Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. september 2025 07:32 Deildar meiningar ku vera uppi um ágæti þess að skipa Blair sem leiðtoga yfir Gasa. Getty/Leon Neal Tvær tillögur liggja nú fyrir um framtíð Gasa, önnur studd af Bandaríkjastjórn og hin af Sameinuðu þjóðunum. Tillaga Bandaríkjamanna er sögð fela það í sér að Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, leiði bráðabirgðastjórn á Gasa. Samkvæmt tillögunni myndi Blair fara fyrir Gaza International Transitional Authority (Gita), sem yrði æðsta stjórnvaldið á Gasa í allt að fimm ár. Palestínska heimastjórnin myndi ekki eiga aðkomu að Gita til að byrja með, heldur yrði skipuð sjö til tíu manna nefnd sem yrði skipuð fulltrúa Palestínumanna, fulltrúa Arabaríkjanna, háttsettum embættismanni Sameinuðu þjóðanna og alþjóðlegum leiðtogum. Aðsetur Gita yrði fyrst um sinn í Egyptalandi, við landamærin að Gasa, en það yrði að lokum flutt inn á svæðið með stuðningi öryggissveita frá Arabaríkjunum, undir stjórn Sameinuðu þjóðanna. Áætlunin gerir ekki ráð fyrir að íbúar Gasa verði neyddir til að flytjast á brott, eins og áður hafði verði rætt um, og þá miðar hún að því að sameina öll svæði Palestínumanna undir heimastjórninni. Samkvæmt Guardian eru ekki allir á eitt sáttir um forystu Blair en hann nýtur takmarkaðra vinsælda meðal Palestínumanna, þar sem hann þykir hafa staðið í vegi fyrir því að Palestína yrði sjálfstætt ríki. Þá hefur hann verið harðlega gagnrýndur fyrir að styðja innrás Bandaríkjamanna í Írak árið 2003. Tillaga Bandaríkjamanna rímar ekki við hina svokölluðu New York-yfirlýsingu, sem samþykkt var á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna á dögunum. Hún kveður á um bráðabirgðastjórn teknókrata, sem myndu aðeins verða við stjórnvölinn í um ár. Samkvæmt henni myndi heimastjórnin taka við völdum í kjölfar endurnýjunar, samþykkt uppfærðar stjórnarskrár og forseta- og þingkosninga. Emmanuel Macron Frakklandsforseti er sagður hafa unnið að því síðustu daga að minnka bilið á milli tilaganna tveggja og ná fram málamiðlun. Donald Trump Bandaríkjaforseti fundaði með leiðtogum nokkurra Arabaríkja í vikunni og kynnti drög að tillögu Bandaríkjastjórnar. Guardian fjallar ítarlega um málið. Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Sjá meira
Samkvæmt tillögunni myndi Blair fara fyrir Gaza International Transitional Authority (Gita), sem yrði æðsta stjórnvaldið á Gasa í allt að fimm ár. Palestínska heimastjórnin myndi ekki eiga aðkomu að Gita til að byrja með, heldur yrði skipuð sjö til tíu manna nefnd sem yrði skipuð fulltrúa Palestínumanna, fulltrúa Arabaríkjanna, háttsettum embættismanni Sameinuðu þjóðanna og alþjóðlegum leiðtogum. Aðsetur Gita yrði fyrst um sinn í Egyptalandi, við landamærin að Gasa, en það yrði að lokum flutt inn á svæðið með stuðningi öryggissveita frá Arabaríkjunum, undir stjórn Sameinuðu þjóðanna. Áætlunin gerir ekki ráð fyrir að íbúar Gasa verði neyddir til að flytjast á brott, eins og áður hafði verði rætt um, og þá miðar hún að því að sameina öll svæði Palestínumanna undir heimastjórninni. Samkvæmt Guardian eru ekki allir á eitt sáttir um forystu Blair en hann nýtur takmarkaðra vinsælda meðal Palestínumanna, þar sem hann þykir hafa staðið í vegi fyrir því að Palestína yrði sjálfstætt ríki. Þá hefur hann verið harðlega gagnrýndur fyrir að styðja innrás Bandaríkjamanna í Írak árið 2003. Tillaga Bandaríkjamanna rímar ekki við hina svokölluðu New York-yfirlýsingu, sem samþykkt var á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna á dögunum. Hún kveður á um bráðabirgðastjórn teknókrata, sem myndu aðeins verða við stjórnvölinn í um ár. Samkvæmt henni myndi heimastjórnin taka við völdum í kjölfar endurnýjunar, samþykkt uppfærðar stjórnarskrár og forseta- og þingkosninga. Emmanuel Macron Frakklandsforseti er sagður hafa unnið að því síðustu daga að minnka bilið á milli tilaganna tveggja og ná fram málamiðlun. Donald Trump Bandaríkjaforseti fundaði með leiðtogum nokkurra Arabaríkja í vikunni og kynnti drög að tillögu Bandaríkjastjórnar. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Sjá meira