„Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 1. október 2025 21:39 Jamil Abidad þjálfari Vals í kvöld. Anton Brink/Vísir Valur vann gríðarlega góðan endurkomu sigur í Blue höllinni í kvöld þegar þær heimsóttu Keflavík í fyrstu umferð Bónus deild kvenna. Eftir að hafa elt nánast allan leikinn snéru þær leiknum sér í vil undir restina og höfðu á endanum öflugan níu stiga sigur 79-88. „Þetta sýnir karakter, þrautseigju og ég er ánægður með að stelpurnar hafi ekki gefist upp“ sagði Jamil Abiad þjálfari Vals stoltur í leikslok. „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn. Við gerðum smá breytingar í hálfleik en stelpurnar sýndu frábæra baráttu í seinni hálfleiknum og ég er mjög stoltur af þeim fyrir það“ Eftir að hafa elt lungað úr leiknum voru Valskonur á eldi í fjórða leikhluta og hlupu yfir lið Keflavíkur. „Við vorum bara að klára betur. Stelpurnar voru líka að spila með meira sjálfstraust. Mér fannst í fyrri hálfleik við vera svolítið feimnar og ekki nógu aggressívar. Keflavík voru mun aggressívari og með meiri orku en við“ „Ég sagði við stelpurnar í hálfleik að þær yrðu að koma út með meiri orku en þær og þær svöruðu því virkilega vel og ég er ánægður með hvernig við spiluðum í seinni hálfleik“ Reshawna Stone byrjaði heldur hægt en vann sig vel inn í leikinn og átti mikilvægar körfur undir lokin. „Við töluðum við hana í hálfleik því hún var heldur hlédræg í fyrri hálfleik að reyna koma öllum inn í leikinn sem er gott en við þurftum að hafa hana meira árásagjarnari á körfuna því hún er fær um að setja stór skot á lykil augnarblikum fyrir okkur“ Sigrar næra og það var mikilvægt að sækja sigur í fyrsta leik. „Það er stórt og kemur okkur vonandi á rétt ról en leikur eins og þessi er mikilvægari að mínu mati og gefur okkur meira heldur en niðurstaðan endilega“ „Erum að elta leikinn og þetta er allt í járnum allan tímann svo fyrir mig er ég ánægður með sigurinn auðvitað en hvernig stelpurnar brugðust við og báru sig í leiknum sýndi mér mun meira“ sagði Jamil Abiad í lokin. Valur Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
„Þetta sýnir karakter, þrautseigju og ég er ánægður með að stelpurnar hafi ekki gefist upp“ sagði Jamil Abiad þjálfari Vals stoltur í leikslok. „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn. Við gerðum smá breytingar í hálfleik en stelpurnar sýndu frábæra baráttu í seinni hálfleiknum og ég er mjög stoltur af þeim fyrir það“ Eftir að hafa elt lungað úr leiknum voru Valskonur á eldi í fjórða leikhluta og hlupu yfir lið Keflavíkur. „Við vorum bara að klára betur. Stelpurnar voru líka að spila með meira sjálfstraust. Mér fannst í fyrri hálfleik við vera svolítið feimnar og ekki nógu aggressívar. Keflavík voru mun aggressívari og með meiri orku en við“ „Ég sagði við stelpurnar í hálfleik að þær yrðu að koma út með meiri orku en þær og þær svöruðu því virkilega vel og ég er ánægður með hvernig við spiluðum í seinni hálfleik“ Reshawna Stone byrjaði heldur hægt en vann sig vel inn í leikinn og átti mikilvægar körfur undir lokin. „Við töluðum við hana í hálfleik því hún var heldur hlédræg í fyrri hálfleik að reyna koma öllum inn í leikinn sem er gott en við þurftum að hafa hana meira árásagjarnari á körfuna því hún er fær um að setja stór skot á lykil augnarblikum fyrir okkur“ Sigrar næra og það var mikilvægt að sækja sigur í fyrsta leik. „Það er stórt og kemur okkur vonandi á rétt ról en leikur eins og þessi er mikilvægari að mínu mati og gefur okkur meira heldur en niðurstaðan endilega“ „Erum að elta leikinn og þetta er allt í járnum allan tímann svo fyrir mig er ég ánægður með sigurinn auðvitað en hvernig stelpurnar brugðust við og báru sig í leiknum sýndi mér mun meira“ sagði Jamil Abiad í lokin.
Valur Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira