„Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 2. október 2025 21:59 Hilmar Pétursson átti frábæran leik fyrir Keflavík í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Keflavík tók á móti ÍR í Blue höllinni í Keflavík í kvöld þegar fyrsta umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Eftir heldur jafnan leik framan af sigldu Keflvíkingar fram úr í fjórða leikhluta og unnu níu stig sigur 92-83. Hilmar Pétursson átti stóran þátt í því. „Við erum rosa spenntir fyrir komandi tímabili og það var gott að við náðum að setja smá 'statement' í þennan leik“ sagði Hilmar Pétursson leikmaður Keflavíkur eftir leik. „Við byrjuðum ekki vel varnarlega í fyrri hálfleik en svo í seinni þá komum við betur saman sem lið í vörninni og sigldum þessum heim“ Það var jafnræði með liðunum alveg út þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta fundu Keflvíkignar annan gír og sóttu að lokum góðan sigur. „Við héldum áfram að ráðast inn í teig og þeir voru fljótir að fara í villu vandræði. Við fengum þá fullt af vítum og ef þeir ætluðu að hjálpa þá var einhver opin“ „Það var svolítið það sem við lögðum upp fyrir leikinn að ráðast inn í teig og annaðhvort að klára sterkt eða finna opna leikmenn og svo var það varnarleikurinn, hann kom sterkur inn líka“ Hilmar Pétursson var frábær í fjórða leikhluta og sótti meðal annars tvo góða ruðninga sem kveikti vel undir stuðningsmönnum sem voru ánægð með sinn mann. „Þetta gaf mér enga orku, mér var bara illt í líkamanum en maður heyrði alveg að þetta væri mjög gott fyrir liðið og þakið fór af húsinu þegar þetta gerðist“ Keflavík átti vonbrigðartímabil á síðasta ári en eru staðráðnir í að bæta upp fyrir það í ár. „Það eru mjög spennandi tímar en öðruvísi markmið sem að við erum búnir að setja okkur og allt annar hópur en við ætlum bara að reyna að gera betur en við gerðum í fyrra. Viðmiðið er svolítið lágt en við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Hvert er markmið Keflavíkur? „Það er allavega að vera í topp fjórum og vinna allt sem hægt er að vinna fyrir utan meistari meistaranna“ sagði Hilmar Pétursson að lokum. Bónus-deild karla Keflavík ÍF Körfubolti Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira
„Við erum rosa spenntir fyrir komandi tímabili og það var gott að við náðum að setja smá 'statement' í þennan leik“ sagði Hilmar Pétursson leikmaður Keflavíkur eftir leik. „Við byrjuðum ekki vel varnarlega í fyrri hálfleik en svo í seinni þá komum við betur saman sem lið í vörninni og sigldum þessum heim“ Það var jafnræði með liðunum alveg út þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta fundu Keflvíkignar annan gír og sóttu að lokum góðan sigur. „Við héldum áfram að ráðast inn í teig og þeir voru fljótir að fara í villu vandræði. Við fengum þá fullt af vítum og ef þeir ætluðu að hjálpa þá var einhver opin“ „Það var svolítið það sem við lögðum upp fyrir leikinn að ráðast inn í teig og annaðhvort að klára sterkt eða finna opna leikmenn og svo var það varnarleikurinn, hann kom sterkur inn líka“ Hilmar Pétursson var frábær í fjórða leikhluta og sótti meðal annars tvo góða ruðninga sem kveikti vel undir stuðningsmönnum sem voru ánægð með sinn mann. „Þetta gaf mér enga orku, mér var bara illt í líkamanum en maður heyrði alveg að þetta væri mjög gott fyrir liðið og þakið fór af húsinu þegar þetta gerðist“ Keflavík átti vonbrigðartímabil á síðasta ári en eru staðráðnir í að bæta upp fyrir það í ár. „Það eru mjög spennandi tímar en öðruvísi markmið sem að við erum búnir að setja okkur og allt annar hópur en við ætlum bara að reyna að gera betur en við gerðum í fyrra. Viðmiðið er svolítið lágt en við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Hvert er markmið Keflavíkur? „Það er allavega að vera í topp fjórum og vinna allt sem hægt er að vinna fyrir utan meistari meistaranna“ sagði Hilmar Pétursson að lokum.
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Körfubolti Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira