Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Stefán Árni Pálsson skrifar 14. október 2025 11:00 Eyjólfur hefur rekið Epal í 50 ár. Epal hefur verið til í 50 ár og eigandinn vill ekki endilega vera stærstur, bara bestur. Sindri hitti Eyjólf sem er stoltur af þriðja barninu sínu sem hann vill helst aldrei selja en söguna má heyra og sjá í spilaranum hér að ofan. Eyjólfur Pálsson er stofnandi Epal en það var ekki auðvelt að koma versluninni á laggirnar til að byrja með en fyrst var hún aðeins 37 fermetrar að stærð. „Það var ekki auðvelt í byrjun,“ segir Eyjólfur sem fer yfir upphafið í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi. Eyjólfur er einn eigandi og hefur alltaf verið. Hann hefur alltaf verið duglegur að taka inn nýjungar og sérstaklega eftir íslenska hönnuði og arkitekta. Eyjólfur sjálfur lærði í Danmörku. „Það eru margir færari í að hanna heldur en ég. En það þarf að hanna, það þarf að framleiða, en það þarf líka að markaðssetja. Annars gengur keðjan ekki upp. Og ég er bara hluti af keðjunni,“ segir hann. Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þessum 50 árum. Úr 37 fermetrum í sirka 2.500 fermetra. En sér hann fyrir sér að stækka enn frekar? „Já, við höfum möguleikana. Við eigum 800 fermetra í viðbót sem við leigjum út. Og við eigum allt húsið. Og hver veit nema fyrirtækið og rýmið stækki enn frekar.“ Hann leggur áherslu á að hann geri þetta ekki einn. Það sé ekki hægt að gera nokkurn skapaðan hlut nema að hafa gott fólk. Hann segist hafa leitt hugann að því að færa Epal erlendis en aldrei hefur það orðið að veruleika. „Ég hef hugsað það, en ég ætla bara að vera á Íslandi. Og ég ætla bara að vera bestur í því sem ég er að gera, ekki endilega stærstur. Það er þannig. Og ef maður er bestur og hefur gott fólk í kringum sig gerist það að það stækkar hægt og sígandi.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Tíska og hönnun Verslun Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Eyjólfur Pálsson er stofnandi Epal en það var ekki auðvelt að koma versluninni á laggirnar til að byrja með en fyrst var hún aðeins 37 fermetrar að stærð. „Það var ekki auðvelt í byrjun,“ segir Eyjólfur sem fer yfir upphafið í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi. Eyjólfur er einn eigandi og hefur alltaf verið. Hann hefur alltaf verið duglegur að taka inn nýjungar og sérstaklega eftir íslenska hönnuði og arkitekta. Eyjólfur sjálfur lærði í Danmörku. „Það eru margir færari í að hanna heldur en ég. En það þarf að hanna, það þarf að framleiða, en það þarf líka að markaðssetja. Annars gengur keðjan ekki upp. Og ég er bara hluti af keðjunni,“ segir hann. Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þessum 50 árum. Úr 37 fermetrum í sirka 2.500 fermetra. En sér hann fyrir sér að stækka enn frekar? „Já, við höfum möguleikana. Við eigum 800 fermetra í viðbót sem við leigjum út. Og við eigum allt húsið. Og hver veit nema fyrirtækið og rýmið stækki enn frekar.“ Hann leggur áherslu á að hann geri þetta ekki einn. Það sé ekki hægt að gera nokkurn skapaðan hlut nema að hafa gott fólk. Hann segist hafa leitt hugann að því að færa Epal erlendis en aldrei hefur það orðið að veruleika. „Ég hef hugsað það, en ég ætla bara að vera á Íslandi. Og ég ætla bara að vera bestur í því sem ég er að gera, ekki endilega stærstur. Það er þannig. Og ef maður er bestur og hefur gott fólk í kringum sig gerist það að það stækkar hægt og sígandi.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Tíska og hönnun Verslun Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira