Busquets stígur niður af sviðinu Sindri Sverrisson skrifar 26. september 2025 07:33 Sergio Busquets getur kvatt sviðið sáttur eftir magnaðan feril. Getty Spænska fótboltagoðsögnin Sergio Busquets hefur tilkynnt að takkaskórnir fari á hilluna á þessu ári, í síðasta lagi í desember. Busquets, sem er 37 ára gamall, greindi frá þessari ákvörðun sinni í myndbandi á Instagram en hann hefur í tæpa tvo áratugi spilað sem atvinnumaður, fyrir Barcelona, Inter Miami og spænska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by Sergio Busquets (@5sergiob) Busquets ætlar að klára tímabilið með Inter Miami í bandarísku MLS-deildinni. Deildarkeppninni lýkur um miðjan október en ljóst er að Miami fer í úrslitakeppnina og það verður svo að koma í ljós hve langt liðið nær þar. 🚨🇪🇸 BREAKING: Sergio Busquets has decided to retire from professional football.Legendary Spanish midfielder will say goodbye at the end of current MLS season in few weeks.Absolute legend and icon of the game. pic.twitter.com/ASrTP41h9v— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 26, 2025 „Ég finn að það er kominn tími til að kveðja feril minn sem atvinnumaður í fótbolta. Þetta eru orðin næstum tuttugu ár þar sem ég hef notið þessarar ótrúlegu sögu sem mig dreymdi alltaf um. Fótbolti hefur gefið mér einstakar lífsreynslur á dásamlegum stöðum, með bestu ferðafélögunum,“ sagði Busquets í myndbandinu. 🚨 𝗢𝗙𝗙𝗜𝗖𝗜𝗔𝗟: Sergio Busquets has announced that he will 𝗥𝗘𝗧𝗜𝗥𝗘 from football at the end of the MLS season.Club trophies:🏆 9x La Liga Titles🏆 3x Champions League🏆 7x Copa Del Rey🏆 7x Supercopa de España🏆 3x Club World Cup🏆 3x UEFA Super Cup… pic.twitter.com/cj2YKJvMfB— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 26, 2025 Óhætt er að segja að ferill hans hafi verið sérstaklega glæsilegur en Busquets lék yfir 700 leiki með Barcelona og vann til að mynda Meistaradeild Evrópu þrisvar, Spánarmeistaratitilinn níu sinnum og spænska bikarmeistaratitilinn sjö sinnum, sem og HM félagsliða í þrígang. Þá varð hann heimsmeistari með Spáni árið 2010 og Evrópumeistari tveimur árum síðar. Bandaríski fótboltinn Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira
Busquets, sem er 37 ára gamall, greindi frá þessari ákvörðun sinni í myndbandi á Instagram en hann hefur í tæpa tvo áratugi spilað sem atvinnumaður, fyrir Barcelona, Inter Miami og spænska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by Sergio Busquets (@5sergiob) Busquets ætlar að klára tímabilið með Inter Miami í bandarísku MLS-deildinni. Deildarkeppninni lýkur um miðjan október en ljóst er að Miami fer í úrslitakeppnina og það verður svo að koma í ljós hve langt liðið nær þar. 🚨🇪🇸 BREAKING: Sergio Busquets has decided to retire from professional football.Legendary Spanish midfielder will say goodbye at the end of current MLS season in few weeks.Absolute legend and icon of the game. pic.twitter.com/ASrTP41h9v— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 26, 2025 „Ég finn að það er kominn tími til að kveðja feril minn sem atvinnumaður í fótbolta. Þetta eru orðin næstum tuttugu ár þar sem ég hef notið þessarar ótrúlegu sögu sem mig dreymdi alltaf um. Fótbolti hefur gefið mér einstakar lífsreynslur á dásamlegum stöðum, með bestu ferðafélögunum,“ sagði Busquets í myndbandinu. 🚨 𝗢𝗙𝗙𝗜𝗖𝗜𝗔𝗟: Sergio Busquets has announced that he will 𝗥𝗘𝗧𝗜𝗥𝗘 from football at the end of the MLS season.Club trophies:🏆 9x La Liga Titles🏆 3x Champions League🏆 7x Copa Del Rey🏆 7x Supercopa de España🏆 3x Club World Cup🏆 3x UEFA Super Cup… pic.twitter.com/cj2YKJvMfB— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 26, 2025 Óhætt er að segja að ferill hans hafi verið sérstaklega glæsilegur en Busquets lék yfir 700 leiki með Barcelona og vann til að mynda Meistaradeild Evrópu þrisvar, Spánarmeistaratitilinn níu sinnum og spænska bikarmeistaratitilinn sjö sinnum, sem og HM félagsliða í þrígang. Þá varð hann heimsmeistari með Spáni árið 2010 og Evrópumeistari tveimur árum síðar.
Bandaríski fótboltinn Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira