Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2025 09:43 Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Það er stóra spurningin. EPA/MAXIM SHIPENKOV Spænska knattspyrnufélagið Valencia mun leita réttar síns fyrir dómstólum en félagið er mjög ósátt með heimildarmynd um brasilíska knattspyrnumanninn Vinícius Júnior. Valencia hefur þess vegna höfðað mál gegn Netflix vegna heimildarmyndarinnar. Í henni er stór hópur stuðningsmanna spænska félagsins sakaður um rasisma gagnvart brasilíska framherjanum. Félagið reyndi fyrst að fá Netflix til að breyta heimildarmyndinni vegna þessara yfirlýsinga en þegar það gekk ekki þá var eina leiðin að fara með málið fyrir dómara. Valenica höfðar málið vegna þess að félagið telur að myndin skaði orðspor og heiður félagsins. Félagið vill fá bætur, breytingar á texta í myndinni og að dómurinn verði síðan birtur opinberlega. Í heimildarmyndinni má sjá myndband af samfélagsmiðlum þar sem virðist vera sem stór hópur stuðningsmanna á Mestalla, heimavelli Valencia, sé að syngja um Vinícius. Þar kemur fram orðið „mono“ sem er api á spænsku. Valencia heldur því fram að stuðningsmennirnir hafi ekki verið að segja „mono“ heldur „tonto“ sem kjánalegur á spænsku. Carlo Ancelotti, þáverandi þjálfari Real Madrid, var fljótur að ásaka stuðningsmenn Valencia um kynþáttaníð gagnvart Vinícius eftir leikinn en baðst seinna afsökunar á því. Hann sagðist þá hafa seinna áttað sig á því að það var ekki allur leikvangurinn sem var að kalla Vinícius apa. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Valencia hefur þess vegna höfðað mál gegn Netflix vegna heimildarmyndarinnar. Í henni er stór hópur stuðningsmanna spænska félagsins sakaður um rasisma gagnvart brasilíska framherjanum. Félagið reyndi fyrst að fá Netflix til að breyta heimildarmyndinni vegna þessara yfirlýsinga en þegar það gekk ekki þá var eina leiðin að fara með málið fyrir dómara. Valenica höfðar málið vegna þess að félagið telur að myndin skaði orðspor og heiður félagsins. Félagið vill fá bætur, breytingar á texta í myndinni og að dómurinn verði síðan birtur opinberlega. Í heimildarmyndinni má sjá myndband af samfélagsmiðlum þar sem virðist vera sem stór hópur stuðningsmanna á Mestalla, heimavelli Valencia, sé að syngja um Vinícius. Þar kemur fram orðið „mono“ sem er api á spænsku. Valencia heldur því fram að stuðningsmennirnir hafi ekki verið að segja „mono“ heldur „tonto“ sem kjánalegur á spænsku. Carlo Ancelotti, þáverandi þjálfari Real Madrid, var fljótur að ásaka stuðningsmenn Valencia um kynþáttaníð gagnvart Vinícius eftir leikinn en baðst seinna afsökunar á því. Hann sagðist þá hafa seinna áttað sig á því að það var ekki allur leikvangurinn sem var að kalla Vinícius apa.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira