Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. september 2025 07:17 Optus er annað af tveimur stærstu fjarskipafyrirtækjum Ástralíu. Getty Fjarskiptafyrirtækið Optus í Ástralíu sætir harðri gagnrýni eftir bilun sem varð til þess að hundruð einstaklinga gátu ekki hringt í neyðarlínuna í margar klukkustundir. Bilunin er talin hafa valdið fjórum dauðsföllum. Þetta er í annað sinn á tveimur árum sem bilun af þessu tagi kemur upp hjá fyrirtækinu, þar sem fólk nær ekki sambandi við neyðarlínuna. Optus sætir nú rannsókn af hálfu eftirlitsaðila vegna málsins og kallað hefur verið eftir afsögn forstjórans. Optus er annað af tveimur stærstu fjarskiptafyrirtækjum Ástralíu. Bilunin átti sér stað í síðustu viku og varð til þess að um 600 manns gátu ekki náð sambandi við neyðarlínuna, á þrettán klukkustunda tímabili. Almenningi var hins vegar ekki gert viðvart um bilunina né stjórnvöldu, fyrr en eftir að búið var að laga hana. Stephen Rue, forstjóri Optus, viðurkenndi að fyrirtækið hefði ekki vitað af biluninni í nokkrar klukkustundir, þrátt fyrir að fjöldi notenda hefði reynt að láta vita. Athugasemdirnar hefðu ekki verið höndlaðar eins og vera bar. Hét hann því að gripið yrði til aðgerða til að tryggja að þetta gerðist ekki aftur en það vekur athygli að þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem bilun hjá fyrirtækinu verður til þess að fólk nær ekki sambandi við neyðarlínuna. Það atvik átti sér stað árið 2023 og varð til þess að 2.145 símtöl í neyðarlínuna voru ekki tengd. Fyrirtækið var í kjölfarið sektað um tæpan milljarð króna, meðal annars fyrir að athuga ekki með 369 viðskiptavini eftir á. Fjarskiptamálaráðherrann Anika Wells sagði í morgun að fjarskiptafyrirtækin hefðu enga afsökun hvað varðaði aðgengi fólks að neyðarlínunni. Hún hefði rætt við Rue, sem ætti að segja af sér. Atvikið myndi hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir Optus. Ástralía Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira
Bilunin er talin hafa valdið fjórum dauðsföllum. Þetta er í annað sinn á tveimur árum sem bilun af þessu tagi kemur upp hjá fyrirtækinu, þar sem fólk nær ekki sambandi við neyðarlínuna. Optus sætir nú rannsókn af hálfu eftirlitsaðila vegna málsins og kallað hefur verið eftir afsögn forstjórans. Optus er annað af tveimur stærstu fjarskiptafyrirtækjum Ástralíu. Bilunin átti sér stað í síðustu viku og varð til þess að um 600 manns gátu ekki náð sambandi við neyðarlínuna, á þrettán klukkustunda tímabili. Almenningi var hins vegar ekki gert viðvart um bilunina né stjórnvöldu, fyrr en eftir að búið var að laga hana. Stephen Rue, forstjóri Optus, viðurkenndi að fyrirtækið hefði ekki vitað af biluninni í nokkrar klukkustundir, þrátt fyrir að fjöldi notenda hefði reynt að láta vita. Athugasemdirnar hefðu ekki verið höndlaðar eins og vera bar. Hét hann því að gripið yrði til aðgerða til að tryggja að þetta gerðist ekki aftur en það vekur athygli að þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem bilun hjá fyrirtækinu verður til þess að fólk nær ekki sambandi við neyðarlínuna. Það atvik átti sér stað árið 2023 og varð til þess að 2.145 símtöl í neyðarlínuna voru ekki tengd. Fyrirtækið var í kjölfarið sektað um tæpan milljarð króna, meðal annars fyrir að athuga ekki með 369 viðskiptavini eftir á. Fjarskiptamálaráðherrann Anika Wells sagði í morgun að fjarskiptafyrirtækin hefðu enga afsökun hvað varðaði aðgengi fólks að neyðarlínunni. Hún hefði rætt við Rue, sem ætti að segja af sér. Atvikið myndi hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir Optus.
Ástralía Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira