Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2025 11:31 Donald Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf. EPA/GRAEME SLOAN / POOL Donald Trump Bandaríkjaforseti verður áttræður á næsta ári og það verður boðið upp á sögulegan bardaga á afmælisdegi hans. Trump staðfesti það á ferð sinni um herstöð í Virginíufylki í gær að fyrirhugaður UFC-bardagi í Hvíta húsinu fari einmitt fram á afmælisdaginn hans. „14. júní á næsta ári þá verðum við með risastóran UFC bardaga í Hvíta húsinu,“ sagði Donald Trump. Hann var þó ekkert að taka það fram að forsetinn heldur upp á áttræðisafmælið sitt þennan sama dag. Trump fæddist í New York 14. júní 1946. Lengi hefur staðið til að halda UFC-bardaga fyrir utan Hvíta húsið, heimili og skrifstofu Bandaríkjaforseta. Áður var samt búist við því að bardaginn færi fram á Þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí 2026, en það væri þá í tengslum við 250 ára afmæli Bandaríkjanna. Nú hefur hann tekið þá ákvörðun að færa bardagann fram um tuttugu daga. Trump er mikill áhugamaður um blandaðar bardagaíþróttir og hefur mætt á marga bardaga á þessu ári. Hann er líka mikill vinur Dana White, forseta UFC. Trump: "On June 14 next year we're gonna have a big UFC fight at the White House, right at the White House, on the grounds of the White House." pic.twitter.com/RJIOKjIhx5— Aaron Rupar (@atrupar) October 5, 2025 MMA Donald Trump Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Sjá meira
Trump staðfesti það á ferð sinni um herstöð í Virginíufylki í gær að fyrirhugaður UFC-bardagi í Hvíta húsinu fari einmitt fram á afmælisdaginn hans. „14. júní á næsta ári þá verðum við með risastóran UFC bardaga í Hvíta húsinu,“ sagði Donald Trump. Hann var þó ekkert að taka það fram að forsetinn heldur upp á áttræðisafmælið sitt þennan sama dag. Trump fæddist í New York 14. júní 1946. Lengi hefur staðið til að halda UFC-bardaga fyrir utan Hvíta húsið, heimili og skrifstofu Bandaríkjaforseta. Áður var samt búist við því að bardaginn færi fram á Þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí 2026, en það væri þá í tengslum við 250 ára afmæli Bandaríkjanna. Nú hefur hann tekið þá ákvörðun að færa bardagann fram um tuttugu daga. Trump er mikill áhugamaður um blandaðar bardagaíþróttir og hefur mætt á marga bardaga á þessu ári. Hann er líka mikill vinur Dana White, forseta UFC. Trump: "On June 14 next year we're gonna have a big UFC fight at the White House, right at the White House, on the grounds of the White House." pic.twitter.com/RJIOKjIhx5— Aaron Rupar (@atrupar) October 5, 2025
MMA Donald Trump Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Sjá meira