfar aðgerðanna eingöngu hefðbundinn starfsmannafund. Sérfræðingur skilur að starfsmenn félagsins hafi áhyggjur af stöðu mála. 12. september 2025 20:02 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira
Play sé ekki að fara á hausinn Heimildir fréttastofu herma að flugmenn Play hafi ráðist í óformlega verkfallsaðgerð í morgun. Forstjórinn segir fund í kjölfar aðgerðanna eingöngu hefðbundinn starfsmannafund. Sérfræðingur skilur að starfsmenn félagsins hafi áhyggjur af stöðu mála. 12. september 2025 20:02