Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 8. október 2025 20:57 Nik Chamberlain vildi sjá betri frammistöðu í kvöld en fékk samt 4-0 sigur. Vísir/Diego Breiðablik sigraði Spartak Subotica með fjórum mörkum í Evrópukeppni kvenna í kvöld. Veðrið hafði töluverð áhrif á leikinn en Nik Chamberlain, þjálfari Blika, sagði að liðið hefði átt að vera betra með boltann í kvöld og var í raun vonsvikinn þrátt fyrir 4-0 sigur. „Við byrjuðum leikinn frábærlega, fyrstu tvö mörkin okkar voru frábær. Við unnum okkur inn á svæðin en svo voru næstu 70 mínúturnar hræðilegar miðað við okkar standard. Við getum kannski kennt vindinum og veðrinu um að eitthverju leyti, en það hafði sömu áhrif fyrir bæði lið, og við hefðum átt að vera miklu betri með boltann. Við erum vonsvikin með frammistöðuna en okkur tókst samt að klára leikinn,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, eftir sigur liðsins í kvöld. Blikar fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum eftir 3-2 sigur gegn Víkingum í Bestu deild kvenna þann 3. október. Nik sem var ekki ánægður með frammistöðu liðsins í kvöld taldi möguleika á því að einhver þynnka væri ennþá í liðinu. „Stelpurnar sem komu inn á í seinni hálfleik náðu að breyta leiknum, því það þurfti meiri orku í leikinn. Að skora þriðja og fjórða markið var mikilvægt og gæti skipt sköpum í leiknum úti í Serbíu. Ég hefði viljað sjá aðeins meira þar sem við komum okkur í stöður og skapa færi. Við vorum ekki upp á okkar besta og möguleika einhver þynnka ennþá í liðinu.“ Breiðablik var töluvert betri aðilinn í leiknum og það er ljóst að við fengum ekki að sjá bestu hliðar Spartak Subotica í kvöld. „Við fengum ekki að sjá bestu hlið hins liðsins. Katherine Devine átti stórkostlega vörslu í fyrri hálfleik og ef liðið hefði skorað þá hefði leikurinn getað breyst. Frammistaðan er smá skellur en við þurfum að vera tilbúnar og mæta í Serbíu því við verðum að vera betri þar,“ sagði Nik, að lokum. Evrópubikar kvenna í fótbolta Breiðablik Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn frábærlega, fyrstu tvö mörkin okkar voru frábær. Við unnum okkur inn á svæðin en svo voru næstu 70 mínúturnar hræðilegar miðað við okkar standard. Við getum kannski kennt vindinum og veðrinu um að eitthverju leyti, en það hafði sömu áhrif fyrir bæði lið, og við hefðum átt að vera miklu betri með boltann. Við erum vonsvikin með frammistöðuna en okkur tókst samt að klára leikinn,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, eftir sigur liðsins í kvöld. Blikar fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum eftir 3-2 sigur gegn Víkingum í Bestu deild kvenna þann 3. október. Nik sem var ekki ánægður með frammistöðu liðsins í kvöld taldi möguleika á því að einhver þynnka væri ennþá í liðinu. „Stelpurnar sem komu inn á í seinni hálfleik náðu að breyta leiknum, því það þurfti meiri orku í leikinn. Að skora þriðja og fjórða markið var mikilvægt og gæti skipt sköpum í leiknum úti í Serbíu. Ég hefði viljað sjá aðeins meira þar sem við komum okkur í stöður og skapa færi. Við vorum ekki upp á okkar besta og möguleika einhver þynnka ennþá í liðinu.“ Breiðablik var töluvert betri aðilinn í leiknum og það er ljóst að við fengum ekki að sjá bestu hliðar Spartak Subotica í kvöld. „Við fengum ekki að sjá bestu hlið hins liðsins. Katherine Devine átti stórkostlega vörslu í fyrri hálfleik og ef liðið hefði skorað þá hefði leikurinn getað breyst. Frammistaðan er smá skellur en við þurfum að vera tilbúnar og mæta í Serbíu því við verðum að vera betri þar,“ sagði Nik, að lokum.
Evrópubikar kvenna í fótbolta Breiðablik Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta Sjá meira