„Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2025 11:45 Elma Dís Árnadóttir hafði starfað hjá Play í um ár. Vísir „Þetta er óvænt og líka mjög leiðinlegt. Ekki bara fyrir hönd okkar og ég verð að segja fyrir hönd Play og fyrir hönd Íslendinga,“ segir Elma Dís Árnadóttir starfsmaður Play, eftir tíðindi morgunsins um að flugfélagið væri hætt starfsemi. Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður hitti Elmu Dís á skrifstofum Play í morgun. Elma sagði Play hafa verið mikilvægan samkeppnisaðila á markaði. „Þetta er búið að vera ótrúlega gaman og skemmtilegur vinnustaður. Þetta er auðvitað leiðinlegt fyrir alla.“ Þið voruð í miðri markaðsherferð og ég hef heimildir fyrir því að þið hafið verið verð búa til efni fyrir þá herferð í síðustu viku. Hér voru sem sagt hjólin á fullu, eða hvað? „Já við vissum ekki betur en að við værum fulla ferð áfram. Ég hugsa að þetta komi öllum á óvart. Það vonuðu allir – flestir að minnsta kosti sem ég hef talað við – að Play myndi ganga upp. Hún segir ennfremur að enginn hafi trúað því að þetta myndi vera endirinn. „Það eru bara allir mjög leiðir að þetta hafi ekki gengið upp. Við erum náttúrulega öll búin að gera okkar besta og hann líka. Ég hugsa að við séum öll jafn sorgmædd yfir þessu að Play hafi ekki getað gengið áfram og þessi samkeppni ekki getað gengið betur,“ segir Elma Dís. Hvernig er líðanin hjá þér núna? „Ég bara veit það ekki. Ekki ennþá. En maður heldur bara áfram með lífið en mér finnst þetta bara ótrúlega leiðinlegt, aðallega Play vegna.“ Ég spurði forstjórann út í stöðuna varðandi launamál starfsfólks. Hann sagði að mjög líklega yrði ykkur greitt um næstu mánaðamót. Hafið þið fengið þær upplýsingar? „Já, mér finnst hljóðið vera þannig að við fáum greitt núna fyrir mánuðinn sem við höfum unnið.“ Hvert verður framhaldið í dag? „Ég hugsa að við förum bara mitt teymi í hádegismat saman og kveðjumst. Við erum ótrúlega góður hópur af fólki og alltaf verið mjög jákvæð og gaman hjá okkur í vinnunni. Við ætlum ekki að leyfa stemningunni að skemmast hjá okkur. Við kveðjum þetta með góðu í rauninni,“ segir Elma Dís. Gjaldþrot Play Play Vinnumarkaður Tengdar fréttir Play er gjaldþrota Flugfélagið Play er gjaldþrota og hefur hætt starfsemi. Fjögur hundruð missa vinnuna og ferðaáætlanir þúsunda farþega eru í uppnámi. Hægt er að lesa um nýjustu tíðindi í vaktinni að neðan. 29. september 2025 09:37 Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofunar, segir að starfsmenn stofnunar séu nú að fara að funda innan skammt vegna tíðinda dagsins. „Við ætlum að fara yfir stöðuna og skipuleggja okkur,“ segir Unnur í samtali við fréttastofu. 29. september 2025 10:44 Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Hópur tuttugu Íslendinga í Lissabon í Portúgal var búinn að tékka sig inn í flug Play til Íslands þegar tíðindi bárust af falli félagsins. Einn þeirra segir aðstæðurnar einkar sérkennilegar. Henni þyki siðlaust af forsvarsmönnum félagsins að hafa sent flugvélar út í morgun rétt fyrir tilkynningu um fall félagsins. 29. september 2025 11:30 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fleiri fréttir Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Sjá meira
Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður hitti Elmu Dís á skrifstofum Play í morgun. Elma sagði Play hafa verið mikilvægan samkeppnisaðila á markaði. „Þetta er búið að vera ótrúlega gaman og skemmtilegur vinnustaður. Þetta er auðvitað leiðinlegt fyrir alla.“ Þið voruð í miðri markaðsherferð og ég hef heimildir fyrir því að þið hafið verið verð búa til efni fyrir þá herferð í síðustu viku. Hér voru sem sagt hjólin á fullu, eða hvað? „Já við vissum ekki betur en að við værum fulla ferð áfram. Ég hugsa að þetta komi öllum á óvart. Það vonuðu allir – flestir að minnsta kosti sem ég hef talað við – að Play myndi ganga upp. Hún segir ennfremur að enginn hafi trúað því að þetta myndi vera endirinn. „Það eru bara allir mjög leiðir að þetta hafi ekki gengið upp. Við erum náttúrulega öll búin að gera okkar besta og hann líka. Ég hugsa að við séum öll jafn sorgmædd yfir þessu að Play hafi ekki getað gengið áfram og þessi samkeppni ekki getað gengið betur,“ segir Elma Dís. Hvernig er líðanin hjá þér núna? „Ég bara veit það ekki. Ekki ennþá. En maður heldur bara áfram með lífið en mér finnst þetta bara ótrúlega leiðinlegt, aðallega Play vegna.“ Ég spurði forstjórann út í stöðuna varðandi launamál starfsfólks. Hann sagði að mjög líklega yrði ykkur greitt um næstu mánaðamót. Hafið þið fengið þær upplýsingar? „Já, mér finnst hljóðið vera þannig að við fáum greitt núna fyrir mánuðinn sem við höfum unnið.“ Hvert verður framhaldið í dag? „Ég hugsa að við förum bara mitt teymi í hádegismat saman og kveðjumst. Við erum ótrúlega góður hópur af fólki og alltaf verið mjög jákvæð og gaman hjá okkur í vinnunni. Við ætlum ekki að leyfa stemningunni að skemmast hjá okkur. Við kveðjum þetta með góðu í rauninni,“ segir Elma Dís.
Gjaldþrot Play Play Vinnumarkaður Tengdar fréttir Play er gjaldþrota Flugfélagið Play er gjaldþrota og hefur hætt starfsemi. Fjögur hundruð missa vinnuna og ferðaáætlanir þúsunda farþega eru í uppnámi. Hægt er að lesa um nýjustu tíðindi í vaktinni að neðan. 29. september 2025 09:37 Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofunar, segir að starfsmenn stofnunar séu nú að fara að funda innan skammt vegna tíðinda dagsins. „Við ætlum að fara yfir stöðuna og skipuleggja okkur,“ segir Unnur í samtali við fréttastofu. 29. september 2025 10:44 Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Hópur tuttugu Íslendinga í Lissabon í Portúgal var búinn að tékka sig inn í flug Play til Íslands þegar tíðindi bárust af falli félagsins. Einn þeirra segir aðstæðurnar einkar sérkennilegar. Henni þyki siðlaust af forsvarsmönnum félagsins að hafa sent flugvélar út í morgun rétt fyrir tilkynningu um fall félagsins. 29. september 2025 11:30 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fleiri fréttir Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Sjá meira
Play er gjaldþrota Flugfélagið Play er gjaldþrota og hefur hætt starfsemi. Fjögur hundruð missa vinnuna og ferðaáætlanir þúsunda farþega eru í uppnámi. Hægt er að lesa um nýjustu tíðindi í vaktinni að neðan. 29. september 2025 09:37
Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofunar, segir að starfsmenn stofnunar séu nú að fara að funda innan skammt vegna tíðinda dagsins. „Við ætlum að fara yfir stöðuna og skipuleggja okkur,“ segir Unnur í samtali við fréttastofu. 29. september 2025 10:44
Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Hópur tuttugu Íslendinga í Lissabon í Portúgal var búinn að tékka sig inn í flug Play til Íslands þegar tíðindi bárust af falli félagsins. Einn þeirra segir aðstæðurnar einkar sérkennilegar. Henni þyki siðlaust af forsvarsmönnum félagsins að hafa sent flugvélar út í morgun rétt fyrir tilkynningu um fall félagsins. 29. september 2025 11:30