Misstu allt samband við Internetið Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 29. september 2025 22:00 Kabúl, höfuðborg Afganistan. Getty Íbúar í Afganistan misstu samband við Internetið í dag. Sambandsleysið kemur í kjölfar þess að Talíbanarnir sem eru við stjórnvölinn lokuðu fyrir aðgang að Internetinu fyrir tveimur vikum. Tvær vikur eru liðnar síðan að Talíbanir lokuðu fyrir aðgang að netinu fyrir íbúa í um 24 umdæmum landsins. Ástæðan var að þeir vildu koma í veg fyrir að fólk væri að misnota netið og koma í veg fyrir siðferðislega ranga notkun þess. Þá var einungis lokað fyrir net í gegnum ljósleiðara en núna virkar hvorki net í gegnum ljósleiðara né í gegnum farsímann sjálfan. Afghan Telecom, opinbert fyrirtæki í Afganistan, á meirihluta ljósleiðarakerfisins í landinu og greiða farsímafyrirtæki þeim fyrir aðgang að kerfinu. Samkvæmt NYT liggur ekki fyrir hvort farsímafyrirtækjunum hafi verið skipað að slökkva á aðganginum að Internetinu eða hvort Afghan Telecom hafi lokað fyrir aðganginn. Þegar Talíbanar voru fyrst við stjórnvölinn í Afganistan lokuðu þeir fyrir aðgang íbúa að Internetinu og þjörmuðu að erlendum farsímafyrirtækjum sem á endanum hættu að bjóða upp á þjónustu sína þar. Þeir hafa áður nýtt slíkar aðferðir, til að mynda þegar þeir tóku yfir Kabúl, höfuðborg Afganistans, í ágúst 2021 til að koma í veg fyrir mótmæli íbúanna. Í Afganistan eru einnig strangar reglur í gildi um fjölmiðla og komast íbúarnir einungis inn á vefsíður fjölmiðla sem Talíbanar hafa sérstaklega samþykkt. Afganistan Tækni Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira
Tvær vikur eru liðnar síðan að Talíbanir lokuðu fyrir aðgang að netinu fyrir íbúa í um 24 umdæmum landsins. Ástæðan var að þeir vildu koma í veg fyrir að fólk væri að misnota netið og koma í veg fyrir siðferðislega ranga notkun þess. Þá var einungis lokað fyrir net í gegnum ljósleiðara en núna virkar hvorki net í gegnum ljósleiðara né í gegnum farsímann sjálfan. Afghan Telecom, opinbert fyrirtæki í Afganistan, á meirihluta ljósleiðarakerfisins í landinu og greiða farsímafyrirtæki þeim fyrir aðgang að kerfinu. Samkvæmt NYT liggur ekki fyrir hvort farsímafyrirtækjunum hafi verið skipað að slökkva á aðganginum að Internetinu eða hvort Afghan Telecom hafi lokað fyrir aðganginn. Þegar Talíbanar voru fyrst við stjórnvölinn í Afganistan lokuðu þeir fyrir aðgang íbúa að Internetinu og þjörmuðu að erlendum farsímafyrirtækjum sem á endanum hættu að bjóða upp á þjónustu sína þar. Þeir hafa áður nýtt slíkar aðferðir, til að mynda þegar þeir tóku yfir Kabúl, höfuðborg Afganistans, í ágúst 2021 til að koma í veg fyrir mótmæli íbúanna. Í Afganistan eru einnig strangar reglur í gildi um fjölmiðla og komast íbúarnir einungis inn á vefsíður fjölmiðla sem Talíbanar hafa sérstaklega samþykkt.
Afganistan Tækni Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira