Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2025 09:01 Anníe Mist Þórisdóttir lætur bumbuna ekki trufla sig. Hér er hún með fjölskyldu sinni sem stækkar í byrjun næsta árs. @anniethorisdottir Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er ófrísk af sínu þriðja barni. Hún æfir kannski ekki eins mikið og áður á þessari meðgöngu og hinum sem fóru á undan en gerir þó miklu meira en flestir reyna við í sömu stöðu. Anníe Mist er komin fimm mánuði á leið og á því að eiga barnið í febrúar á næsta ári. Hún eignaðist Freyju Mist Ægidius Frederiksdóttur í ágúst 2002 og Atlas Tý Ægidius Frederiksson í apríl 2024. Annie setti nýverið inn myndband á samfélagsmiðla sina þar sem má sjá hana ólétta ganga um á höndum eins og ekkert er. „Varð bara að prófa hvort ég gæti þetta ennþá. Jafnvægið reyndar aðeins öðruvísi en ég elska að vera á hvolfi,“ skrifaði Anníe. Hún stendur fyrst á höndum en snýr sér síðan eins og ekkert sé. Börnin hennar tvö eru ekki langt í burtu og Freyja Mist reynir að herma eftir móður sinni. Það má líka sjá mömmu reyna að kenna dóttur sinni réttu handtökin. „Ég elska það síðan enn meira að þau vilja prófa allt sem ég er að gera. Nýtt þó fyrir mér að eiga við illskukast af því að þau ná ekki að gera þetta alveg um leið,“ skrifaði Anníe. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Fótbolti Fleiri fréttir Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Sjá meira
Anníe Mist er komin fimm mánuði á leið og á því að eiga barnið í febrúar á næsta ári. Hún eignaðist Freyju Mist Ægidius Frederiksdóttur í ágúst 2002 og Atlas Tý Ægidius Frederiksson í apríl 2024. Annie setti nýverið inn myndband á samfélagsmiðla sina þar sem má sjá hana ólétta ganga um á höndum eins og ekkert er. „Varð bara að prófa hvort ég gæti þetta ennþá. Jafnvægið reyndar aðeins öðruvísi en ég elska að vera á hvolfi,“ skrifaði Anníe. Hún stendur fyrst á höndum en snýr sér síðan eins og ekkert sé. Börnin hennar tvö eru ekki langt í burtu og Freyja Mist reynir að herma eftir móður sinni. Það má líka sjá mömmu reyna að kenna dóttur sinni réttu handtökin. „Ég elska það síðan enn meira að þau vilja prófa allt sem ég er að gera. Nýtt þó fyrir mér að eiga við illskukast af því að þau ná ekki að gera þetta alveg um leið,“ skrifaði Anníe. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Fótbolti Fleiri fréttir Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Sjá meira