„Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Bjarki Sigurðsson skrifar 19. september 2025 23:01 Jón G. Hauksson er ritstjóri grafarvogur.net og íbúi í Grafarvogi. Vísir/Ívar Fannar Umdeildar vegaframkvæmdir við Höfðabakka hafa gríðarleg áhrif á Grafarvogsbúa að sögn íbúa hverfisins. Nýjasta breytingin geri það stórhættulegt að aka um fjölfarin gatnamót. Í sumar hefur fréttastofa fjallað um óánægju íbúa í Árbænum og vegfarenda með framkvæmdir borgarinnar við gatnamót Höfðabakka og Bæjarháls. Umferðartafir á svæðinu er sagðar stórauknar eftir að beygjuvasar voru fjarlægðir. Þrengt að ökumönnum Framkvæmdir hafa staðið yfir við fimm gatnamót Höfðabakka í sumar. Nýjustu framkvæmdirnar eru við Stórhöfða þar sem helstu breytingar eru að umferðareyjur hafa verið breikkaðar og lengdar. Jón G. Hauksson, íbúi í Grafarvogi, segir slysahættu stóraukna. „Það er í rauninni mikil reiði hérna í Grafarvoginum út af þessu. Hér er verið að þrengja gatnamót sem eru mjög erfið fyrir. Það er búið að þrengja þessa beygjuakrein þegar keyrt er inn á Stórhöfðann. Það sem meira er er að sjónsvið bílstjóra, sem var ekki mikið fyrir, hefur snarminnkað,“ segir Jón. Draga framkvæmdirnar úr slysahættu? Jón hefur mikið ritað um framkvæmdirnar í sumar á vef sínum, grafarvogur.net. Hann segir íbúa á svæðinu, sama hvort þeir búa í Grafarvogi, Árbæ eða Breiðholti, afar óánægða með þær allar. „Hér er aðalumferðaræðin niður í Grafarvog. Það eru til skýrslur sem sína að sem betur fer hafa ekki orðið slys hér á hjólandi og gangandi síðustu tíu ár. Stóra spurning er: Það er verið að fara í mjög dýrar framkvæmdir, teppa umferðina uppi í Árbæ, draga úr henni niður í Grafarvoginn, það er verið að auka slysa- og árekstrarhættu. Þetta eiga að vera forvarnir, en er verið að auka slysahættuna á öðrum vettvangi?“ spyr Jón. Reykjavík Vegagerð Umferðaröryggi Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Í sumar hefur fréttastofa fjallað um óánægju íbúa í Árbænum og vegfarenda með framkvæmdir borgarinnar við gatnamót Höfðabakka og Bæjarháls. Umferðartafir á svæðinu er sagðar stórauknar eftir að beygjuvasar voru fjarlægðir. Þrengt að ökumönnum Framkvæmdir hafa staðið yfir við fimm gatnamót Höfðabakka í sumar. Nýjustu framkvæmdirnar eru við Stórhöfða þar sem helstu breytingar eru að umferðareyjur hafa verið breikkaðar og lengdar. Jón G. Hauksson, íbúi í Grafarvogi, segir slysahættu stóraukna. „Það er í rauninni mikil reiði hérna í Grafarvoginum út af þessu. Hér er verið að þrengja gatnamót sem eru mjög erfið fyrir. Það er búið að þrengja þessa beygjuakrein þegar keyrt er inn á Stórhöfðann. Það sem meira er er að sjónsvið bílstjóra, sem var ekki mikið fyrir, hefur snarminnkað,“ segir Jón. Draga framkvæmdirnar úr slysahættu? Jón hefur mikið ritað um framkvæmdirnar í sumar á vef sínum, grafarvogur.net. Hann segir íbúa á svæðinu, sama hvort þeir búa í Grafarvogi, Árbæ eða Breiðholti, afar óánægða með þær allar. „Hér er aðalumferðaræðin niður í Grafarvog. Það eru til skýrslur sem sína að sem betur fer hafa ekki orðið slys hér á hjólandi og gangandi síðustu tíu ár. Stóra spurning er: Það er verið að fara í mjög dýrar framkvæmdir, teppa umferðina uppi í Árbæ, draga úr henni niður í Grafarvoginn, það er verið að auka slysa- og árekstrarhættu. Þetta eiga að vera forvarnir, en er verið að auka slysahættuna á öðrum vettvangi?“ spyr Jón.
Reykjavík Vegagerð Umferðaröryggi Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira