„Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. september 2025 07:33 Viktor Gyoekeres, Eberechi Eze og Noni Madueke gengu allir í raðir Arsenal í sumar. Stuart MacFarlane/Arsenal FC via Getty Images Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru vægast sagt hrifnir af því sem þeir hafa séð í upphafi tímabils hjá Arsenal. Adda Baldursdóttir og Sigurbjörn Hreiðarsson voru gestir Stefáns Árna Pálssonar í Sunnudagsmessunni í gær þar sem farið var yfir allt það helsta úr fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Meðal þess sem rætt var í þættinum var gengi Arsenal í pphafi tímabils. Liðið vann afar öruggan 3-0 sigur gegn Nottingham Forest á laugardaginn og nýja framherjatríóið, Eberechi Eze, Noni Madueke og Viktor Gyökeres átti stóran þátt í sigrinum. Sem og annar nýr maður, Martin Zubimendi. Sigurbjörn og Adda eru ofboðslega hrifin af því sem þau hafa séð frá nýju mönnunum hjá Arsenal í upphafi tímabils og Sigurbjörn gengur svo langt að segja að Mikel Arteta, þjálfari liðsins, hafi aldrei verið með jafn góðan hóp í höndunum og nú. „Núna eru þeir með frábæra níu í Gyökeres og með þessa möguleika á vængjunum,“ sagði Sigurbjörn meðal annars. „Það er frábært fyrir þjálfara að vera með kannski tvo kantmenn sem eru kannski ekki alveg að ná sér á strik, en þá ertu með aðra jafn góða á vængjunum sem bíða eftir því að koma inn. Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og hann er með núna hjá Arsenal,“ bætti Sigurbjörn við að lokum. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Messan Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira
Adda Baldursdóttir og Sigurbjörn Hreiðarsson voru gestir Stefáns Árna Pálssonar í Sunnudagsmessunni í gær þar sem farið var yfir allt það helsta úr fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Meðal þess sem rætt var í þættinum var gengi Arsenal í pphafi tímabils. Liðið vann afar öruggan 3-0 sigur gegn Nottingham Forest á laugardaginn og nýja framherjatríóið, Eberechi Eze, Noni Madueke og Viktor Gyökeres átti stóran þátt í sigrinum. Sem og annar nýr maður, Martin Zubimendi. Sigurbjörn og Adda eru ofboðslega hrifin af því sem þau hafa séð frá nýju mönnunum hjá Arsenal í upphafi tímabils og Sigurbjörn gengur svo langt að segja að Mikel Arteta, þjálfari liðsins, hafi aldrei verið með jafn góðan hóp í höndunum og nú. „Núna eru þeir með frábæra níu í Gyökeres og með þessa möguleika á vængjunum,“ sagði Sigurbjörn meðal annars. „Það er frábært fyrir þjálfara að vera með kannski tvo kantmenn sem eru kannski ekki alveg að ná sér á strik, en þá ertu með aðra jafn góða á vængjunum sem bíða eftir því að koma inn. Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og hann er með núna hjá Arsenal,“ bætti Sigurbjörn við að lokum. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“
Enski boltinn Messan Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira