„Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 28. september 2025 19:20 Magnús Már er þjálfari Aftureldingar. Vísir/Anton Brink Afturelding nældi sér í þrjú mikilvæg stig í neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Þrjú mörk á sex mínútna kafla skildu liðin að. Með sigrinum lyfti Afturelding sér úr botnsætinu. „Sigurtilfinningin er alltaf góð og hún er extra sæt í dag því það er langt síðan síðast. Mikið hrós á strákana, frábær trú, við lendum undir og að ná að snúa þessu við og skora þessi mörk í seinni hálfleik. Mér fannst frábært hvernig við spiluðum í dag og sigurinn verðskuldaður,“ sagði Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, ánægður eftir sigur liðsins KA náði að ýta heimamönnum neðar á völlinn seint í síðari hálfleik en Magnús hafði ekki áhyggjur af því. „Mér fannst við verja markið okkar vel og þetta er bara eitthvað sem gerist ósjálfrátt þegar þú ert yfir og ert að verja forskotið. Við hefðum mátt spila meira og halda boltanum betur í lokin. Það var hjarta í þessu og við vörðum markið vel, þannig þetta var kærkominn sigur.“ „Mikil orka í stúkunni sem hjálpaði okkur mikið. Frábært að fá bæinn á bakvið okkur. Við elskum að vera í úrslitakeppni í Mosfellsbæ.“ Með sigrinum í dag lyfti Afturelding sér úr botnsætinu og sendi KR á botninn. Næsti leikur þessara liða er næstkomandi laugardag og má búast við alvöru fallbaráttuslag. „Næsta verkefni er spennandi á móti KR og við þurfum að taka það sem við gerðum vel í dag og flytja það yfir á þann leik. Orkuna og trúna og fá fólkið með okkur. Ég vil sjá sem flesta úr Mosó mæta á KR-völlinn. Strætó númer 15 þræðir allan Mosfellsbæinn og stoppar beint fyrir utan KR-völlinn þannig það á ekki að vera erfitt fyrir fólk að fara á völlinn. Ég reikna ekki með öðru en að stúkan verði vel rauð í vesturbænum á laugardaginn.“ Besta deild karla Afturelding Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira
„Sigurtilfinningin er alltaf góð og hún er extra sæt í dag því það er langt síðan síðast. Mikið hrós á strákana, frábær trú, við lendum undir og að ná að snúa þessu við og skora þessi mörk í seinni hálfleik. Mér fannst frábært hvernig við spiluðum í dag og sigurinn verðskuldaður,“ sagði Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, ánægður eftir sigur liðsins KA náði að ýta heimamönnum neðar á völlinn seint í síðari hálfleik en Magnús hafði ekki áhyggjur af því. „Mér fannst við verja markið okkar vel og þetta er bara eitthvað sem gerist ósjálfrátt þegar þú ert yfir og ert að verja forskotið. Við hefðum mátt spila meira og halda boltanum betur í lokin. Það var hjarta í þessu og við vörðum markið vel, þannig þetta var kærkominn sigur.“ „Mikil orka í stúkunni sem hjálpaði okkur mikið. Frábært að fá bæinn á bakvið okkur. Við elskum að vera í úrslitakeppni í Mosfellsbæ.“ Með sigrinum í dag lyfti Afturelding sér úr botnsætinu og sendi KR á botninn. Næsti leikur þessara liða er næstkomandi laugardag og má búast við alvöru fallbaráttuslag. „Næsta verkefni er spennandi á móti KR og við þurfum að taka það sem við gerðum vel í dag og flytja það yfir á þann leik. Orkuna og trúna og fá fólkið með okkur. Ég vil sjá sem flesta úr Mosó mæta á KR-völlinn. Strætó númer 15 þræðir allan Mosfellsbæinn og stoppar beint fyrir utan KR-völlinn þannig það á ekki að vera erfitt fyrir fólk að fara á völlinn. Ég reikna ekki með öðru en að stúkan verði vel rauð í vesturbænum á laugardaginn.“
Besta deild karla Afturelding Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira