Sonur Stuart Pearce lést í slysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2025 17:30 Stuart Pearce átti flottan fótboltaferil og var þekktur fyrir að gefa ekkert eftir inn á vellinum. EPA/ADAM VAUGHAN Sonur Stuart Pearce, fyrrverandi knattspyrnumanns enska landsliðsins, lést á dögunum í dráttarvélaslysi. Harley Pearce var aðeins 21 árs gamall en slysið varð í Gloucestershire í síðustu viku, að sögn lögreglu. Fjölskylda Harley hefur sent frá sér minningarorð um hann: „Fjölskyldu okkar er sannarlega brugðið og við erum gjörsamlega niðurbrotin yfir missi okkar ástkæra sonar og trygga bróður, Harley.“ Slysið varð á Old Birdlip Hill, á A417-veginum, í Witcombe, nálægt Gloucester, klukkan 14:30 að breskum sumartíma á fimmtudag. Breska ríkisútvarpið segir frá. Fjölskylda Harleys lýsti honum sem „gullnum dreng með smitandi bros“. „Sál sem skildi eftir sig ógleymanleg spor hjá öllum sem þekktu hann. Þessi átakanlegi harmleikur mun skilja eftir sig stórt skarð í hjörtum þeirra sem voru svo lánsamir að hafa þekkt hann,“ sagði ennfremur í minningarorðunum. „Með sínum hægláta, hlédræga styrk og djúpu góðvild erum við svo stolt af þeim unga manni sem hann var orðinn, en hann sýndi frábært vinnusiðferði og frumkvöðlaanda í landbúnaði. „Hann verður alltaf okkar skærasta stjarna. Hvíl í friði, fallegi sonur okkar og bróðir. Þín verður aldrei nokkurn tíma gleymt.“ Stuart Pearce lék á sínum tíma 78 landsleiki fyrir England á árunum 1987 til 1999. Hann lék stærsta hluta ferilsins s´ns með Nottingham Forest. Hann fékk viðurnefnið „Psycho“ eða „Sá klikkaði“ fyrir óvæginn leikstíl sinn en hann lék vel finna fyrir sér inn á vellinum. Pearce reyndi líka fyrir sér sem knattspyrnustjóri og þjálfari en það gekk ekki eins vel og leikmannaferillinn. Harley var annar af tveimur börnum hans og Liz eiginkonu hans í þrjátíu ár. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Harley Pearce var aðeins 21 árs gamall en slysið varð í Gloucestershire í síðustu viku, að sögn lögreglu. Fjölskylda Harley hefur sent frá sér minningarorð um hann: „Fjölskyldu okkar er sannarlega brugðið og við erum gjörsamlega niðurbrotin yfir missi okkar ástkæra sonar og trygga bróður, Harley.“ Slysið varð á Old Birdlip Hill, á A417-veginum, í Witcombe, nálægt Gloucester, klukkan 14:30 að breskum sumartíma á fimmtudag. Breska ríkisútvarpið segir frá. Fjölskylda Harleys lýsti honum sem „gullnum dreng með smitandi bros“. „Sál sem skildi eftir sig ógleymanleg spor hjá öllum sem þekktu hann. Þessi átakanlegi harmleikur mun skilja eftir sig stórt skarð í hjörtum þeirra sem voru svo lánsamir að hafa þekkt hann,“ sagði ennfremur í minningarorðunum. „Með sínum hægláta, hlédræga styrk og djúpu góðvild erum við svo stolt af þeim unga manni sem hann var orðinn, en hann sýndi frábært vinnusiðferði og frumkvöðlaanda í landbúnaði. „Hann verður alltaf okkar skærasta stjarna. Hvíl í friði, fallegi sonur okkar og bróðir. Þín verður aldrei nokkurn tíma gleymt.“ Stuart Pearce lék á sínum tíma 78 landsleiki fyrir England á árunum 1987 til 1999. Hann lék stærsta hluta ferilsins s´ns með Nottingham Forest. Hann fékk viðurnefnið „Psycho“ eða „Sá klikkaði“ fyrir óvæginn leikstíl sinn en hann lék vel finna fyrir sér inn á vellinum. Pearce reyndi líka fyrir sér sem knattspyrnustjóri og þjálfari en það gekk ekki eins vel og leikmannaferillinn. Harley var annar af tveimur börnum hans og Liz eiginkonu hans í þrjátíu ár. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport)
Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira