„Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 16. október 2025 21:28 Frank Aaron Booker var öflugur í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Valur vann í kvöld sinn fyrsta sigur í Bónusdeild karla þetta tímabilið þegar þeir lögðu nýliða Ármann að velli með níu stiga mun 94-83. Frank Aron Booker var að vonum ánægður með sigurinn sem Valsmenn þurftu svo sannarlega að hafa fyrir. „Svona er körfuboltinn stundum. Maður þarf stundum að hafa smá fyrir þessu,“ sagði Frank Aron Booker eftir leikinn í kvöld. „Í endann þá fengum við sigurinn og það er það eina sem skiptir máli. Við þurfum bara að læra af þessu og horfa á video-ið og verða betri. Það er bara október.“ Staðan var jöfn eftir þriðja leikhluta en Valsliðið sigldi svo fram úr í fjórða og hafði á endanum níu stiga sigur. „Það er 100% vörnin. Það er það eina sem kom okkur í gang þarna í endann og þeir náðu ekki að setja eins mikið af auðveldum skotum og við náðum að frákasta vel þarna í endann og ég held að það hafi verið það eina sem kemur úr þessu frá mér.“ Frank Aron Booker átti virkilega góðan leik og var með tvöfalda tvennu í kvöld, 24 stig og 12 fráköst. Hann finnur þó ekki endilega fyrir meiri ábyrgð á sér í sóknarleiknum. „Já kannski, ég er samt bara sami leikmaður og ég er búin að vera en núna þá tek ég bara opin skot og reyni að taka eins mörg fráköst og spila vörn.“ „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur í endann“ Embed: Leik lokið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana - Vísir https://www.visir.is/g/20252790331d/i-beinni-valur-ar-mann-lid-i-leit-ad-fyrsta-sigri Valur tapaði fyrstu tveim leikjum sínum í deildinni og er því kærkomið að ná í sigurinn í kvöld. „Það er mjög gott fyrir sálina. Við erum ekki 0-3 heldur 1-2 og það er allt í lagi, við tökum þetta bara með okkur í bankann og höldum bara áfram að læra frá svona leikjum og harka bara í gegnum þetta“ Valsliðið í ár er aðeins öðruvísi en við höfum séð síðustu ár en hverju má búast við frá Valsliðinu í ár? „Vonandi fleiri sigrar og miklu betri vörn. Hraði þegar við fáum góð stopp. Ég vona að við komum frá þessu hérna, lærum af þessu og höldum áfram. Síðustu leikir voru mjög erfiðir en mjög góðir og við tökum bara allt sem við getum tekið frá þessu og lærum,“ sagði Frank Aron Booker að lokum. Valur Körfuboltakvöld Körfubolti Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
„Svona er körfuboltinn stundum. Maður þarf stundum að hafa smá fyrir þessu,“ sagði Frank Aron Booker eftir leikinn í kvöld. „Í endann þá fengum við sigurinn og það er það eina sem skiptir máli. Við þurfum bara að læra af þessu og horfa á video-ið og verða betri. Það er bara október.“ Staðan var jöfn eftir þriðja leikhluta en Valsliðið sigldi svo fram úr í fjórða og hafði á endanum níu stiga sigur. „Það er 100% vörnin. Það er það eina sem kom okkur í gang þarna í endann og þeir náðu ekki að setja eins mikið af auðveldum skotum og við náðum að frákasta vel þarna í endann og ég held að það hafi verið það eina sem kemur úr þessu frá mér.“ Frank Aron Booker átti virkilega góðan leik og var með tvöfalda tvennu í kvöld, 24 stig og 12 fráköst. Hann finnur þó ekki endilega fyrir meiri ábyrgð á sér í sóknarleiknum. „Já kannski, ég er samt bara sami leikmaður og ég er búin að vera en núna þá tek ég bara opin skot og reyni að taka eins mörg fráköst og spila vörn.“ „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur í endann“ Embed: Leik lokið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana - Vísir https://www.visir.is/g/20252790331d/i-beinni-valur-ar-mann-lid-i-leit-ad-fyrsta-sigri Valur tapaði fyrstu tveim leikjum sínum í deildinni og er því kærkomið að ná í sigurinn í kvöld. „Það er mjög gott fyrir sálina. Við erum ekki 0-3 heldur 1-2 og það er allt í lagi, við tökum þetta bara með okkur í bankann og höldum bara áfram að læra frá svona leikjum og harka bara í gegnum þetta“ Valsliðið í ár er aðeins öðruvísi en við höfum séð síðustu ár en hverju má búast við frá Valsliðinu í ár? „Vonandi fleiri sigrar og miklu betri vörn. Hraði þegar við fáum góð stopp. Ég vona að við komum frá þessu hérna, lærum af þessu og höldum áfram. Síðustu leikir voru mjög erfiðir en mjög góðir og við tökum bara allt sem við getum tekið frá þessu og lærum,“ sagði Frank Aron Booker að lokum.
Valur Körfuboltakvöld Körfubolti Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira