Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Agnar Már Másson skrifar 16. október 2025 17:05 Þegar Lindarvatn var að byggja Iceland Parliament Hotel þurfti það skyndilega að færa innganginn þar sem svæði við Víkurgarð var skyndilega friðað. Vísir Íslenska ríkið þarf að greiða fasteignafélagi í Reykjavík 19 milljónir króna í skaðabætur vegna ólömætrar skyndifriðunar Minjastofnunar árið 2019. Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu að hóteleigendur hafi misst af átta daga virði af leigutekjum vegna tafa sem friðunin olli. Landsréttur kvað upp dóm í málinu í dag en Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður sýknað ríkið í málinu en fallist á að skyndifriðun á nærliggjandi kirkjugarði hafi verið ólögmæt. Lindarvatn ehf. hóf byggingu hótels á Landssímareitnum í janúar 2019. Hluti byggingarreitsins liggur að Fógetagarðinum, eða Víkurgarðinum, á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis. Minjastofnun hafði áður friðlýst hluta Fógetagarðsins, en þann 8. janúar 2019 ákvað stofnunin að óska eftir því af Lilju Aðfreðsdóttur að hún myndi skyndifriða hluta garðsins sem náði inn á byggingarreit stefnanda. Minjastofnun dró friðlýsingartillögu sína til baka rúmum mánuði síðar. Skúli Fógeti stendur vörð um Víkurgarð, eða Fógetagarðinn.Vísir/Vilhelm Fulltrúar Lindarvatns töldu að skyndifriðunin væri ólögmæt, íþyngjandi og hefði verið notuð til að þvinga hann til að færa inngang hótelsins. Þeir tóku málið fyrir dóm og kröfðust skaðabóta vegna tafa á framkvæmdum og tapaðra leigutekna. Ríkið hélt því aftur á móti fram að skyndifriðunin væri lögmæt og að engin veruleg skerðing hefði átt sér stað og að tjón væri ósannað. Héraðsdómur féllst á að skyndifriðunin hafi verið ólögmæt en vildi meina að Lindarvatn hefði ekki getað sýnt fram á orsakatengsl milli friðunarinnar og tafa á framkvæmdum. Matsgerðin sem stefnandi lagði fram var talin ófullnægjandi og byggja á óljósum forsendum. En, eins og stundum gerist, komst Landsréttur að annarri niðurstöðu. Hann felldi sýknuna úr gildi og dæmdi íslenska ríkið skaðabótaskylt. Landsréttur tók undir að skyndifriðunin væri ólögmæt en sagði enn fremur að hún væri brot gegn meðalhófsreglu stjórnsýslulaga. Ekki hafi heimild til að skyndifriða svæði sem þegar naut lögbundinnar friðunar. Lindarvatn varð þannig fyrir tjóni að mati dómsins, þar sem tafir á verkframvindu hafi leitt til tapaðra leigutekna í átta daga. Íslenska ríkinu var því gert að greiða skaðabætur upp á 19.726.024 milljónir króna auk vaxta. Þá þurfi ríkið einnig að greiða sjö milljónir króna í málskostnað til Lindarvatns. Að teknu tilliti til þess sem hér hefur verið rakið verður á það fallist að stefnda beri að greiða áfrýjanda 19.726.024 krónur í skaðabætur vegna ólögmætrar og saknæmrar friðunar. Víkurgarður Reykjavík Umhverfismál Dómsmál Kirkjugarðar Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fleiri fréttir Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Sjá meira
Landsréttur kvað upp dóm í málinu í dag en Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður sýknað ríkið í málinu en fallist á að skyndifriðun á nærliggjandi kirkjugarði hafi verið ólögmæt. Lindarvatn ehf. hóf byggingu hótels á Landssímareitnum í janúar 2019. Hluti byggingarreitsins liggur að Fógetagarðinum, eða Víkurgarðinum, á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis. Minjastofnun hafði áður friðlýst hluta Fógetagarðsins, en þann 8. janúar 2019 ákvað stofnunin að óska eftir því af Lilju Aðfreðsdóttur að hún myndi skyndifriða hluta garðsins sem náði inn á byggingarreit stefnanda. Minjastofnun dró friðlýsingartillögu sína til baka rúmum mánuði síðar. Skúli Fógeti stendur vörð um Víkurgarð, eða Fógetagarðinn.Vísir/Vilhelm Fulltrúar Lindarvatns töldu að skyndifriðunin væri ólögmæt, íþyngjandi og hefði verið notuð til að þvinga hann til að færa inngang hótelsins. Þeir tóku málið fyrir dóm og kröfðust skaðabóta vegna tafa á framkvæmdum og tapaðra leigutekna. Ríkið hélt því aftur á móti fram að skyndifriðunin væri lögmæt og að engin veruleg skerðing hefði átt sér stað og að tjón væri ósannað. Héraðsdómur féllst á að skyndifriðunin hafi verið ólögmæt en vildi meina að Lindarvatn hefði ekki getað sýnt fram á orsakatengsl milli friðunarinnar og tafa á framkvæmdum. Matsgerðin sem stefnandi lagði fram var talin ófullnægjandi og byggja á óljósum forsendum. En, eins og stundum gerist, komst Landsréttur að annarri niðurstöðu. Hann felldi sýknuna úr gildi og dæmdi íslenska ríkið skaðabótaskylt. Landsréttur tók undir að skyndifriðunin væri ólögmæt en sagði enn fremur að hún væri brot gegn meðalhófsreglu stjórnsýslulaga. Ekki hafi heimild til að skyndifriða svæði sem þegar naut lögbundinnar friðunar. Lindarvatn varð þannig fyrir tjóni að mati dómsins, þar sem tafir á verkframvindu hafi leitt til tapaðra leigutekna í átta daga. Íslenska ríkinu var því gert að greiða skaðabætur upp á 19.726.024 milljónir króna auk vaxta. Þá þurfi ríkið einnig að greiða sjö milljónir króna í málskostnað til Lindarvatns. Að teknu tilliti til þess sem hér hefur verið rakið verður á það fallist að stefnda beri að greiða áfrýjanda 19.726.024 krónur í skaðabætur vegna ólögmætrar og saknæmrar friðunar.
Víkurgarður Reykjavík Umhverfismál Dómsmál Kirkjugarðar Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fleiri fréttir Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?