Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 4. október 2025 16:53 Gríðarmiklar skemmdir eru á lestinni. AP Að minnsta kosti þrjátíu særðust í drónaárás Rússa á lestarstöð í Úkraínu. Úkraínuforseti kallar eftir að vestræn ríki standi við yfirlýsingarnar sínar. „Grimmileg rússnesk drónaárás á lestarstöðina í Shostka í Sumy-héraði. Alir viðbragðsaðilar eru þegar komnir á vettvang og hafa hafið að aðstoða fólk,“ skrifar Vólódimír Selenskí, forseti Úkraínu, á samfélagsmiðilinn X. Selenskí segir að vitað sé um þrjátíu fórnarlömb árásarinnar samkvæmt bráðabirgðaskýrslu. Fórnarlömbin voru bæði starfsfólk lestarstöðvarinnar og farþegar. Tveimur drónum var flogið á lestarstöðina og hæfðu þeir tvær lestir. Á meðal særðra eru þrjú börn, átta, ellefu og fjórtán ára samkvæmt BBC. Seinna skotið hæfði lestina eftir að fólk hafði tekið til að rýma lestarstöðina. „Rússar gátu ekki verið ómeðvitaðir um að þeir voru að ráðast á óbreytta borgara. Og þetta er hryðjuverk sem við getum ekki hunsað. Á hverjum degi taka Rússar líf fólks.“ Hann kallar eftir því að Evrópuríki og Bandaríkin standi við yfirlýsingarnar sínar. Nauðsynlegt sé að ráðast í aðgerðir. Með færslunni lét Selenskí myndskeið af lestinni fylgja. A savage Russian drone strike on the railway station in Shostka, Sumy region. All emergency services are already on the scene and have begun helping people. All information about the injured is being established. So far, we know of at least 30 victims. Preliminary reports… pic.twitter.com/ZZoWfPmpL5— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) October 4, 2025 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
„Grimmileg rússnesk drónaárás á lestarstöðina í Shostka í Sumy-héraði. Alir viðbragðsaðilar eru þegar komnir á vettvang og hafa hafið að aðstoða fólk,“ skrifar Vólódimír Selenskí, forseti Úkraínu, á samfélagsmiðilinn X. Selenskí segir að vitað sé um þrjátíu fórnarlömb árásarinnar samkvæmt bráðabirgðaskýrslu. Fórnarlömbin voru bæði starfsfólk lestarstöðvarinnar og farþegar. Tveimur drónum var flogið á lestarstöðina og hæfðu þeir tvær lestir. Á meðal særðra eru þrjú börn, átta, ellefu og fjórtán ára samkvæmt BBC. Seinna skotið hæfði lestina eftir að fólk hafði tekið til að rýma lestarstöðina. „Rússar gátu ekki verið ómeðvitaðir um að þeir voru að ráðast á óbreytta borgara. Og þetta er hryðjuverk sem við getum ekki hunsað. Á hverjum degi taka Rússar líf fólks.“ Hann kallar eftir því að Evrópuríki og Bandaríkin standi við yfirlýsingarnar sínar. Nauðsynlegt sé að ráðast í aðgerðir. Með færslunni lét Selenskí myndskeið af lestinni fylgja. A savage Russian drone strike on the railway station in Shostka, Sumy region. All emergency services are already on the scene and have begun helping people. All information about the injured is being established. So far, we know of at least 30 victims. Preliminary reports… pic.twitter.com/ZZoWfPmpL5— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) October 4, 2025
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira