„Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2025 23:25 Stuðningsmenn Maccabi Tel Aviv mættu til Grikklands í september. EPA/ACHILLEAS CHIRAS Leikur Aston Villa og ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni í fótbolta gæti farið fram án aðkomu stuðningsmanna gestaliðsins. Lögreglan í Birmingham hefur flokkað leikinn sem áhættuleik og ráðgjafarnefnd á vegum sveitarfélagsins hefur beðið Aston Villa um að banna stuðningsmönnum gestaliðsins aðgang að leiknum. „Félagið er í stöðugu sambandi við Maccabi Tel Aviv og yfirvöld á staðnum í gegnum þetta ferli. Öryggi stuðningsmanna sem ætla að mæta á leikinn er í forgangi“, skrifar Aston Villa á heimasíðu sína. Aston Villa can confirm the club has been informed that no away fans may attend the UEFA Europa League match with Maccabi Tel Aviv.— Aston Villa (@AVFCOfficial) October 16, 2025 Gideon Sa'ar, utanríkisráðherra Ísraels, er meðal þeirra sem bregðast við ákvörðuninni. „Þetta er skammarleg ákvörðun. Ég skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“, skrifar Sa'ar á X. Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands telur einnig að stuðningsmenn Maccabi eigi að fá aðgang að leikvanginum. „Þetta er röng ákvörðun. Við munum ekki líða gyðingahatur á götum okkar. Hlutverk lögreglunnar er að tryggja að allir fótboltaáhugamenn geti notið leiksins án þess að óttast ofbeldi eða hótanir“, skrifar Starmer á X. Kemi Badenoch, leiðtogi Íhaldsflokksins í Bretlandi, telur hættulegt að banna stuðningsmönnum gestaliðsins aðgang að leiknum. – Það myndi senda hræðileg skilaboð, segir hún. Leikurinn fer fram 6. nóvember. Shameful decision! I call on the UK authorities to reverse this coward decision! https://t.co/K5h32VpYa6— Gideon Sa'ar | גדעון סער (@gidonsaar) October 16, 2025 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
Lögreglan í Birmingham hefur flokkað leikinn sem áhættuleik og ráðgjafarnefnd á vegum sveitarfélagsins hefur beðið Aston Villa um að banna stuðningsmönnum gestaliðsins aðgang að leiknum. „Félagið er í stöðugu sambandi við Maccabi Tel Aviv og yfirvöld á staðnum í gegnum þetta ferli. Öryggi stuðningsmanna sem ætla að mæta á leikinn er í forgangi“, skrifar Aston Villa á heimasíðu sína. Aston Villa can confirm the club has been informed that no away fans may attend the UEFA Europa League match with Maccabi Tel Aviv.— Aston Villa (@AVFCOfficial) October 16, 2025 Gideon Sa'ar, utanríkisráðherra Ísraels, er meðal þeirra sem bregðast við ákvörðuninni. „Þetta er skammarleg ákvörðun. Ég skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“, skrifar Sa'ar á X. Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands telur einnig að stuðningsmenn Maccabi eigi að fá aðgang að leikvanginum. „Þetta er röng ákvörðun. Við munum ekki líða gyðingahatur á götum okkar. Hlutverk lögreglunnar er að tryggja að allir fótboltaáhugamenn geti notið leiksins án þess að óttast ofbeldi eða hótanir“, skrifar Starmer á X. Kemi Badenoch, leiðtogi Íhaldsflokksins í Bretlandi, telur hættulegt að banna stuðningsmönnum gestaliðsins aðgang að leiknum. – Það myndi senda hræðileg skilaboð, segir hún. Leikurinn fer fram 6. nóvember. Shameful decision! I call on the UK authorities to reverse this coward decision! https://t.co/K5h32VpYa6— Gideon Sa'ar | גדעון סער (@gidonsaar) October 16, 2025
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira