Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 29. september 2025 07:12 Minningarstundir hafa verið haldnar fyrir fórnarlömb árásarinnar. AP Photo/Jose Juarez Nú er orðið ljóst að fjórir létu lífið og átta aðrir særðust þegar fyrrverandi hermaður ók pallbíl sínum inn í kirkju mormóna í Michigan ríki í Bandaríkjunum í gær og hóf skothríð. Hann kveikti svo í byggingunni og reyndi svo að flýja af vettvangi en var felldur af lögreglumönnum í skotbardaga á bílastæði kirkjunnar. Mörg hundruð manns voru við sunnudagsmessu í kirkjunni þegar árásin var gerð. Árásarmaðurinn var fertugur fyrrverandi landgönguliði, Thomas Jacob Sanford, sem gegndi herþjónustu í Írak meðal annars. Hann ók pallbílnum inn í kirkjuna og á bílnum voru tveir bandarskir fánar blaktandi. Kirkjan er gjörónýt eftir árásina og enn er verið að leita að líkamsleifum í rústunum. David Guralnick/Detroit News via AP Hann hóf svo skothríð með árásarriffli áður en hann kveikti eldinn og kom sér út. Ekki er ljóst hvað honum gekk til eða hvort hann hafi haft einhver tengsl við söfnuðinn, en lögregla segir þó ljóst að kirkjan hafi verið skotmark hans og að árásin hafi verið undirbúin. Lögreglan segir að enn sé nokkurra kirkjugesta saknað og því er verið að leita í rústum byggingarinnar að fleiri fórnarlömbum. Donald Trump Bandaríkjaforseti skrifaði á samfélagsmiðil sinn í gærkvöldi að um væri að ræða enn eina árásina á kristið fólk í Bandaríkjunum. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Árásarmaður hóf skothríð í mormónakirkju í Grand Blanc í Michigan-ríki Bandaríkjanna á þriðja tímanum í dag að íslenskum tíma. Samkvæmt fyrstu fréttum hefur neyðarlínunni borist tilkynningar um fjölda fórnarlamba og að eldur logi inni í kirkjunni. 28. september 2025 15:29 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Hann kveikti svo í byggingunni og reyndi svo að flýja af vettvangi en var felldur af lögreglumönnum í skotbardaga á bílastæði kirkjunnar. Mörg hundruð manns voru við sunnudagsmessu í kirkjunni þegar árásin var gerð. Árásarmaðurinn var fertugur fyrrverandi landgönguliði, Thomas Jacob Sanford, sem gegndi herþjónustu í Írak meðal annars. Hann ók pallbílnum inn í kirkjuna og á bílnum voru tveir bandarskir fánar blaktandi. Kirkjan er gjörónýt eftir árásina og enn er verið að leita að líkamsleifum í rústunum. David Guralnick/Detroit News via AP Hann hóf svo skothríð með árásarriffli áður en hann kveikti eldinn og kom sér út. Ekki er ljóst hvað honum gekk til eða hvort hann hafi haft einhver tengsl við söfnuðinn, en lögregla segir þó ljóst að kirkjan hafi verið skotmark hans og að árásin hafi verið undirbúin. Lögreglan segir að enn sé nokkurra kirkjugesta saknað og því er verið að leita í rústum byggingarinnar að fleiri fórnarlömbum. Donald Trump Bandaríkjaforseti skrifaði á samfélagsmiðil sinn í gærkvöldi að um væri að ræða enn eina árásina á kristið fólk í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Árásarmaður hóf skothríð í mormónakirkju í Grand Blanc í Michigan-ríki Bandaríkjanna á þriðja tímanum í dag að íslenskum tíma. Samkvæmt fyrstu fréttum hefur neyðarlínunni borist tilkynningar um fjölda fórnarlamba og að eldur logi inni í kirkjunni. 28. september 2025 15:29 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Árásarmaður hóf skothríð í mormónakirkju í Grand Blanc í Michigan-ríki Bandaríkjanna á þriðja tímanum í dag að íslenskum tíma. Samkvæmt fyrstu fréttum hefur neyðarlínunni borist tilkynningar um fjölda fórnarlamba og að eldur logi inni í kirkjunni. 28. september 2025 15:29