Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Stefán Árni Pálsson skrifar 14. október 2025 11:00 Eyjólfur hefur rekið Epal í 50 ár. Epal hefur verið til í 50 ár og eigandinn vill ekki endilega vera stærstur, bara bestur. Sindri hitti Eyjólf sem er stoltur af þriðja barninu sínu sem hann vill helst aldrei selja en söguna má heyra og sjá í spilaranum hér að ofan. Eyjólfur Pálsson er stofnandi Epal en það var ekki auðvelt að koma versluninni á laggirnar til að byrja með en fyrst var hún aðeins 37 fermetrar að stærð. „Það var ekki auðvelt í byrjun,“ segir Eyjólfur sem fer yfir upphafið í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi. Eyjólfur er einn eigandi og hefur alltaf verið. Hann hefur alltaf verið duglegur að taka inn nýjungar og sérstaklega eftir íslenska hönnuði og arkitekta. Eyjólfur sjálfur lærði í Danmörku. „Það eru margir færari í að hanna heldur en ég. En það þarf að hanna, það þarf að framleiða, en það þarf líka að markaðssetja. Annars gengur keðjan ekki upp. Og ég er bara hluti af keðjunni,“ segir hann. Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þessum 50 árum. Úr 37 fermetrum í sirka 2.500 fermetra. En sér hann fyrir sér að stækka enn frekar? „Já, við höfum möguleikana. Við eigum 800 fermetra í viðbót sem við leigjum út. Og við eigum allt húsið. Og hver veit nema fyrirtækið og rýmið stækki enn frekar.“ Hann leggur áherslu á að hann geri þetta ekki einn. Það sé ekki hægt að gera nokkurn skapaðan hlut nema að hafa gott fólk. Hann segist hafa leitt hugann að því að færa Epal erlendis en aldrei hefur það orðið að veruleika. „Ég hef hugsað það, en ég ætla bara að vera á Íslandi. Og ég ætla bara að vera bestur í því sem ég er að gera, ekki endilega stærstur. Það er þannig. Og ef maður er bestur og hefur gott fólk í kringum sig gerist það að það stækkar hægt og sígandi.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Tíska og hönnun Verslun Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Fleiri fréttir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Sjá meira
Eyjólfur Pálsson er stofnandi Epal en það var ekki auðvelt að koma versluninni á laggirnar til að byrja með en fyrst var hún aðeins 37 fermetrar að stærð. „Það var ekki auðvelt í byrjun,“ segir Eyjólfur sem fer yfir upphafið í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi. Eyjólfur er einn eigandi og hefur alltaf verið. Hann hefur alltaf verið duglegur að taka inn nýjungar og sérstaklega eftir íslenska hönnuði og arkitekta. Eyjólfur sjálfur lærði í Danmörku. „Það eru margir færari í að hanna heldur en ég. En það þarf að hanna, það þarf að framleiða, en það þarf líka að markaðssetja. Annars gengur keðjan ekki upp. Og ég er bara hluti af keðjunni,“ segir hann. Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þessum 50 árum. Úr 37 fermetrum í sirka 2.500 fermetra. En sér hann fyrir sér að stækka enn frekar? „Já, við höfum möguleikana. Við eigum 800 fermetra í viðbót sem við leigjum út. Og við eigum allt húsið. Og hver veit nema fyrirtækið og rýmið stækki enn frekar.“ Hann leggur áherslu á að hann geri þetta ekki einn. Það sé ekki hægt að gera nokkurn skapaðan hlut nema að hafa gott fólk. Hann segist hafa leitt hugann að því að færa Epal erlendis en aldrei hefur það orðið að veruleika. „Ég hef hugsað það, en ég ætla bara að vera á Íslandi. Og ég ætla bara að vera bestur í því sem ég er að gera, ekki endilega stærstur. Það er þannig. Og ef maður er bestur og hefur gott fólk í kringum sig gerist það að það stækkar hægt og sígandi.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Tíska og hönnun Verslun Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Fleiri fréttir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið