Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Sindri Sverrisson skrifar 26. september 2025 12:49 Njarðvík og Tindastóll geta gert sér vonir um að landa titli í vetur miðað við spárnar. Samsett/Vísir Tindastóll mun enda í efsta sæti Bónus-deildar karla í körfubolta og Njarðvík efst í Bónus-deild kvenna, ef spár þjálfara, fyrirliða og formanna ganga eftir. Nýliðum er spáð falli aftur niður í 1. deild. Spárnar voru kynntar í beinni útsendingu á Vísi í hádeginu í dag. Haukar eru ríkjandi Íslandsmeistarar kvenna, eftir sigur á Njarðvík í mögnuðu úrslitaeinvígi, en þeim er aðeins spáð 3. sætinu í vetur, á eftir liðunum tveimur úr Reykjanesbæ. Samkvæmt spánni falla Ármenningar og hinir nýliðarnir, KR-ingar, missa sömuleiðis af úrslitakeppninni. Spá þjálfara, fyrirliða og formanna í Bónus-deild kvenna. Hjá körlunum er reiknað með því að Tindastóll endi efst, næst fyrir ofan Stjörnuna, en þessi lið mættust í rosalegu úrslitaeinvígi í vor. Miðað við spána stefnir í harða baráttu á milli næstu liða þar á eftir. Því er spáð að KR verði síðasta liðið inn í úrslitakeppnina, fyrir ofan ÍR og Þór Þ., en að nýliðar ÍA og Ármanns staldri stutt við í deildinni. Spá þjálfara, fyrirliða og formanna í Bónus-deild karla. Fjölmiðlamenn spáðu einnig í spilin og var niðurstaða þeirra nákvæmlega sú sama í Bónus-deild karla, eins og hjá þjálfurum, fyrirliðum og formönnum. Spá fjölmiðla um Bónus-deild karla. Svipaða sögu er að segja í Bónus-deild kvenna nema hvað þar spáðu fjölmiðlar því að KR kæmist í úrslitakeppnina og yrði í 7. sæti en að Hamar/Þór myndi enda í 9. sæti og missa af ballinu í vor. Einnig spá fjölmiðlar því að Haukar endi ofar en Keflavík, í 2. sæti. Spá fjölmiðla um Bónus-deild kvenna. Þá voru einnig birtar spár fyrir 1. deildir kvenna og karla og má sjá þær hér að neðan. Spá félaganna í 1. deild kvenna. Spá félaganna í 1. deild karla. Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Sjá meira
Spárnar voru kynntar í beinni útsendingu á Vísi í hádeginu í dag. Haukar eru ríkjandi Íslandsmeistarar kvenna, eftir sigur á Njarðvík í mögnuðu úrslitaeinvígi, en þeim er aðeins spáð 3. sætinu í vetur, á eftir liðunum tveimur úr Reykjanesbæ. Samkvæmt spánni falla Ármenningar og hinir nýliðarnir, KR-ingar, missa sömuleiðis af úrslitakeppninni. Spá þjálfara, fyrirliða og formanna í Bónus-deild kvenna. Hjá körlunum er reiknað með því að Tindastóll endi efst, næst fyrir ofan Stjörnuna, en þessi lið mættust í rosalegu úrslitaeinvígi í vor. Miðað við spána stefnir í harða baráttu á milli næstu liða þar á eftir. Því er spáð að KR verði síðasta liðið inn í úrslitakeppnina, fyrir ofan ÍR og Þór Þ., en að nýliðar ÍA og Ármanns staldri stutt við í deildinni. Spá þjálfara, fyrirliða og formanna í Bónus-deild karla. Fjölmiðlamenn spáðu einnig í spilin og var niðurstaða þeirra nákvæmlega sú sama í Bónus-deild karla, eins og hjá þjálfurum, fyrirliðum og formönnum. Spá fjölmiðla um Bónus-deild karla. Svipaða sögu er að segja í Bónus-deild kvenna nema hvað þar spáðu fjölmiðlar því að KR kæmist í úrslitakeppnina og yrði í 7. sæti en að Hamar/Þór myndi enda í 9. sæti og missa af ballinu í vor. Einnig spá fjölmiðlar því að Haukar endi ofar en Keflavík, í 2. sæti. Spá fjölmiðla um Bónus-deild kvenna. Þá voru einnig birtar spár fyrir 1. deildir kvenna og karla og má sjá þær hér að neðan. Spá félaganna í 1. deild kvenna. Spá félaganna í 1. deild karla.
Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Sjá meira