Opinn og alþjóðlegur: Krísa erlendra nemenda við íslenska háskóla Melissa Anne Pfeffer skrifar 21. september 2025 21:03 Háskólarnir hafi afturkallað inngöngu erlendra nemenda Áætlað er að að minnsta kosti 100 erlendir nemendur sem hafa fengið inngöngu í íslenska háskóla hafi beðið svo lengi eftir að Útlendingastofnun samþykki dvalarleyfisumsókn þeirra að háskólarnir hafi afturkallað inngöngu sumra þeirra. Í að minnsta kosti áratug hafa sumir erlendir nemendur fengið dvalarleyfi sitt eftir að haustönn er þegar hafin. Á þessu ári hefur vandamálið orðið svo umfangsmikið að það sem hefur verið vandamál einstakra nemenda hefur nú áhrif á heilar námsbrautir sem hafa hátt hlutfall erlendra nemenda. Silja Bára R. Ómarsdóttir, rektor Háskóla Íslands, hefur enn ekki sett fram stefnu fyrir allan háskólann um hvernig deildir eigi að takast á við þetta vandamál og hefur enn ekki gefið út opinbera yfirlýsingu um þessa krísu erlendra nemenda. Nemendur bíða enn eftir ákvörðun um dvalarleyfisumsókn sína Nemendur utan EES-svæðisins þurfa að fá dvalarleyfi á grundvelli náms sem gerir þeim kleift að koma inn í landið, stunda nám og vinna á Íslandi. Sumir nemendur utan EES geta fyrst dvalið í allt að 90 daga án vegabréfsáritunar meðan þeir bíða eftir dvalarleyfi sínu en aðrir eiga ekki rétt á slíku eftir upprunalandi þeirra. Háskóli Íslands er stærsti háskóli á Íslandi með flesta erlenda nemendur, þannig að eftirfarandi einblínir á HÍ en vandamálið nær einnig til nemenda við aðra háskóla. Árið 2025 fékk HÍ flestar umsóknir í sögu sinni. Umsóknum hefur fjölgað ár frá ári, en aukningin milli 2024 og 2025 var veruleg. Umsóknir bárust í febrúar og nemendur fengu ekki inntökubréf sín fyrr en um miðjan maí. Frestur Útlendingastofnunar til að skila umsóknum um dvalarleyfi var 1. júní. Í mörgum tilfellum er einfaldlega ómögulegt að fá opinber skjöl og/eða láta skjöl berast til Íslands innan tveggja vikna. Sumum erlendum nemendum tókst að uppfylla þetta næstum ómögulega markmið en hjá öðrum voru skjölin póststimpluð fyrir 1. júní en bárust UTL nokkrum dögum síðar. Sumir nemendur í báðum flokkum bíða enn eftir ákvörðun um dvalarleyfisumsókn sína þegar þessi grein er skrifuð um miðjan september. Erlendir nemendur sem hafa ekki fengið dvalarleyfi sitt, bæði þeir sem eru á Íslandi sem ferðamenn og þeir sem eru enn í heimalandi sínu, hafa ekki kennitölu eða aðgang að Uglu- og Canvas-kerfunum og hafa ekki fengið HÍ netfang. Ugla, Canvas og netföng frá háskólanum eru hvernig kennarar eiga samskipti við nemendur sína, upplýsa þá um kennsluskipulag, útvega lesefni, og þar sem nemendur skila verkefnum sínum og taka rafræn próf og kannanir. Þessi skortur á aðgangi að þessum grundvallarkerfum skapar vandamál fyrir nemendur og mikla aukavinnu fyrir kennara háskólanna og deildir. Sum námsbrautir bjóða upp á netvalkost fyrir nemendur sem eru ekki enn komnir til Íslands. Aðrar námsbrautir hafa gefið handahófskenndan frest, sem var ekki gefinn á fyrri árum þegar færri nemendur urðu fyrir áhrifum, og er ekki samræmdur milli háskóladeilda. Ef nemandi er ekki til staðar í eigin persónu fyrir ákveðna dagsetningu verður innganga hans í námið afturkölluð. Rökstuðningurinn fyrir því að afturkalla námstilboð þeirra er að seinkuð viðvera þeirra sé að rýra gæði menntunar þeirra. Sumir þessara nemenda hafa fengið bréf frá stúdentagarðum um að þeir séu að missa húsnæði sitt sem skapar enn meiri óvissa fyrir þessa nemendur. Langvarandi óvissa og möguleikinn á að missa námsplássið sitt settur allt úr skorðum hjá erlendum nemendum. ÚTL krefst þess að þiggjendur dvalarleyfa eigi mikla peninga á bankareikningi til að sanna að þeir geti framfleytt sér meðan á námi stendur. Fyrir marga nemendur táknar þetta margra ára skipulag og sparnað. Að fresta inngöngu þeirra um ár getur krafist margra ára viðbótarvinnu og tekjuöflunar í heimalandi þeirra áður en þeir hafa nóg safnað til að reyna aftur. Aðrir nemendur fengu pláss í öðrum háskólum sem þeir höfnuðu til að stunda nám við háskóla á Íslandi og þeir sjá mjög eftir þessu vali. Þetta er eyðileggjandi fyrir líf þessara nemenda og fyrir alþjóðlegt orðspor íslenskra háskóla. Lausnir og aðgerðir til að aðstoða erlenda nemendur til framtíðar Til skemmri tíma litið ætti að veita nemendum sem verða fyrir áhrifum af þessari krísu mikla umönnun og stuðning frá háskólanum. Hægt er að nota viðbrögðin við kórónufaraldrinum sem fyrirmynd og hægt er að mæla með því að kennarar bjóði upp á eins mikla fjarkennslu og þeir mögulega geta og veiti kennurum auka stuðning til að hjálpa þeim að undirbúa viðbótarnámsefni á netinu. Það er mögulegt að rektorinn gefi hinum ýmsu deildum leiðbeiningar um að falla frá handahófskenndum frestum fyrir inngöngu á þessu ári. Til lengri tíma litið er ljóst að þetta er stofnanabrestur sem á rætur að rekja til skorts á skipulagningu og samskiptum milli háskólanna og ÚTL. Með hliðsjón af fleiri umsækjendum en búist var við gæti Háskóli Íslands lagt meiri mannafla í mat á umsóknum þannig að inntökur bærust í apríl. Þetta myndi gefa nemendum meiri tíma til að senda skjöl sín til ÚTL og gæfi ÚTL meiri tíma á vorin til að afgreiða námsumsóknir. ÚTL verður lítt úr verki við mat á námsumsóknum yfir sumarmánuðina þegar flestir starfsmenn eru í sumarfríi. Þeir gætu skipt sumarfríi og ráðið aukið starfsfólk til að forgangsraða umsóknum um dvalarleyfi á grundvelli náms þannig að allar samþykktir eða höfnun bærust í júlí, sem gæfi nemendum nægan tíma til að flytja til Íslands fyrir upphaf annar. Þessar breytingar mundu koma í veg fyrir að þessi krísa gerist ekki aftur í framtíðinni. Höfundur er eldfjallafræðingur og nemi í íslensku sem öðru máli Heimildir „Rauða borðið 18. sept. - Erlendir stúdentar”. 2025. Samstöðin. https://www.youtube.com/watch?v=E59mYJIzTIs [Sótt 19. sept. 2025.] No Borders Iceland. 2025. „What is happening at the University of Iceland?”. Netútgáfan. https://nobordersiceland.org/writings-and-articles/what-is-happening-at-the-university-of-iceland [Sótt 19. sept. 2025.] Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Háskólar Mest lesið Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke Skoðun Halldór 25.10.2025 Halldór Óttast Þorgerður úrskurð EFTA-dómstólsins? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Jafnréttisþjóðin sem gleymdi dansinum Brogan Davison,Pétur Ármannsson Skoðun Hvað er svona merkilegt við það? Hópur starfsfólks Jafnlaunastofu Skoðun Skattaæfingar tengdar landbúnaðarstarfsemi Björn Bjarki Þorsteinsson Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson Skoðun Afglæpavæðing veðmála Gunnar Pétur Haraldsson Skoðun Gleðilegan kvennafrídag og gleðilegt kvennaár Helena Hafþórsdóttir O’Connor Skoðun Skoðun Skoðun Jafnréttisþjóðin sem gleymdi dansinum Brogan Davison,Pétur Ármannsson skrifar Skoðun Hver er að væla? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke skrifar Skoðun Skattaæfingar tengdar landbúnaðarstarfsemi Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Konan - Vinnan - Kjörin í 40 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Íslenskur her og íslensk leyniþjónusta Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Er jafnrétti fyrir allar? Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ættu konur að fara í háskólanám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Íris Björk Ágústsdóttir skrifar Skoðun Enn einn dagur í baráttunni Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Verðmætasköpunarlaust haust Jón Gunnarsson skrifar Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar Skoðun Krafan sem kvennahreyfingin gleymdi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Einfaldar lausnir á vaxtamálavanda bankanna Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Sættum okkur ekki við óbreytt ástand - tillögur Sjálfstæðisflokksins um úrbætur Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er sköpun í skólastarfi? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Afglæpavæðing veðmála Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Gleðilegan kvennafrídag og gleðilegt kvennaár Helena Hafþórsdóttir O’Connor skrifar Skoðun Sterkara námslánakerfi – raunveruleg framför fyrir námsmenn París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Konur Íslands og alþjóðakerfið í takt Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er svona merkilegt við það? Hópur starfsfólks Jafnlaunastofu skrifar Skoðun Við erum ekki eign annarra! Anna Lizzy Wichmann skrifar Skoðun Sameinuðu þjóðirnar 80 ára: Framtíðin er okkar Eva Harðardóttir skrifar Skoðun Til hamingju með 24. október Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Enn er verk að vinna – upprætum ofbeldi á vinnustöðum Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifar Skoðun Samstaða - afl sem breytir samfélaginu Heiða Björg Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Einu sinni enn Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Skuggahliðar á þéttingu byggðar Þórarinn Hjaltason skrifar Skoðun Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi? Björn Snæbjörnsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Sjá meira
Háskólarnir hafi afturkallað inngöngu erlendra nemenda Áætlað er að að minnsta kosti 100 erlendir nemendur sem hafa fengið inngöngu í íslenska háskóla hafi beðið svo lengi eftir að Útlendingastofnun samþykki dvalarleyfisumsókn þeirra að háskólarnir hafi afturkallað inngöngu sumra þeirra. Í að minnsta kosti áratug hafa sumir erlendir nemendur fengið dvalarleyfi sitt eftir að haustönn er þegar hafin. Á þessu ári hefur vandamálið orðið svo umfangsmikið að það sem hefur verið vandamál einstakra nemenda hefur nú áhrif á heilar námsbrautir sem hafa hátt hlutfall erlendra nemenda. Silja Bára R. Ómarsdóttir, rektor Háskóla Íslands, hefur enn ekki sett fram stefnu fyrir allan háskólann um hvernig deildir eigi að takast á við þetta vandamál og hefur enn ekki gefið út opinbera yfirlýsingu um þessa krísu erlendra nemenda. Nemendur bíða enn eftir ákvörðun um dvalarleyfisumsókn sína Nemendur utan EES-svæðisins þurfa að fá dvalarleyfi á grundvelli náms sem gerir þeim kleift að koma inn í landið, stunda nám og vinna á Íslandi. Sumir nemendur utan EES geta fyrst dvalið í allt að 90 daga án vegabréfsáritunar meðan þeir bíða eftir dvalarleyfi sínu en aðrir eiga ekki rétt á slíku eftir upprunalandi þeirra. Háskóli Íslands er stærsti háskóli á Íslandi með flesta erlenda nemendur, þannig að eftirfarandi einblínir á HÍ en vandamálið nær einnig til nemenda við aðra háskóla. Árið 2025 fékk HÍ flestar umsóknir í sögu sinni. Umsóknum hefur fjölgað ár frá ári, en aukningin milli 2024 og 2025 var veruleg. Umsóknir bárust í febrúar og nemendur fengu ekki inntökubréf sín fyrr en um miðjan maí. Frestur Útlendingastofnunar til að skila umsóknum um dvalarleyfi var 1. júní. Í mörgum tilfellum er einfaldlega ómögulegt að fá opinber skjöl og/eða láta skjöl berast til Íslands innan tveggja vikna. Sumum erlendum nemendum tókst að uppfylla þetta næstum ómögulega markmið en hjá öðrum voru skjölin póststimpluð fyrir 1. júní en bárust UTL nokkrum dögum síðar. Sumir nemendur í báðum flokkum bíða enn eftir ákvörðun um dvalarleyfisumsókn sína þegar þessi grein er skrifuð um miðjan september. Erlendir nemendur sem hafa ekki fengið dvalarleyfi sitt, bæði þeir sem eru á Íslandi sem ferðamenn og þeir sem eru enn í heimalandi sínu, hafa ekki kennitölu eða aðgang að Uglu- og Canvas-kerfunum og hafa ekki fengið HÍ netfang. Ugla, Canvas og netföng frá háskólanum eru hvernig kennarar eiga samskipti við nemendur sína, upplýsa þá um kennsluskipulag, útvega lesefni, og þar sem nemendur skila verkefnum sínum og taka rafræn próf og kannanir. Þessi skortur á aðgangi að þessum grundvallarkerfum skapar vandamál fyrir nemendur og mikla aukavinnu fyrir kennara háskólanna og deildir. Sum námsbrautir bjóða upp á netvalkost fyrir nemendur sem eru ekki enn komnir til Íslands. Aðrar námsbrautir hafa gefið handahófskenndan frest, sem var ekki gefinn á fyrri árum þegar færri nemendur urðu fyrir áhrifum, og er ekki samræmdur milli háskóladeilda. Ef nemandi er ekki til staðar í eigin persónu fyrir ákveðna dagsetningu verður innganga hans í námið afturkölluð. Rökstuðningurinn fyrir því að afturkalla námstilboð þeirra er að seinkuð viðvera þeirra sé að rýra gæði menntunar þeirra. Sumir þessara nemenda hafa fengið bréf frá stúdentagarðum um að þeir séu að missa húsnæði sitt sem skapar enn meiri óvissa fyrir þessa nemendur. Langvarandi óvissa og möguleikinn á að missa námsplássið sitt settur allt úr skorðum hjá erlendum nemendum. ÚTL krefst þess að þiggjendur dvalarleyfa eigi mikla peninga á bankareikningi til að sanna að þeir geti framfleytt sér meðan á námi stendur. Fyrir marga nemendur táknar þetta margra ára skipulag og sparnað. Að fresta inngöngu þeirra um ár getur krafist margra ára viðbótarvinnu og tekjuöflunar í heimalandi þeirra áður en þeir hafa nóg safnað til að reyna aftur. Aðrir nemendur fengu pláss í öðrum háskólum sem þeir höfnuðu til að stunda nám við háskóla á Íslandi og þeir sjá mjög eftir þessu vali. Þetta er eyðileggjandi fyrir líf þessara nemenda og fyrir alþjóðlegt orðspor íslenskra háskóla. Lausnir og aðgerðir til að aðstoða erlenda nemendur til framtíðar Til skemmri tíma litið ætti að veita nemendum sem verða fyrir áhrifum af þessari krísu mikla umönnun og stuðning frá háskólanum. Hægt er að nota viðbrögðin við kórónufaraldrinum sem fyrirmynd og hægt er að mæla með því að kennarar bjóði upp á eins mikla fjarkennslu og þeir mögulega geta og veiti kennurum auka stuðning til að hjálpa þeim að undirbúa viðbótarnámsefni á netinu. Það er mögulegt að rektorinn gefi hinum ýmsu deildum leiðbeiningar um að falla frá handahófskenndum frestum fyrir inngöngu á þessu ári. Til lengri tíma litið er ljóst að þetta er stofnanabrestur sem á rætur að rekja til skorts á skipulagningu og samskiptum milli háskólanna og ÚTL. Með hliðsjón af fleiri umsækjendum en búist var við gæti Háskóli Íslands lagt meiri mannafla í mat á umsóknum þannig að inntökur bærust í apríl. Þetta myndi gefa nemendum meiri tíma til að senda skjöl sín til ÚTL og gæfi ÚTL meiri tíma á vorin til að afgreiða námsumsóknir. ÚTL verður lítt úr verki við mat á námsumsóknum yfir sumarmánuðina þegar flestir starfsmenn eru í sumarfríi. Þeir gætu skipt sumarfríi og ráðið aukið starfsfólk til að forgangsraða umsóknum um dvalarleyfi á grundvelli náms þannig að allar samþykktir eða höfnun bærust í júlí, sem gæfi nemendum nægan tíma til að flytja til Íslands fyrir upphaf annar. Þessar breytingar mundu koma í veg fyrir að þessi krísa gerist ekki aftur í framtíðinni. Höfundur er eldfjallafræðingur og nemi í íslensku sem öðru máli Heimildir „Rauða borðið 18. sept. - Erlendir stúdentar”. 2025. Samstöðin. https://www.youtube.com/watch?v=E59mYJIzTIs [Sótt 19. sept. 2025.] No Borders Iceland. 2025. „What is happening at the University of Iceland?”. Netútgáfan. https://nobordersiceland.org/writings-and-articles/what-is-happening-at-the-university-of-iceland [Sótt 19. sept. 2025.]
Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun
Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson Skoðun
Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar
Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Sættum okkur ekki við óbreytt ástand - tillögur Sjálfstæðisflokksins um úrbætur Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Sterkara námslánakerfi – raunveruleg framför fyrir námsmenn París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Skoðun Enn er verk að vinna – upprætum ofbeldi á vinnustöðum Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifar
Skoðun Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi? Björn Snæbjörnsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun
Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson Skoðun