Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 2. október 2025 21:39 Leikskólinn á Stöðvarfirði er deild á vegum Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla. Vísir/Vilhelm Leikskóladeild Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla á Stöðvarfirði verður að öllu óbreyttu lokað vegna mönnunarvanda. Foreldrar barnanna þurfa að keyra börnin sín á leikskóladeild skólans á Breiðdalsvík. Leikskólinn, sem fellur undir Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla, hýsir nú þrjú leikskólabörn sem eru öll á sínu síðasta leikskólaári samkvæmt umfjöllun Austurfréttar sem greindi frá málinu. Þar hafa starfað tveir starfsmenn en annar þeirra hyggst láta af störfum en samkvæmt lögum verða að minnsta kosti tveir starfsmenn að starfa í leikskólum landsins. Að öllu óbreyttu verði leikskóladeildinni lokað síðar í þessum mánuði. Engar umsóknir bárust um stöðu starfsmannsins á leikskólanum og því ákvað Steinþór Snær Þrastarson, skólastjóri Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla, að bjóða krökkunum að koma yfir á leikskólann í Breiðdalsvík. Þar eru núþegar þrettán börn og með því að stækka leikskóladeildina um eina stofu sé hægt að bæta þremur börnum við með góðu móti. Þá hafi engin umsókn borist fyrir næsta skólaár um vist í leikskóladeildinni á Stöðvarfirði. „Þannig má einnig nýta starfsfólkið betur og jafnvel bæta kennsluna þegar börnin öll verða á sama staðnum,“ segir Steinþór Snær í samtali við Austurfrétt. Líklega þurfi foreldrar barnanna þriggja sjálfir að keyra og sækja börnin sín í leikskólann en um tuttugu mínútur tekur að keyra á milli Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur. Bjarni Stefán Vilhjálmsson, formaður íbúasamtaka Stöðvarfjarðar, segir það vera óhagræði, sérstaklega fyrir foreldra sem vinna á Reyðarfirði eða Fáskrúðsfirði. Hann segir íbúarnir hefðu viljað að betur hefði verið komið til móts við hópinn. Fjarðabyggð Leikskólar Skóla- og menntamál Byggðamál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Leikskólinn, sem fellur undir Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla, hýsir nú þrjú leikskólabörn sem eru öll á sínu síðasta leikskólaári samkvæmt umfjöllun Austurfréttar sem greindi frá málinu. Þar hafa starfað tveir starfsmenn en annar þeirra hyggst láta af störfum en samkvæmt lögum verða að minnsta kosti tveir starfsmenn að starfa í leikskólum landsins. Að öllu óbreyttu verði leikskóladeildinni lokað síðar í þessum mánuði. Engar umsóknir bárust um stöðu starfsmannsins á leikskólanum og því ákvað Steinþór Snær Þrastarson, skólastjóri Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla, að bjóða krökkunum að koma yfir á leikskólann í Breiðdalsvík. Þar eru núþegar þrettán börn og með því að stækka leikskóladeildina um eina stofu sé hægt að bæta þremur börnum við með góðu móti. Þá hafi engin umsókn borist fyrir næsta skólaár um vist í leikskóladeildinni á Stöðvarfirði. „Þannig má einnig nýta starfsfólkið betur og jafnvel bæta kennsluna þegar börnin öll verða á sama staðnum,“ segir Steinþór Snær í samtali við Austurfrétt. Líklega þurfi foreldrar barnanna þriggja sjálfir að keyra og sækja börnin sín í leikskólann en um tuttugu mínútur tekur að keyra á milli Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur. Bjarni Stefán Vilhjálmsson, formaður íbúasamtaka Stöðvarfjarðar, segir það vera óhagræði, sérstaklega fyrir foreldra sem vinna á Reyðarfirði eða Fáskrúðsfirði. Hann segir íbúarnir hefðu viljað að betur hefði verið komið til móts við hópinn.
Fjarðabyggð Leikskólar Skóla- og menntamál Byggðamál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira