Hans Enoksen er látinn Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 18. september 2025 09:50 Hans Enoksen var formaður landsstjórnar Grænlands á árunum 2002 til 2009. EPA Grænlenski stjórnmálamaðurinn Hans Enoksen er látinn, 69 ára að aldri. Enoksen var formaður grænlensku landstjórnarinnar á árunum 2002 til 2009, en hann lést eftir langvarandi veikindi. Pele Broberg, formaður stjórnmálaflokksins Naleraq, staðfestir fréttir af andlátinu við grænlenska miðilinn Sermitsiaq, en Enoksen stofnaði flokkinn á sínum tíma. Enoksen átti langan stjórnmálaferil sem hófst þegar hann var um þrítugt og var kjörinn í sveitarstjórn árið 1987 í sinni heimabyggð. Hann var sveitarstjóri í Sisimiut um tíma árið 1998 en annars varði hann mestum hluta síns ferils í landspólitíkinni á grænlenska þinginu, Inasisartut, eða frá árinu 1995. Hann var kjörinn formaður Siumut flokksins eftir miklar innanflokkserjur árið 2002 og leiddi flokkinn til sigurs í kosningum sama ár. Hann leiddi landstjórnina, Naalakkersuisut, fyrir flokkinn til ársins 2009 þegar flokkurinn tapaði í kosningum fyrir helstu pólitísku keppinautum sínum í Inuit Ataqatigiit. Enoksen hætti sem formaður flokksins eftir tapið 2009 og sagði sig svo úr Siumut og stofnaði nýjan flokk, Naleraq, árið 2014. Hann hafði aðkomu að nokkrum landsstjórnum Grænlands síðan og var forseti þingsins 2018, en lét af störfum sem formaður Naleraq árið 2022 þegar eftirmaður hans Pele Broberg tók við formennsku. Enoksen lætur eftir sig eiginkonu, börn, barnabörn og barnabarnabörn, að því er fram kemur í frétt Sermitsiaq. Grænland Andlát Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Sjá meira
Pele Broberg, formaður stjórnmálaflokksins Naleraq, staðfestir fréttir af andlátinu við grænlenska miðilinn Sermitsiaq, en Enoksen stofnaði flokkinn á sínum tíma. Enoksen átti langan stjórnmálaferil sem hófst þegar hann var um þrítugt og var kjörinn í sveitarstjórn árið 1987 í sinni heimabyggð. Hann var sveitarstjóri í Sisimiut um tíma árið 1998 en annars varði hann mestum hluta síns ferils í landspólitíkinni á grænlenska þinginu, Inasisartut, eða frá árinu 1995. Hann var kjörinn formaður Siumut flokksins eftir miklar innanflokkserjur árið 2002 og leiddi flokkinn til sigurs í kosningum sama ár. Hann leiddi landstjórnina, Naalakkersuisut, fyrir flokkinn til ársins 2009 þegar flokkurinn tapaði í kosningum fyrir helstu pólitísku keppinautum sínum í Inuit Ataqatigiit. Enoksen hætti sem formaður flokksins eftir tapið 2009 og sagði sig svo úr Siumut og stofnaði nýjan flokk, Naleraq, árið 2014. Hann hafði aðkomu að nokkrum landsstjórnum Grænlands síðan og var forseti þingsins 2018, en lét af störfum sem formaður Naleraq árið 2022 þegar eftirmaður hans Pele Broberg tók við formennsku. Enoksen lætur eftir sig eiginkonu, börn, barnabörn og barnabarnabörn, að því er fram kemur í frétt Sermitsiaq.
Grænland Andlát Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Sjá meira