Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Samúel Karl Ólason skrifar 27. september 2025 13:19 Sígaretturnar voru dulbúnar eins og þær hafi verið framleiddar af alvöru tóbaksfyrirtækjum. Skjáskot Ítalskir lögregluþjónar lögðu á dögunum hald á rúm 150 tonn af sígarettum sem framleiddar voru í ólöglegri og leynilegri verksmiðju sem falin var í neðanjarðarbyrgi. Verksmiðjan er sú stærsta sinnar tegundar sem fundist hefur. Verksmiðjan fannst undir vöruskemmu í bænum Cassinu suðaustur af Róm og var þar hægt að framleiða um fimm þúsund sígarettur á mínútu. Lögreglan áætlar að það samsvari um sjö milljónum sígaretta á dag eða um 2,7 milljörðum á ári, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Þá áætla starfsmenn innanríkisráðuneytis Ítalíu að tekjurnar af starfsemi verksmiðjunnar hafi verið um 900 milljón evrur á ári. Það samsvarar um 128 milljörðum króna. Samkvæmt AFP voru lögregluþjónar að framkvæma leit í vöruskemmunni, sem virtist alveg tóm. Þar fundu lögregluþjónar þó hnappa sem voru faldir í pappakassa og þegar þeir ýttu á þá, opnaðist gátt í gólfi skemmunnar, undir litlu skrifstofurými. Þar fannst þessi háþróaða verksmiðja, gífurlegt magn af sígarettum og háþróað lofthreinsikerfi sem kom í veg fyrir að útblástur frá verksmiðjunni kæmi upp um hana. Einhverjir hafa verið handteknir vegna málsins en ekki liggur fyrir hve margir. Einnig fannst pökkunarbúnaður og umbúðir sem glæpamennn notuðu til að pakka sígarettunum inn og láta þær líta út fyrir að hafa verið framleiddar af raunverulegum fyrirtækjum, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi frá lögreglunni. Ítalía Erlend sakamál Tóbak Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Verksmiðjan fannst undir vöruskemmu í bænum Cassinu suðaustur af Róm og var þar hægt að framleiða um fimm þúsund sígarettur á mínútu. Lögreglan áætlar að það samsvari um sjö milljónum sígaretta á dag eða um 2,7 milljörðum á ári, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Þá áætla starfsmenn innanríkisráðuneytis Ítalíu að tekjurnar af starfsemi verksmiðjunnar hafi verið um 900 milljón evrur á ári. Það samsvarar um 128 milljörðum króna. Samkvæmt AFP voru lögregluþjónar að framkvæma leit í vöruskemmunni, sem virtist alveg tóm. Þar fundu lögregluþjónar þó hnappa sem voru faldir í pappakassa og þegar þeir ýttu á þá, opnaðist gátt í gólfi skemmunnar, undir litlu skrifstofurými. Þar fannst þessi háþróaða verksmiðja, gífurlegt magn af sígarettum og háþróað lofthreinsikerfi sem kom í veg fyrir að útblástur frá verksmiðjunni kæmi upp um hana. Einhverjir hafa verið handteknir vegna málsins en ekki liggur fyrir hve margir. Einnig fannst pökkunarbúnaður og umbúðir sem glæpamennn notuðu til að pakka sígarettunum inn og láta þær líta út fyrir að hafa verið framleiddar af raunverulegum fyrirtækjum, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi frá lögreglunni.
Ítalía Erlend sakamál Tóbak Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira