Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Stefán Árni Pálsson skrifar 16. september 2025 10:02 Þeir bræðurnir léku gegn hvor örðum á Parc de Princes 9.sept. Hér má einnig sjá Ragnhildi með Daníel árið 2006, nýfæddur. Vísir/getty/GVA Nýjasti landsliðsmaður Íslands Daníel Tristan Guðjohnsen skoraði tvö mörk um helgina í sænska boltanum. Hann nýtur lífsins í Svíþjóð og stefnir langt í boltanum. Daníel skoraði bæði mörk Malmö um helgina þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Elfsborg á útivelli. Daníel skoraði fyrra markið sitt á 8. mínútu úr vítaspyrnu og fagnaði með því að benda á Guðjohnsen-nafnið, á vellinum sem bróðir hans Sveinn Aron Guðjohnsen lék á þegar hann var leikmaður Elfsborg. Daníel bætti svo við öðru marki með laglegu skoti á 33. mínútu. „Auðvitað var bara geggjað að skora tvö mörk en svekkjandi hvernig leikurinn endaði,“ segir Daníel í sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. Daníel fór fram akademíu Real Madrid yfir til akademíu Malmö árið 2022 en var síðan tekinn upp í aðalliðið ári seinna. „Mér fannst þetta vera gott skref fyrir mig.“ Man lítið eftir þessu Daníel lék á dögunum sinn fyrsta landsleik gegn Azerbaijan og byrjaði með íslenska landsliðinu gegn Frökkum á Parc de Princes nokkrum dögum seinna. Andri Lucas Guðjohnsen bróðir hans var einnig í byrjunarliðinu. „Þetta var þvílík upplifun og heiður. Það var svo mikið af tilfinningum þarna og bara algjörlega geggjað. Í mínu fyrsta landsliðsverkefni og að bróðir minn sé þarna hjálpar rosalega.“ En þeir bræður fengu treyjurnar frá þeim Khéphren og Marcus Thuram eftir leikinn í París. Móðir þeirra Ragnhildur Sveinsdóttir var í stúkunni en hún þekkir vel til Thuram bræðranna. En mamma þeirra passaði Thuram bræðurna þegar Lilian Thuram og Eiður Smári léku saman hjá Barcelona. Thuram eldri var hjá félaginu frá árinu 2006 til ársins 2008. „Ég var náttúrlega svo ungur að ég man varla eftir því. En þegar Pabbi var að spila í Barcelona þá var pabbi þeirra líka þarna. Og það var mjög oft sem það var einhver útileikur eða eitthvað og þá voru strákarnir heima hjá okkur og mamma að passa þá.“ HM 2026 í fótbolta Sænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Daníel skoraði bæði mörk Malmö um helgina þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Elfsborg á útivelli. Daníel skoraði fyrra markið sitt á 8. mínútu úr vítaspyrnu og fagnaði með því að benda á Guðjohnsen-nafnið, á vellinum sem bróðir hans Sveinn Aron Guðjohnsen lék á þegar hann var leikmaður Elfsborg. Daníel bætti svo við öðru marki með laglegu skoti á 33. mínútu. „Auðvitað var bara geggjað að skora tvö mörk en svekkjandi hvernig leikurinn endaði,“ segir Daníel í sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. Daníel fór fram akademíu Real Madrid yfir til akademíu Malmö árið 2022 en var síðan tekinn upp í aðalliðið ári seinna. „Mér fannst þetta vera gott skref fyrir mig.“ Man lítið eftir þessu Daníel lék á dögunum sinn fyrsta landsleik gegn Azerbaijan og byrjaði með íslenska landsliðinu gegn Frökkum á Parc de Princes nokkrum dögum seinna. Andri Lucas Guðjohnsen bróðir hans var einnig í byrjunarliðinu. „Þetta var þvílík upplifun og heiður. Það var svo mikið af tilfinningum þarna og bara algjörlega geggjað. Í mínu fyrsta landsliðsverkefni og að bróðir minn sé þarna hjálpar rosalega.“ En þeir bræður fengu treyjurnar frá þeim Khéphren og Marcus Thuram eftir leikinn í París. Móðir þeirra Ragnhildur Sveinsdóttir var í stúkunni en hún þekkir vel til Thuram bræðranna. En mamma þeirra passaði Thuram bræðurna þegar Lilian Thuram og Eiður Smári léku saman hjá Barcelona. Thuram eldri var hjá félaginu frá árinu 2006 til ársins 2008. „Ég var náttúrlega svo ungur að ég man varla eftir því. En þegar Pabbi var að spila í Barcelona þá var pabbi þeirra líka þarna. Og það var mjög oft sem það var einhver útileikur eða eitthvað og þá voru strákarnir heima hjá okkur og mamma að passa þá.“
HM 2026 í fótbolta Sænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira