Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2025 08:30 Marcus Rashford er kominn á blað hjá Barcelona. epa/ALEX DODD Marcus Rashford skoraði sín fyrstu mörk fyrir Barcelona þegar liðið bar sigurorð af Newcastle United, 1-2, í Meistaradeild Evrópu í gær. Staðan í hálfleik á St James' Park var markalaus en í seinni hálfleik skoraði Rashford tvívegis. Fyrst með skalla eftir fyrirgjöf Jules Koundé og svo með frábæru skoti í slá og inn. Anthony Gordon minnkaði muninn fyrir Newcastle en nær komust Skjórarnir ekki. Kevin De Bruyne sneri aftur á Etihad þegar Napoli sótti Manchester City heim. Gamanið var þó stutt fyrir Belgann því hann var tekinn af velli skömmu eftir að Giovanni Di Lorenzo fékk rauða spjaldið á 21. mínútu. Í seinni hálfleik nýttu City-menn sér liðsmuninn og skoruðu tvö mörk. Fyrst Erling Haaland eftir sendingu Phils Foden og svo Jérémy Doku eftir laglegan sprett. Lokatölur 2-0, City í vil. Eintracht Frankfurt rúllaði yfir Galatasaray á heimavelli, 5-1. Jonathan Burkhardt skoraði tvívegis og Can Uzun og Ansgar Knauff sitt markið hvor auk þess sem Davinson Sánchez, varnarmaður Galatasaray, skoraði sjálfsmark. Yunus Akgun kom Tyrklandsmeisturunum yfir snemma leiks en eftir það seig heldur betur á ógæfuhliðina hjá þeim. Sporting vann 4-1 sigur á Kairat Almaty í Lissabon. Trincao skoraði tvö mörk fyrir portúgölsku meistaranna og Alisson Santos og Geovany Quenda sitt markið hvor. Edmilson Santos skoraði mark kasaksa liðsins. FCK og Bayer Leverkusen skildu jöfn, 2-2, á Parken. Jordan Larsson og Robert komu Dönunum tvívegis yfir en Alex Grimaldo og Pantelis Hatzidiakos (sjálfsmark) jöfnuðu tvisvar fyrir Þjóðverjana. Þá sigraði Club Brugge Monaco, 4-1. Nicolo Tresoldi, Raphael Onyedika, Hans Vanaken og Mamadou Diakhon skoruðu mörk Belganna en Ansu Fati mark Frakkanna. Mörkin úr leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Langfljótastur í fimmtíu mörkin Erling Haaland spilaði sinn 49. leik en skoraði sitt 50. mark í Meistaradeildinni í kvöld. Hann varð þar með langfljótastur til að rjúfa fimmtíu marka múrinn. 18. september 2025 21:19 Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Frankfurt vann 5-1 gegn Galatasaray og Sporting vann 4-0 gegn Kairat Almaty í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:06 Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Barcelona sótti þrjú stig gegn Newcastle þökk sé Marcus Rashford, sem skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. 18. september 2025 21:00 Erfið endurkoma hjá De Bruyne Manchester City tók á móti Napoli og vann 2-0 í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:00 Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Bayer Leverkusen slapp með stig úr heimsókn sinni til FC Kaupmannahafnar og gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa lent tvisvar undir. Stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu og óheppilegt sjálfsmark þurfti til að tryggja stigið. 18. september 2025 18:47 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira
Staðan í hálfleik á St James' Park var markalaus en í seinni hálfleik skoraði Rashford tvívegis. Fyrst með skalla eftir fyrirgjöf Jules Koundé og svo með frábæru skoti í slá og inn. Anthony Gordon minnkaði muninn fyrir Newcastle en nær komust Skjórarnir ekki. Kevin De Bruyne sneri aftur á Etihad þegar Napoli sótti Manchester City heim. Gamanið var þó stutt fyrir Belgann því hann var tekinn af velli skömmu eftir að Giovanni Di Lorenzo fékk rauða spjaldið á 21. mínútu. Í seinni hálfleik nýttu City-menn sér liðsmuninn og skoruðu tvö mörk. Fyrst Erling Haaland eftir sendingu Phils Foden og svo Jérémy Doku eftir laglegan sprett. Lokatölur 2-0, City í vil. Eintracht Frankfurt rúllaði yfir Galatasaray á heimavelli, 5-1. Jonathan Burkhardt skoraði tvívegis og Can Uzun og Ansgar Knauff sitt markið hvor auk þess sem Davinson Sánchez, varnarmaður Galatasaray, skoraði sjálfsmark. Yunus Akgun kom Tyrklandsmeisturunum yfir snemma leiks en eftir það seig heldur betur á ógæfuhliðina hjá þeim. Sporting vann 4-1 sigur á Kairat Almaty í Lissabon. Trincao skoraði tvö mörk fyrir portúgölsku meistaranna og Alisson Santos og Geovany Quenda sitt markið hvor. Edmilson Santos skoraði mark kasaksa liðsins. FCK og Bayer Leverkusen skildu jöfn, 2-2, á Parken. Jordan Larsson og Robert komu Dönunum tvívegis yfir en Alex Grimaldo og Pantelis Hatzidiakos (sjálfsmark) jöfnuðu tvisvar fyrir Þjóðverjana. Þá sigraði Club Brugge Monaco, 4-1. Nicolo Tresoldi, Raphael Onyedika, Hans Vanaken og Mamadou Diakhon skoruðu mörk Belganna en Ansu Fati mark Frakkanna. Mörkin úr leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Langfljótastur í fimmtíu mörkin Erling Haaland spilaði sinn 49. leik en skoraði sitt 50. mark í Meistaradeildinni í kvöld. Hann varð þar með langfljótastur til að rjúfa fimmtíu marka múrinn. 18. september 2025 21:19 Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Frankfurt vann 5-1 gegn Galatasaray og Sporting vann 4-0 gegn Kairat Almaty í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:06 Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Barcelona sótti þrjú stig gegn Newcastle þökk sé Marcus Rashford, sem skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. 18. september 2025 21:00 Erfið endurkoma hjá De Bruyne Manchester City tók á móti Napoli og vann 2-0 í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:00 Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Bayer Leverkusen slapp með stig úr heimsókn sinni til FC Kaupmannahafnar og gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa lent tvisvar undir. Stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu og óheppilegt sjálfsmark þurfti til að tryggja stigið. 18. september 2025 18:47 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira
Langfljótastur í fimmtíu mörkin Erling Haaland spilaði sinn 49. leik en skoraði sitt 50. mark í Meistaradeildinni í kvöld. Hann varð þar með langfljótastur til að rjúfa fimmtíu marka múrinn. 18. september 2025 21:19
Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Frankfurt vann 5-1 gegn Galatasaray og Sporting vann 4-0 gegn Kairat Almaty í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:06
Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Barcelona sótti þrjú stig gegn Newcastle þökk sé Marcus Rashford, sem skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. 18. september 2025 21:00
Erfið endurkoma hjá De Bruyne Manchester City tók á móti Napoli og vann 2-0 í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:00
Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Bayer Leverkusen slapp með stig úr heimsókn sinni til FC Kaupmannahafnar og gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa lent tvisvar undir. Stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu og óheppilegt sjálfsmark þurfti til að tryggja stigið. 18. september 2025 18:47