Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. september 2025 07:01 Maður frá Suður-Kóreu ætlaði sér að sjá Brighton spila. Það gekk ekki eftir. EPA/Vince Mignott Maður frá Suður-Kóreu ferðaðist nærri 9000 kílómetra til að komast á leik Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni. Þegar á staðinn var kominn kom í ljós að miði hans, sem kostaði 150 þúsund íslenskar krónur, var falsaður og honum neitaður aðgangur á Amex-völlinn. Breska ríkisútvarpið, BBC, opinberaði nýverið að fjölmargir miðar á leiki í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta væru seldir á svörtum markaði. Margir þeirra eru falsaðir og því situr stuðningsfólk eftir með sárt ennið. „Ég er vonsvikinn. Ég skil ekki þessa reglu. Mér hefur verið sagt að ég ætti að reyna fá miðann endurgreiddan,“ sagði James – maðurinn frá Suður-Kóreu – í viðtali við BBC. Talið er að 200 aðrir hafi lent í því sama og James á téðum Brighton leik. 'I flew 5,500 miles and paid £900 for a Premier League ticket but was turned away' https://t.co/WdaqNPn7ND— BBC News (UK) (@BBCNews) September 23, 2025 Að endurselja miða er bannað í Bretlandi en fjöldinn allur af vefsíðum býður þó upp á slíka miða. „Langtíma stuðningsfólk á erfitt með að fá miða því þeir eru allir keyptir af þessum aðilum sem selja þá svo áfram,“ segir Tom Greatrex, formaður Í grein BBC um málið er rætt við Brighton sem gaf breska ríkisútvarpinu innsýn í hvernig félagið – sem og önnur lið úrvalsdeildarinnar – eru að tækla vandamálið. Notaður er hugbúnaður sem aðstoðar við að greina hver er að kaupa miðana og ef í ljós kemur að um vefsíðu sem selur þá áfram á ólögmætan hátt fer salan ekki í gegn. Allt er þetta gert til að koma í veg fyrir að fólk eins og James geri sér ferð og eyði fúlgum fjár í miða sem virka svo ekki þegar á hólminn er komið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Breska ríkisútvarpið, BBC, opinberaði nýverið að fjölmargir miðar á leiki í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta væru seldir á svörtum markaði. Margir þeirra eru falsaðir og því situr stuðningsfólk eftir með sárt ennið. „Ég er vonsvikinn. Ég skil ekki þessa reglu. Mér hefur verið sagt að ég ætti að reyna fá miðann endurgreiddan,“ sagði James – maðurinn frá Suður-Kóreu – í viðtali við BBC. Talið er að 200 aðrir hafi lent í því sama og James á téðum Brighton leik. 'I flew 5,500 miles and paid £900 for a Premier League ticket but was turned away' https://t.co/WdaqNPn7ND— BBC News (UK) (@BBCNews) September 23, 2025 Að endurselja miða er bannað í Bretlandi en fjöldinn allur af vefsíðum býður þó upp á slíka miða. „Langtíma stuðningsfólk á erfitt með að fá miða því þeir eru allir keyptir af þessum aðilum sem selja þá svo áfram,“ segir Tom Greatrex, formaður Í grein BBC um málið er rætt við Brighton sem gaf breska ríkisútvarpinu innsýn í hvernig félagið – sem og önnur lið úrvalsdeildarinnar – eru að tækla vandamálið. Notaður er hugbúnaður sem aðstoðar við að greina hver er að kaupa miðana og ef í ljós kemur að um vefsíðu sem selur þá áfram á ólögmætan hátt fer salan ekki í gegn. Allt er þetta gert til að koma í veg fyrir að fólk eins og James geri sér ferð og eyði fúlgum fjár í miða sem virka svo ekki þegar á hólminn er komið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira